Fréttablaðið - 06.05.2003, Page 23
Leikkonan Reese Witherspoonhefur bæst í vinahóp Barbie.
Hún hafði samband
við dótafyrir-
tækið og bað
það um að
gera eftir-
mynd af per-
sónu sinni úr
myndunum
Legally
Blonde.
Sam-
kvæmt
leikkon-
unni verð-
ur dúkkan
heldur
raunveru-
legri í
vextin-
um en
Barbie
hefur verið síðustu árin. Leikkon-
an hafði nefnilega áhyggjur af því
að Barbie gæfi dóttur sinni rang-
hugmyndir um útlit kvenna.
ÞRIÐJUDAGUR 6. maí 2003 23
SÍMI 553 2075
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10Sýnd kl. 4, 6.30 og 9
THE CORE kl. 8 b.i 12 ára
SKÓGARLÍF 2 kl. 6
ABRAFAX OG SJÓRÆN. kl. 4 tilb. 400 5.45, 8 og 10
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 b.i. 14 ára
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 b.i.14.ára
THE HOURS b.i. 12 kl. 10.20
CHICAGO b.i. 12 kl. 8
MAID IN MANHATTAN kl. 8 og 10.20
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 b.i. 12 ára
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 12 ára
SHANGHAI KNIGHTS
28 DAYS LATER b.i. 16 kl. 6
THE GOOD GIRL b.i. 16 kl. 6
www.samfylking.is
TÓNLIST Lögreglurannsókn í Banda-
ríkjunum hefur leitt í ljós að plötu-
fyrirtækið Murder Inc. hafi verið
stofnað á eiturlyfjabraski. Tónlist-
armennirnir Ja Rule og Ashanti eru
á meðal þeirra sem eru á mála hjá
útgáfunni. Lögreglan komst á snoð-
ir um þetta eftir að rannsókn á eit-
urlyfjasalanum Kenneth
„Supreme“ McGriff leiddi til fyrir-
tækisins. Þrátt fyrir að það komi
hvergi fram er hann sagður eigandi
fyrirtækisins.
Forstjóri þess, Irv Gotti, er nú
einnig undir sérstakri lögreglu-
rannsókn eins og McGriff. Hvorug-
ur þeirra hefur þó verið kærður
enn.
Rannsóknir hafa gefið vísbend-
ingar um það að McGriff gæti ver-
ið tengdur morðtilræðinu á 50 Cent
árið 2000. Rapparinn þurfti að eyða
löngum tíma á sjúkrahúsi eftir að
hafa verið skotinn níu skotum. Á
metsölu plötu 50 Cent, „Get Rich or
Die Trying“, talar hann opinskátt
um árásina og hverjir hafi verið á
bak við tilræðið.
Þetta yrði ekki í fyrsta skiptið
sem McGriff kæmist í kast við lög-
in því hann var dæmdur í tíu ára
fangelsi árið 1987. Hann á einnig
yfir höfði sér dóm fyrir að bera á
sér ólögleg skotvopn.
Lögreglan rannsakar nú hvort
plötuútgáfan Murder Inc. hafi upp-
haflega verið stofnuð fyrir pen-
ingaþvott. ■
ASHANTI
Sópaði til sín tónlistarverðlaunum á síð-
asta ári og þykir í hópi efnilegri hiphop-
tónlistarmanna í dag.
Plötuútgáfan Murder Inc:
Rappútgáfa kostuð
af eiturlyfjum
Drew Barrymore mun hagnastmest af leikarahópi Charlie’s
Angels 2, sem frumsýnd verður í
sumar. Ástæðan er sú að hún
tryggði sér kvikmyndaréttinn að
sjónvarpsþáttunum fyrir nokkrum
árum síðan. Búist er við því að hún
bæti um 40 milljón dollurum í
budduna. Tekjur hennar af fyrstu
myndinni voru víst svipaðar.