Fréttablaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 3
Tökum nýtt skref til framfara Þegar sjálfstæðismenn stjórnuðu Reykjavíkurborg var stöðugt klifað á því að engir aðrir væru hæfir til að stjórna málefnum borgarinnar. Engu að síður tóku kjósendur af skarið fyrir níu árum og undir forystu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hefur höfuðborgin lifað glæsilegt framfaraskeið. Ingibjörg Sólrún hefur með verkum sínum sannað afdráttarlausa hæfni sína til forystu. Við þekkjum hana af farsælum störfum í höfuðborginni. Við getum virkjað krafta hennar til sömu verka á landsvísu. Tækifærið er núna.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.