Fréttablaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 28
28 6. maí 2003 ÞRIÐJUDAGUR
■ ■ Bílaþjónusta
Vatnskassar, bensíntankar, pústkerfi,
varahlutir og hjólbarðaþjónusta.
BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi 4a, Græn
gata. S. 567 0660/ 899 2601.
■ ■ Aukahlutir í bíla
Til sölu Ford díselvél 7.3 l ekinn 120
þús. Uppl. í síma 892 1234.
■ ■ Hjólbarðar
3 arma 16Ӈlfelgur + dekk. Passa
undir Suzuki jeppa. Uppl. í s. 898 8535.
■ ■ Varahlutir
Til sölu varahlutir Toyta Yaris, Carina II
91 WW Polo 95-02. Óska eftir WW Golf
99 eða yngri til niðurrifs eða viðgerðar.
S. 554 1610 892 7852.
Á til varahluti í Charade ‘88/93. Civic
‘91, Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny
‘92, Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90,
L300 4x4 ‘90, Escort ‘88 S. 896 8568.
ÓDÝRIR VARAHLUTIR. Í flestar gerðir
bifreiða, getum sérpantað notaða vara-
hluti í nýlegar bifreiðar, eigum til endur-
byggða kveikjur og tölvuheila í MMC.
Honda, Nissan og Mazda. Vaka Vara-
hlutasala, s. 567 6860.
■ ■ Viðgerðir
Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar.
Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta.
Sóltúni 3. 105 Rvk. S. 562 1075.
■ ■ Húsnæði í boði
Til leigu falleg stúdíóíbúð í Vesturbæn-
um. Uppl. í síma 552 1225, 699 7720
Herbergi á svæði 105 til leigu, fullbú-
ið húsgögnum, allur búnaður í eldhúsi,
þvottavél, Stöð 2 og Sýn. Upplýsingar í
síma 895 2138.
Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við
Njarðargötu (101). Húsaleigusamning-
ur, langtímaleiga. Uppl. í 893 9048.
Rúmgott herb. til leigu með sameigin-
legu eldhúsi, baðherbergi og setustofu.
Uppl. í 868 4522.
Til leigu 50 fm 2 herb. íbúð á svæði
111. Með húsg. Tímabil frá 28. maí-28.
ágúst. Leiga 50 þ. Uppl. í síma 899
8534 og 845 8534.
Til leigu á Selfossi frá 1. júní góð 5
herb. 116 fm blokkaríbúð á 70 þ. á
mán. S. 898 3630, mp@bondi.is
40 fm stúdíóíbúð í Árbænum, nýupp-
gerð með aðgang að þvottav. og þur-
rkara, leigist í 3 mán., laus strax. Elva, s.
820 1928 eftir kl. 17.30.
Flott íbúð í fallegu umhverfi á Álfta-
nesi, Bessast.hr. til leigu. Mánaðarleiga
52þús. Hiti og rafmagn 4.800kr. Uppl. í
s. 862 4410.
Rúmgott og vandað húsaskjól fyrir
tær á 50% afslætti. Útsalan byrjuð. UN
Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858.
Opið til kl: 23 öll kvöld.
■ ■ Húsnæði óskast
Bráðvantar tveggja herbergja íbúð er
reglusöm, ábyrg og reyklaus. Upplýsing-
ar í síma 659-6444
Óskum eftir fjögurra herbergja íbúð
til leigu í Hafnarfirði frá og með fyrsta
Júní. Sími 892-2663
Háskólanema vantar 3 herb. íbúð frá
1. júní á svæði 101-108 eða 200. Skil-
vísar greiðslur. Sími 867 5619.
3-4 herb. íbúð/raðhús á höfuðborgar-
svæðinu, frá og með júlí, fyrir reglu-
sama og reyklausa fjölskyldu.
Roskinn mann vantar herb. helst í
vesturbæ eða miðsvæðis. Æskileg ein-
hver séraðstaða, ekkert skilyrði. Uppl. í
s. 551 5564 og 692 7420.
Óska eftir íbúð á leigu frá 15. júní á
höfuðborgarsvæðinu. Langtímaleiga
hugsanleg. Góðri reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Meðmæli ef
óskast. S. 849 1825 e. kl. 19, Viðar.
■ ■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðalóð í Skorradal til sölu.
Ath öll skipti. Uppl. í S. 694 4475.
Smíðum sumarbústaði á leigulóðir í
landi Þórisstaða í Grímsnesi. S. Ásgeir
897 1731/ Gísli 892 4605.
■ ■ Gisting
■ ■ Atvinna í boði
Hótel vantar þernur í herbergjaþrif
strax. dagvaktir. Aldur 20 til 35 Ein-
göngu íslenskumælandi,sumarstarf. S.
588 0000
Starfskraftur óskast í salatgerð í
Hafnarfirði, verður að vera ábyrgur,
röskur og geta tekið við verkstjórn í
haust. Uppl. í s. 892 0986 milli 17 og
20.
Getum bætt við okkum duglegum að-
ila til að ræsta kvikmyndahús á morgn-
ana virka daga, einnig vantar okkur
helgarfólk í næturvinnu. Nánari uppl. í
síma 894 1072. V.G Ræstingarþjónusta.
Pípulagningamaður eða maður vanur
pípulögnum óskast til starfa strax. Næg
verkefni fram undan. Uppl. í síma 820
5569.
Óskum eftir múrurum eða mönnum
vönum múrverki í viðgerðarvinnu. Upp-
lýsingar í síma 898 2786.
Jarðýtumaður óskast strax. Óskum
eftir að ráða ýtumann sem er vanur
moldarfrágangi. Uppl. í síma 893 8213.
Vantar fólk í uppskipun á gámum í
gámaskip á 10 daga fresti. Óreglulegur
vinnutími, mikilvægt að geta verið laus
á 10 daga fresti. Einnig vantar stjórn-
anda, sækið um á gardlist.is
Þú getur skapað þér góða sjálfstæða
atvinnu með góða tekjumöguleika. S.
869 0366. Verkvaki ehf.
Ertu kominn á miðjan aldur og vant-
ar þig auka vinnu? Getum bætt við
okkur fólki í símasölu nokkur kvöld í
viku. Uppl í 5114505
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
■ ■ Atvinna óskast
Ung frönsk kona óskar eftir vinnu.
Talar ensku. Margt kemur til greina.
Uppl. í s. 691 6896.
Farðu í atvinnuviðtal í nýjum skóm
frá UN Iceland. Það ber árangur. 50%
afsláttur í örfáa daga. UN Iceland, Mörk-
inni 1. Sími 588 5858. Opið til kl: 23 öll
kvöld.
■ ■ Viðskiptatækifæri
■ ■ Einkamál
Venusnudd. Ekta body to body nudd.
Þú átt aðeins það besta skilið.
Tímapantanir í síma 663 3063. Kv.
Björg www.venusnudd.com
Ef einhver á leikritið Maður og kona
á videóspólu vinsaml. hafið samb. við
Ásgeir í síma 561 7544/ 867 6195.
33 ára stúlka frá Asíu, sem búið hefur
hér á landi í mörg ár, óskar eftir að
kynnast heiðarlegum manni á svipuð-
um aldri með vináttu og framtíðarsam-
band í huga. Svar með mynd óskast
sent til Fréttablaðsins.
X-nudd. Erótísk nuddstofa. Láttu það
eftir þér. Allar nánari uppl. í 693 7385
eða www.xnudd.is
Karlmenn Draumadísin bíður þín í
góðu samtali. Aðeins 199 kr. min.
Beint samband. Engin bið. Sími 908-
2000
■ ■ Tapað - Fundið
Heiðarleiki Sjálfstæðisflokksins! Aug-
lýst er eftir heiðarleika Sjálfstæðis-
flokksins sem tapaðist algjörlega á síð-
asta kjörtímabili. Óspilltur finnandi hafi
samband við Sollu.
/ Tilkynningar
/ Atvinna
/ Húsnæði
******** 565-9700 ********
AÐALPARTASALAN.
KAPLAHRAUNI 11
fast/eignir
HRAUNBÆR REYKJAVÍK
Góð samþykkt einstakslingsíbúð (studioíbúð) á jarðhæð
í nýlega uppgerði blokk. Stigagangur nýlega málaður
og teppalagður. Komið er inn í gott herbergi með plast-
parketi, góður fataskápur. Gott baðherbergi, flísalagt
með ljósum flísum í hólf og gólf. Sturtuklefi og lítil inn-
rétting með innfeldum vaski. Eldhúsið er með ljósri
innréttingu, helluborði, ofni og viftu.
Íbúðin er laus.
Páll Guðjónsson
Gsm 896- 0565
Heimilisfang: Hraunbær
Stærð eignar: 33 fm
Brunabótamat: 4,8 millj.
Byggingarefni: Steypa
Verð: 6,7 millj.
REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali
BAKKASEL-RAÐHÚS
Vandað enda-raðhús á þremur hæðum í Seljahverfinu.
Stórkostlegt útsýni. 5-6 svefnherbergi Fallegar innrétt-
ingar. Nýleg tæki. Parket og flísar á flestu. Möguleiki á
auka-íbúð á jarðhæð. Steni klæðning og yfirbyggðar
svalir. Glæsileg eign.
Halldór Meyer
Gsm. 864-0108, halldor@remax.is
Heimilisfang: Bakkasel
Stærð hús: 241 fm
Bílskúr: 19,5 fm
Bbm:26,4
Bygg.ár:1978
Verð: 22,9
REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali
Til sölu 3 herbergja íbúð á þriðju hæð (risi) í fjórbýli
með útsýni yfir Ægisíðuna. Stofa og herbergi parket-
lögð en forstofa og baðherbergi með flísum.Fallegur
garður og stutt er á gott leiksvæði.
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir fasteignamiðlari
RE/MAX sýnir eignina.
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir ,
820 9508 / 590 9508, gudrune@remax.is
Heimilisfang:
Tómasarhagi
Stærð eignar: 102 fm
Byggingarár: 1955
Brunab.mat: 10 millj.
Áhvílandi: 8 millj.
Verð:
14,2 millj.
6 HERB. RAÐHÚS, 111 RVK
Fallegt raðhús á tveim hæðum ásamt ágætum
bílskúr með geymslulofti. Einnig er fallegur
garður með verönd í suður og bílaplan með hita
norðan við húsið. Parket á öllu nema flísar á
baðherb. og teppi í stofunni. Eign sem vert er
að skoða. Möguleiki á skiptum á ódýrari. ANDRI
BJÖRGVIN ARNÞÓRSSON fasteignamiðlari
RE/MAX sýnir eignina.
Andri Björgvin Arnþórsson,
846-0991 / 590-9509 , andri@remax.is
Heimilisfang: Heiðnaberg
Stærð eignar: 177 fm
Bílskúr: 24 fm
Byggingarár: 1982
Brunab.mat: 22,4 millj.
Áhvílandi: 9 millj.
Verð: 21,4 millj.
REMAX / Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali REMAX / Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali
3JA HERB.- 107 RVK
240-01
Dalbraut
Fornavör
Hafnaragata
Hellubraut
Kirkjustígur
Leynisbrún
Norðurvör
Staðarvör
Sunnubraut
Suðurvör
Verbraut
Vesturbraut
Víkurbraut
Ásabraut
220-53
Svöluás
Þrastarás
220-59
Blikaás
Lóuás
Spóaás
Laust frá 07. maí
230-02
Bjarnavellir
Drangavellir
Elliðavellir
Suðurvellir
Vatnsholt
200-24
Daltún
Ástún
200-52
Brekkutún
Bæjartún
Grænatún
Einnig vantar okkur fólk á biðlista
Fréttablaðið
óskar eftir blaðberum
í eftirtalin hverfi
Fréttablaðið — dreifingardeild, Suðurgötu 10, 101 Reykjavík
Sími 515 7520