Fréttablaðið - 26.05.2003, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 26.05.2003, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 26. maí 2003 35 ■ ■ Líkamsrækt ■ ■ Snyrting Sumartilboð í maí! Gel neglur 3.000. Akrýl neglur 4.000. Styrking á þínar neglur 2.800. Naglastofa Guðlaugar, Smiðjuvegi 1. S. 544 4949. ■ ■ Barnið AFI OG AMMA ! Aðferðir Ofvirknibók- arinnar henta öllum börnum. Nauðsyn- legar börnum með athyglisbrest, mis- þroska, ofvirkni, Tourette og sértæka námserfiðleika. Umsagnir og netverð á Ofvirknibokin.is. Pöntunarsími: 895 0300. ■ ■ Námskeið SUMARDAGAR Í LISTASMIÐJUNNI. 15% afsláttur af öllu keramiki. NÁM- SKEIÐ í þurrburstun og glerjungum. LISTASMIÐJAN, Skeifunni 3a, Rvk. S. 588 2108. ■ ■ Kennsla Viltu læra að sigla? Skútusiglinganám- skeiðin eru að hefjast. Ekki missa af þessu tækifæri. Siglingaskólinn s: 898 0599/ 588 3092 ■ ■ Húsgögn Til sölu lútuð furuhúsgögn. m.a. góð- ur fataskápur m/ spegli. Tilvalin í sum- arbústaðinn. Uppl. í símum 551- 6031/588-1345/867-5415. ■ ■ Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. ■ ■ Barnavörur Silver Cross vagn m/bátalagi 25 þús. Graco kerra í kaupbæti. Einnig blár Emmeljunga 10 þús. S:866-1940 ■ ■ Dýrahald Hvolpar af smáhundakyni til sölu. Ættbók frá hundaræktunarfél. Íshund- um. Uppl. Hundar. Dalsmynni S. 566 8417. ■ ■ Ýmislegt Hjónarúm m/rúmteppi og toilett- kommóðu, 2sæta amerískur sófi, svefnsófi og tölvuborð til sölu. Uppl. í s:5511978 á milli 4og6 ■ ■ Bílar til sölu Til sölu Mazda 323 GLX árg. '89. Ek.146þús. Sjálfsk. Verðhugmynd 90 þús. Uppl. S 865-5719/421-5752 MMC árg. '89 til sölu, skoðaður '04 verð aðeins 90 þ. Uppl. í s. 8614949 Honda Civic '96, ek:51þ. V: 700 þ. Uppl í síma 820-8850 ■ ■ Vörubílar Notaðir varahlutir í Scania, Volvo, Benz o.fl. Case 580 G, krókheysi og sturtu tjakkar S. 660 8910. ■ ■ Mótorhjól Til sölu Montesa Enduro 360 árg. '79 (Cappra). Allt uppgert, eins og nýtt. Ásett verð 290 þ. Uppl. í síma 554 0987/ 897 6537. ■ ■ Reiðhjól Tökum að okkur allar tegundir reið- hjóla til viðgerða. Reiðhjólaverkstæði. Faxafeni 14, s. 517 2010. ■ ■ Kerrur Til sölu trailervagn, 9 metra langur. Upplýsingar í síma 892 5848. ■ ■ Fellihýsi Coleman Cheyenne '02, sem nýtt, verð 1150 þús. S. 5577056/6974242. Palomino Filly árg. '01 til sölu. Uppl. í síma 557 6081 og 696 2054. /Bílar & farartæki /Heimilið /Skólar & námskeið ITS ehf. (Tækniþjónustan Keflavíkurflugvelli) óskar eftir að ráða í starf sérfræðings í rekstri viðhaldskerfa á verkfræðideild félagsins á Keflavíkur - flugvelli. Verkfræðideildin sér meðal annars um að setja upp viðhaldskerfi og mæta kröfum viðskiptavina sinna um viðhald á flugvélum. Starfssvið: Starfið felst í uppfærslu viðhaldskrafna og framsetningu viðhaldsfyrirmæla í tölvukerfi félagsins ásamt skýrslugerð því tengdu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Tæknimenntun á framhaldsstigi eða sambærileg menntun og starfsreynsla. • Þekking og reynsla á viðhaldskerfum flugvéla æskileg. • Góð almenn tölvukunnátta og reynsla í vinnu við tölvur. • Metnaður til að ná árangri. • Góðir samskiptahæfileikar. • Skipulögð og markviss vinnubrögð. • Gott vald á ensku. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini menntun og reynslu, óskast sendar starfsmannadeild Icelandair, aðalskrifstofu, Reykjavíkurflugvelli, netfang: stina@icelandair.is, eigi síðar en 2. júní. Tæknimaður / Sérfræðingur • ITS er nýtt dótturfélag sem tók við starfsemi Tæknideildar Flugleiða hf. 1. jan 2003. Félagið annast viðhald flugvéla Icelandair og annarra flugfélaga. • ITS er framsækið fyrirtæki sem þekkt er á alþjóðavettvangi fyrir vönduð vinnubrögð og góða þjónustu. • ITS er leiðandi í viðhalds- og tækni- þjónustu fyrir flugvélar og skyldri starfsemi á Íslandi. • Hjá félaginu starfa um 170 starfsmenn og eru þeir lykillinn að velgengni þess. Lögð er áhersla á að starfsmenn séu þjónustulundaðir og tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni á Íslandi og erlendis. • ITS leggur áherslu á þjálfun starfs- manna og hvetur starfsmenn til heilsuræktar og styður við félagsstarf þeirra. • ITS er reyklaust fyrirtæki. í rekstri viðhaldskerfa flugvéla SUMARSKÓLINN Í FB Y f i r 7 0 á f a n g a r í boði . Kennt frá 2 7 . m a í t i l 2 7 . j ú n í . Kennt frá 17 :30 til 22 : 10 . Dr ei fnám í fjölmörgum áföngum. Nám fyrir nemendur í 10. bekk hefst 11. júní. Lægsta verðið í dag. Netinnritun er í gangi. Símainnritun alla virka daga frá kl. 15:00 - 19:00 í síma 570 5620. Almenn innritun alla virka daga frá kl. 15:00 og 19:00 í FB. Upplýsingar og skráning á www.fb.is. rað/auglýsingar Brúðkaupsveislur Afmælisveislur Fyrirtækjaveislur Erfisdrykkjur Persónuleg þjónusta fagmanna Breiðholtsbakarí V e i s l u þ j ó n u s t a Drafnarfel l i – s ími 557 4513 Veislur við öll tækifæri Bifvélavirki Óskum eftir Bifvélavirkja til starfa. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Bílaspítalinn ehf Ingvi s.897-3150 e.kl.18 og um helgar Ingvi vs.565-4332

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.