Fréttablaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 37
9. maí 2003 FÖSTUDAGUR Tæpitungulaust heita yfir-heyrslur Ríkissjónvarpsins yfir stjórnmálaleiðtogunum. Yfir- heyrslurnar eru ágætar en nafnið afleitt. Svo vont að spyrlarnir geta varla borið það fram og börn vita ekki hvað það þýðir. Spurt og Svarað hefði næstum því verið betra. Íslensk kvikmyndalist hefur ris-ið í nýjar og áður óþekktar hæð- ir í flokkakynning- um stjórnmála- flokkana fyrir sjón- varp. Frjálslyndi flokkurinn hefur með klippitækni, lýsingu og óvenju- legri hljóðblöndun náð að skapa mynd- verk í ætt við kvikmyndir Bunuel. Kynningar Frjálslynda flokksins ætti að sýna á Nýlistasafninu og varðveita síðan í Þjóðskjalasafn- inu. Þarna fer fólk sem vill og þor- ir. Og það er allt sem þarf. Cold Feet er aftur kominn ádagskrá Stöðvar 2. Bresk út- gáfa af bandarískum hjónaþáttum og miklu betri. Þarna þekkir mað- ur hvern mann. Í sjálfum sér. Danir hafa líka verið að gera svona þætti um hjónabönd, skiln- aði og vináttu. Íslendingar ættu kannski að reyna líka. Kem bara ekki auga á handritshöfund sem hefði bæði skilning og getu til verksins. Kannski Hallgrímur Helga en það er ekki hægt að láta hann gera allt. Sirrý á Skjá einum er að sækja ísig veðrið. Miklu betri í ár en í fyrra. Gæti hæglega orðið Oprah Íslands ef hún skipti um sviðs- mynd og hætti að láta amatöra syngja í kór í öllum þáttum. ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ vill að börn skilji nöfn á íslenskum sjónvarpsþáttum. Vont nafn 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Adrian Rogers 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer 23.00 Billy Graham 0.00 Nætursjónvarp – blönduð inn- lend og erlend dagskrá Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Olíssport 18.30 Football Week UK 19.00 Trans World Sport 20.00 4-4-2 21.00 Deep Rising (Ófreskjur úr undir- djúpinu) Úr botnlausum djúpum í Suð- ur-Kínahafi koma ógnvekjandi verur upp á yfirborðið og ráðast á farþega um borð í skemmtiferðaskipi. Þessar verur þræða hvern krók og kima í skipinu og drepa allt sem verður á vegi þeirra. Þeirra örfáu sem enn lifa bíða hættur við hvert horn. Aðalhlutverk: Treat Williams, Famke Jans- sen, Anthony Heald. Leikstjóri: Stephen Sommers. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 4-4-2 0.00 Telling Lies In America (Lyga- saga) Aðalhlutverk: Brad Renfro, Kevin Bacon, Calista Flockhart. Leikstjóri: Guy Ferland. 1997. 1.40 Deadly Addiction (Teflt í tví- sýnu) Aðalhlutverk: Jack Vacek, Joseph Jennings, Michael Robbins. Leikstjóri: Jack Vacek. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Dagskrárlok og skjáleikur 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (17:26) (Pecola) 18.30 Einu sinni var... - Uppfinninga- menn (9:26) (Il était une fois.... les découvreurs) Frönsk teiknimyndasyrpa um þekkta hugvitsmenn og afrek þeirra. Í þessum þætti er sagt frá Galíleó. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kosningar 2003 - Leiðtogaum- ræður Leiðtogar þeirra framboða sem bjóða fram í öllum kjördæmum mæta í Sjónvarpssal í beina útsendingu kvöldið fyrir kjördag. Hér er settur endapunktur- inn í kosningabaráttunni og eins er þetta síðasta tækifæri stjórnmálamannanna til að fá kjósendur á sitt band. Umræðum stýra Kristján Kristjánsson og Páll Bene- diktsson. Táknmálstúlkun. Sent út um gervitungl til Norður-Evrópu. 21.10 Stella kemst á séns (How Stella Got Her Groove Back) Bíómynd frá 1998 um konu frá San Francisco sem fer í frí til Jamaíka og verður ástfangin. Leikstjóri: Kevin Rodney Sullivan. Aðalhlutverk: Angela Bassett, Taye Diggs, Whoopi Goldberg og Regina King. 23.20 Þögul ógn (Silent Predators) Spennumynd frá 1999 um skelfingu sem grípur um sig í smábæ í Kaliforníu þegar skröltormar herja á bæjarbúa. Leikstjóri: Noel Nosseck. Aðalhlutverk: Harry Haml- in, Shannon Sturges, Jack Scalia og Dav- id Spielberg. 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Reba (16:22) 13.00 Fugitive (17:22) 13.45 Jag (19:24) 14.30 The Agency (2:22) 15.15 60 Minutes II 16.00 Smallville (14:21) 16.45 Lizzie McGuire 17.10 Tracey McBean 17.45 Buffy, the Vampire Slayer 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.40 Umræður leiðtoga stjórnmála- flokkanna í beinni úts. Bein útsending með forystumönnum stjórnmálaflokk- anna. 21.15 Friends (19:24) (Vinir ) 21.45 George Lopez (5:26) 22.15 American Idol (21:34) 23.15 Mike Bassett: England Manager Aðalhlutverk: Ricky Tomlinson, Amanda Redman, Bradley Walsh og Philip Jackson. 2001. 0.45 Bowfinger. Aðalhlutverk: Steve Martin, Eddie Murphy, Heather Graham og Robert Downey Jr. 1999. 2.20 Lost and Found (Tapað fundið). Aðalhlutverk: David Spade, Sophie Marceau og Patrick Bruel. 3.55 Friends (19:24) (e) 4.15 Ísland í dag, íþróttir, veður Mál- efni líðandi stundar skoðuð frá ólíkum- hliðum, íþróttadeildin flytur okkur nýj- ustu tíðindi úr heimi íþróttanna að ógleymdum veðurfréttum. 4.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 End of the Affair 8.00 Beethoven’s Third 10.00 French Kiss 12.00 Flight Of Fancy 14.00 End of the Affair 16.00 Beethoven’s Third 18.00 French Kiss 20.00 Flight of Fancy 22.00 The Body 0.00 I Kina spiser de hunde 2.00 Blood and Wine 4.00 The Body 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Guinness World Records 19.30 Yes Dear (e) 20.00 Grounded for life Finnerty-fjöl- skyldan er langt frá því að vera venjuleg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heið- virðum borgurum með aðstoð misjafn- lega óhæfra ættingja sinna. Spreng- hlægilegir gamanþættir um fjölskyldulíf í víðara samhengi... 20.30 Popp & Kók - Lokaþáttur Farið verður í heimsóknir til tónlistarunnenda og skoðað hjá þeim plötusafnið. Einnig verður fylgst með gerð nýrra tónlistar- myndbanda, spjallað verður við nýjar og upprennandi hljómsveitir en einnig verð- ur leitað í reynsluheim hjá þeim eldri. Að sjálfsögðu verður fylgst með tónlistar- tengdum uppákomum. Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Ómar Örn Hauksson í Quarashi og Birgir Nielsen úr Landi og sonum. 21.00 Law & Order SVU Geðþekkur og harðsnúinn hópur sérvitringa vinnur að því að finna kynferðisglæpamenn í New York. Stabler og Benson, Munch og Tutu- ola undir stjórn Don Cragen yfirvarð- stjóra og Alexöndru Cabot saksóknara leita allra leiða til að finna tilræðismenn, nauðgara og annan sora og koma þeim bak við lás og slá. 22.00 Djúpa laugin 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Everybody Loves Raymond (e) 0.00 CSI: Miami (e) 0.50 Jay Leno (e) 1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Í bíómyndinni Stella kemst á séns (How Stella Got Her Groove Back), sem er frá 1998, er sögð saga konu frá San Francisco sem fer í frí til Jamaíka og verður ástfangin. Stella er verðbréfasali og hefur lengi unnið langan vinnudag. Vinkona hennar stingur upp á því að hún safni kröftum í sól- inni. Heimamaður á Jamaíka fer á fjörurnar við hana og þar kem- ur að Stella verður að ákveða hvað hún ætlar að gera við líf sitt. Aðalhlutverk leika Angela Bassett, Taye Diggs, Whoopi Goldberg og Regina King og leikstjóri er Kevin Rodney Sulliv- an. Sjónvarpið 21.10 Skjár 1 22.00 Í Djúpu lauginni sýna Íslending- ar af öllum stærðum og gerðum sínar bestu hliðar í von um að komast á stefnumót. Leikurinn gengur út á að einn keppandi spyr þrjá einstaklinga af gagn- stæða kyninu margvíslegra spurninga, án þess að fá að hitta þá, og sá sem svarar best fyrir sig fær spennandi stefnu- mót og óvissuferð með spyrj- andanum að launum. ■ Kynningar Frjálslynda flokksins ætti að sýna á Ný- listasafninu og varðveita síðan í Þjóðskjala- safninu. Stella kemst á séns Djúpa laugin 38 Halle Berry: Leikur í umdeildri auglýsingu SJÓNVARP Leikkonan Halle Berry er á meðal þjóðþekktra einstak- linga í Bandaríkjunum sem taka þátt í um- deildri sjón- varpsauglýs- ingaherferð. Þær eru gerð- ar til þess að hvetja fólk til þess að gefa fé í minningar- sjóð Martin Luther King Jr. Í einni aug- lýsingunni sést þjónn skipa Halle Berry að setjast á stað á veitingahúsi sem aðeins er ætlað- ur blökkufólki. Auglýsingarnar verða einnig birtar í útvarpi og blöðum. Þær hafa vakið fólk til umhugsunar og eru umdeildar. Sjóðurinn er notaður til styrkt- ar góðgerðarmála og réttindabar- áttu svartra í Bandaríkjunum. Með herferðinni vonast umsjónar- menn sjóðsins að safna um 100 milljón dollurum og hafa þeir þeg- ar fengið um einn fjórða af því. Eins og flestir vita var Martin Luther King Jr skotinn til bana í Memphis þann 4. apríl 1968. ■ HALLE BERRY Tekur virkan þátt í rétt- indabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga. NÝ SENDING FALLEGAR REGNKÁPUR OG STUTTKÁPUR Opið laugardaga frá kl 10 - 15 Um helgina: föstudag: diskó party með Þór Bæring og Julla Sig Laugardag: kosningarpartý Buff spilar framá rauða nótt Mekka sport hefur opnað stærsta sportbar landsins frábær aðstaða fyrir hópa að öllum stærðum 7 breiðtjöld, 25 sjónvörp, 6 poolborð golfhermir, heitur pottur gufa, casino, grill, Textavarpssíða 669 - Heimasíða: www.mekkasport.is - Dugguvogi 6, Sími 5681000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.