Fréttablaðið - 06.05.2003, Page 24

Fréttablaðið - 06.05.2003, Page 24
6. maí 2003 ÞRIÐJUDAGUR Sunnudagskvöld á skjánum erufjölskyldukvöld heima hjá mér. Þá horfum við saman á Viltu vinna milljón og Sjálfstætt fólk hjá Jóni Ársæli. Ekki það að ég gæti ekki sleppt spurningaþættinum því mér finnst hann hreint ekki neitt skemmti- legur lengur. Þær pirra mig allar léttu s p u r n i n g a r n a r framan af og ég nota tækifærið og raða í uppþvottavélina þar til komið er yfir fimmtíu þúsundin. Þá fyrst er hægt að horfa. Liðlega tvítug dóttir mín hefur hins vegar afar gaman af og skemmtun okkar felst helst í því að fylgjast með hve miklu hún getur svararð. Það er mesta furða hve mikið hún veit. Allt sem tengist kvikmyndum og tónlist er hún með á hreinu. Því þekkjum við þau eldri á hinn bóg- inn ekki haus né sporð á. Þátt Jóns Ársæls horfum við öll á. Oft er hann með áhugavert fólk sem hefur ýmislegt til málanna að leggja og stundum sýnir hann nýjar óþekktar hliðar á fræga fólkinu. Mér finnst hins vegar þátturinn ekki eins fjörugur og hann var í byrjun. Þá var hann fjölbreyttari og persónulegri. Ingibjörg Sólrún sagði fátt sem hún hefur ekki sagt áður og Jón Ár- sæll sýndi enga nýja hlið á henni á sunnudagskvöldið. Á meðan Ingibjörg var í loftinu á Stöð 2 þá var danski þátturinn með unga manninum á hinni stöð- inni. Bóndinn fórnaði því Ingi- björgu fyrir þann danska og fylgdi honum í svefnherbergið. Það var ágætt því þá gat hann sagt mér framvinduna. Það voru góðar frétt- ir því hann er sumsé farinn að hegða sér eins og maður og kominn á sjens. Gott hjá honum. ■ Við tækið BERGLJÓT DAVÍÐSDÓTTIR ■ fórnaði þeim danska fyrir Ingi- björgu Sólrúnu. Bóndinn fylgdi hon- um hins vegar í svefnherbergið og sagði fjölskyldunni fréttir af pilti. Sá danski kominn á séns 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 17.00 Olíssport 17.30 Meistaradeild Evrópu 18.30 Meistaradeild Evrópu Bein út- sending frá undanúrslitum. 20.45 I Went Down (Sækjast sér um líkir) Gráglettin glæpamynd. Git Hynes er við það að falla aftur í sama farið. Maður skyldi ætla að vistin í fangelsinu hafi kennt honum lexíu. En hér sannast að það er hægara sagt en gert að kenna gömlum hundi að sitja. Git er kominn aftur í slagtog með gömlum vini og þá er óhætt að bóka að vandræðin eru á næsta leiti. Írsk kvikmynd sem fékk frá- bærar viðtökur áhorfenda. Aðalhlutverk: Peter McDonald, Antoine Byrne, David Wilmot, Brendan Gleeson. Leikstjóri: Paddy Breathnach. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Olíssport 23.00 Trans World Sport 0.00 Asylum (Hælið) Aðalhlutverk: Robert Patrick, Karl Bury, Malcolm McDowell. 1996. 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 16.15 Kastljósið - Kosningar 2003 16.45 Viltu læra íslensku? 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (6:26) 18.30 Stuðboltastelpur (26:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik leiks í úr- slitakeppni karla. 20.50 Læknar á Grænlandi (1:2) Fyrri þáttur um ferð dansks læknis til Ilulissat á Grænlandi þar sem hann hugar að sjúklingum. 21.25 Kosningar 2003 – Tæpitungu- laust Formaður Sjálfstæðisflokksins, Dav- íð Oddsson, mætir í yfirheyrslu í beinni útsendingu til Evu Maríu Jónsdóttur og Kristjáns Kristjánssonar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kosningar 2003 – Flokkakynningar Vinstrihreyfingin grænt framboð kynnir stefnumál sín fyrir kosn- ingarnar. 22.35 Kosningar 2003 – Flokkakynningar Frjálslyndi flokkurinn kynnir stefnumál sín fyrir kosningarnar. 22.50 Illt blóð (4:6) 23.40 Kastljósið 0.00 Viltu læra íslensku? (18:22) Ís- lenskukennsla fyrir útlendinga. Dagskrár- gerð: Jón Hermannsson. e. 0.20 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Reba (13:22) 13.00 The Court (3:6) 13.45 Daylight Robbery (1:8) 14.35 Tónlist 15.00 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Off Centre (2:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.45 Animatrix (The Second Renaissance Part II) Stórbrotin þáttaröð sem ætti að varpa nýju ljósi á stórmyn- dirnar The Matrix og þá veröld sem þar er dregin upp. 20.00 Fear Factor 3 (10:28) 20.50 Rose Red (Rósagarðurinn) Hörkuspennandi framhaldsmynd, byggð á sögu eftir metsöluhöfundinn Stephen King. Dr. Joyce Reardon, prófessor í sál- fræði, býður hópi fólks í yfirgefið drauga- hús sem gengur undir nafninu Rose Red. Allir í hópnum eru gæddir yfirnáttúruleg- um hæfileikum af einhverju tagi en fólk- inu er ætlað að dvelja í húsinu nætur- langt. Rose Red fylgir skuggaleg saga hroðalegra atburða sem engin gleymir í bráð. 2001. 22.15 The Wire (12:13) 23.10 60 Minutes II 23.55 Coupling (4:7) 0.25 Crazy In Alabama (Sumar í Ala- bama) Aðalhlutverk: Melanie Griffith, David Morse, Lucas Black, Cathy Mori- arty. 1999. 2.15 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 The World Is Not Enough 8.05 Loser 10.00 A Fish Called Wanda 12.00 When Harry Met Sally 14.00 Loser 16.00 A Fish Called Wanda 18.00 When Harry Met Sally 20.00 Ihaka: Blunt Instrument 22.00 The Patriot 0.40 Midnight in St. Petersburg 2.10 The World Is Not Enough 4.15 Ihaka: Blunt Instrument 7.00 70 mínútur 12.00 Pepsí listinn 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Geim TV 20.30 Lúkkið 21.00 Buffy the Vampire Slayer 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 The King of Queens ( e) 21.00 Innlit útlit Eins og áður verður fjallað um hús og híbýli Íslendinga heima og erlendis, fasteignir, hönnun, arkitektúr, skipulagsmál og fleira. Nýjung- ar í innréttingum og byggingarefnum kynntar og þjóðþekktir einstaklingar koma í þáttinn í leit að fasteign eða til að selja. 22.00 Boston Public Bandarískur myndaflokkur um líf og störf kennara og nemenda við Winslow-miðskólann í Boston þar sem hver hefur sinn drösul að draga. Harper skólastjóri tekst á við uppreisnargjarna nemendur og reiða kennara, kennararnir reyna að uppfræða mismóttækilega nemendur og allt logar í deilum. 22.50 Jay Leno Jay Leno sýnir fram á keisarans nekt á hverju kvöldi er hann togar þjóðarleiðtoga, frægt fólk og bara hversdagslega vitleysinga sundur og saman í háði. Síðan spjallar hann í róleg- heitum um stjórnmál, kvikmyndir, saumaskap og gæludýrahald við gesti sína sem eru ekki af verri endanum, margverðlaunaðar stjörnur og stuðboltar. Þættinum lýkur yfirleitt á að síkátir söngvarar koma fram. 23.40 Survivor Amazon (e) 0.30 Dagskrárlok Eins og áður verður fjallað um hús og híbýli Íslendinga heima og erlendis, fasteignir, hönnun, arkitektúr, skipulagsmál og fleira. Nýjungar í innréttingum og byggingarefnum kynntar og þjóðþekktir einstaklingar koma í þáttinn í leit að fasteign eða til að selja. Skjár 1 21.00 Sýn 18.30 Bestu knattspyrnulið Evrópu berjast um sigurinn í Meistara- deildinni. Nú standa eftir fjögur bestu lið álfunnar en í undanúr- slitum, líkt og 8 liða úrslitum, er leikið heima og heiman. Seinni leikirnir fara fram í næstu viku en úrslitaleikur Meistaradeildar- innar verður á Old Trafford mið- vikudaginn 28. maí. Í undanúr- slitum í kvöld mætast Real Madrid og Juventus. ■ Skemmtun okkar felst helst í því að fylgjast með hve miklu hún getur svarað. Innlit útlit Meistaradeild Evrópu ED Það kemur loksins að því í lok þriðju seríu „Ed“, sem sýndur er í Ríkissjónvarpinu, að Ed og Carol kyssast. Sjónvarpsþættir í vanda: Ed sagt upp? SJÓNVARP Framleiðendur sjón- varpsþáttanna „Ed“ óttast nú að sjónvarpsstöðin NBC ákveði að halda ekki áfram sýningum á þátt- unum. Aðdáendur þáttanna bíða einnig með hjartað í buxunum því síðasti þátturinn í þriðju seríunni endaði á því að aðalpersónur þátt- anna, Ed og Carol, kysstust. Sá koss hefur verið lengi í vinnslu, því persónurnar hafa verið að daðra hvor við aðra í þrjú ár. Handritahöfundar þáttanna eru sagðir hafa verið orðnir leiðir á því að þurfa stanslaust að halda uppi spennunni um hvort ástar- samband þeirra væri „af eða á“. Einnig er talað um að framtíð þáttanna „The Practice“, „Becker“, „Boomtown“ og „Hack“ sé í vafa. Í lok þessarar viku renn- ur út fresturinn fyrir NBC að panta nýjar þáttaraðir í fram- leiðslu og munu því margir sjón- varpsþáttaframleiðendur eiga erfitt með svefn þessa vikuna. ■ Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga. NÝ SENDING FALLEGAR REGNKÁPUR OG STUTTKÁPUR Opið laugardaga frá kl 10 - 15

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.