Fréttablaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 23
■ ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður til sölu, nánast fok- heldur. Er á mjög góðu verði eða 800 þ. vegna lítilsháttar galla. Tilbúinn til flutn- ings. Uppl. í s. 616 1508. Sumarbústaður Eyfirðingafélagsins í Skorradal er til leigu í sumar. Nánari uppl. í síma 897 4847 og 554 4585. ■ ■ Atvinnuhúsnæði Mjög gott ca 90 fm atvinnu eða lager húsnæði á besta stað á Höfðanum. Góð, há innkeyrsluhurð, mikil lofthæð, laust 1. júní. Uppls: 897-6647 og 898- 9979. Til leigu 67 fm húsnæði í hjarta Rvk. Hentar sem skrifstofa eða vinnuað- staða. Aðeins reyklaust og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 899 2208. ■ ■ Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla, búslóðaflutningar, píanóflutningar. Tilboð hvert á land sem er. Uppl. í s. 822 9500. ■ ■ Bílskúr Bílskúr til leigu, 25 fm. Upplýsingar í síma 557 1752. ■ ■ Atvinna í boði HUGSAR ÞÚ FYRIR UTAN KASSANN ! Leitum eftir 5-7 lykilaðilum til að starfa með í miklu sóknarfæri. 25 ára lág- marksaldur. Ekki fyrir atvinnulausa. Já- kvæðni og gott viðhorf skilyrði. Mjög, mjög háar tekjur fyrir rétta fólkið. www.frami.is Jarðverktakafyrirtæki óskar eftir véla- mönnum og vörubílstjórum strax, að- eins vanir menn koma til greina. Uppl. 587 6440. Óska eftir hársnyrti á stofu í Grafar- vogi. Uppl í s 895 1060 Smiður eða vanur mótamaður óskast í tímabundið verkefni, 1-2 mánuði, jafn- vel lengur. Upplýsingar í síma 696 6931, Arnar. Óskum eftir starfsfólki í sal og aðstoð- arfólki í eldhús. Uppl. í síma 588 5403 milli kl. 14 og 17, fimmtudag. Old West. Kvöld- og helgarvinna. Söluturn í Kópavogi óskar eftir reyklausum, dug- legum starfskrafti í kvöld- og helgar- vinnu. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 848 2420 e. kl. 14. G. T. verktakar ehf, óskum eftir vönum vélamönnum strax á vörubíla, hjóla- skóflur, og beltavélar í Kárahnjúka. Uppl í s. 896 1653 , 894 6100 Gísli eða gt- verk@simnet.is Pítan Skipholti 50c óskar eftir starfs- fólki í vaktavinnu í eldús. Fullt starf í boði. Umsóknareyðublöð á staðnum. Starfskraftur óskast til afleysinga á læknastofu frá 14. júlí til 1. september. Umsóknir sendist á Fbl. merkt “Mót- tökuritari” fyrir 1. júní. Þægileg aukavinna, lágmarks tölvu- og enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 869 0366. Fríar smáauglýsingar www.appelsin- ugult.is Er þetta það sem þú hefur leitað að? www.business.is. ■ ■ Atvinna óskast Vélskóla nemi með vélavarðréttindi óskar eftir sumar vinnu og hlutastarfi næsta haust kemur til greina ýmis reynsla. Uppl. í S 846 2635 Háskólamenntaður. . . 28 ára. BS próf. Mjög góð tölvu/tungum.kunnátta. Fín meðmæli. Launahugm. 250-350 þ. vinna3000@hotmail.com ■ ■ Einkamál Óska eftir að kynnast konu á aldrin- um 68-73ja ára. Svar sendist til Frétta- blaðsins merkt vor í lofti. Langar þig í spjall? Þá er draumadísin hér. Beint samband. Opið allan sólar- hringinn. Sími 908 2000. Einkamálin þín eru núna á netinu - ef þú vilt (og núna getur þú líka notað flestar símaþjónustur Rauða Torgsins ókeypis)! Komdu í heimsókn: www.raudatorgid.is ■ ■ Tapað - Fundið Blossi týndur. Hann er perskneskur köttur sem hvarf 23/5 frá Mosarima 12.Líklegt þykir að hann hafi lokast ein- hversstaðar inni.Fólk er beðið að leita í geymslun og bílskúrum.Uppl. í s:587- 6669(824-2188 Konur: 595 5511 (án aukagjalds). Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.) Spjallrásin 1+1 /Tilkynningar Skemmtileg vinna og frábær mórall! Ert þú sá sem við erum að leita að? Ertu dugnaðarforkur, hefur þú gaman af því að vinna með fólki? Finnst þér gaman að tala í síma? Hlutastarf í boði á kvöldin. Forvitnilegt? Hringdu þá í 575 1500 og biddu um Hörpu. Skúlason ehf, Laugavegi 26, 101 Rvk. www.skulason.is /Atvinna 54 ÁRA Það er ekki bara Ríó tríóið sem eldist. Helgi Pétursson safnar líka árum og í dag er hann 54 ára: „Þetta er besti aldur í heimi,“ seg- ir Ríó-, frétta- og stjórnmálamað- urinn sem nú starfar hjá Orku- veitu Reykjavíkur. Og hann hefur nóg að gera á afmælisdaginn: „Í minni fjölskyldu er það þannig að við erum þrjú sem eig- um afmæli í sömu vikunni. Ég í dag, sonur minn á föstudaginn og eiginkonan á sunnudaginn. Þar sem ég á ekkert stórafmæli fer dagurinn í að undirbúa stóraf- mæli konu minnar en hún verður fimmtug á sunnudaginn. Við ætl- um að slá upp mikilli hátíð með tónlist þar sem fram koma meðal annarra Ríó tríóið og rokksveitin Treehorn sem Snorri sonur okkar er í en það er einmitt hann sem á afmæli á föstudaginn. Ég er aðal- lega með hugann við þetta verk- efni enda ærið,“ segir Helgi, sem kann því ágætlega að falla í skuggann af afmælisveislum ann- arra á eigin afmælisdegi. „En ég neita því ekki að ég hef gaman af því þegar mér eru gefnar gjafir. En það hefur svo sem ekki verið mikið um það.“ Eiginkona Helga, sem nú held- ur upp á fimmtugsafmælið, er Birna Pálsdóttir. Þau Helgi hafa verið hamingjusamlega gift svo lengi sem elstu menn muna og eiga sæg af myndarlegum börn- um: „Ég hef það fínt,“ segir af- mælisbarnið enda ekki ástæða til annars. ■ 28 28. maí 2003 MIÐVIKUDAGUR ■ Húsið Síminn hringir í Hafnarfirði. Halló! Er þetta á Húsavík? Nei, Hafnarfirði. Æ, fyrirgefðu, rangt númer. Það var nú ekkert, síminn var hvort eð er að hringja. Pondus eftir Frode Øverli ■ Jarðarfarir ■ Andlát Með súrmjólkinni Afmæli HELGI PÉTURSSON ■ á afmæli í dag. Hann segist vera á toppnum - aldrei betri - 54 ára. Við Laufásveg 46 stendurglæsilegt hús, Galtafell. Hús- ið byggði Pétur J. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri á Bíldudal, árið 1916. Í húsinu bjó og hafði vinnuaðstöðu sonur Péturs, Guð- mundur Thorsteinsson listamað- ur, betur þekktur sem Muggur. Arkitekt hússins var Einar Er- lendsson, en meðal húsa eftir hann má nefna Borgarbókasafnið við Þingholtsstræti. Síðar keypti Bjarni Jónsson, bróðir Einars myndhöggvara, húsið. Hann var frá Galtafelli í Hrunamanna- hreppi og er húsið nefnt eftir bænum. Í húsinu voru um tíma skrifstofur Sjálfstæðisflokksins. HELGI PÉTURSSON Með hugann við fimmtugsafmæli eigin- konu sinnar en það er ærið verkefni á eig- in afmælisdegi. Afmæli annan hvern dag 13.30 Arnfríður Ísaksdóttir, Bakkavör32, Seltjarnarnesi, verður jarð-sungin frá Seltjarnarneskirkju. 13.30 Guðrún Helgadóttir, Árskógum 2, Reykjavík, verður jarðsungin frá Seljakirkju. 13.30 Njörður H. Snæhólm, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju. 13.30 Svanbjörg Jónsdóttir, Bárugötu 6, Dalvík, verður jarðsungin frá Dal- víkurkirkju. 14.00 Ólöf Sigvaldadóttir, Mávabraut 6B, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju. 15.00 Andrjes Gunnarsson, Sólvangs- vegi 3, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju. Gyða Þórðardóttir, Hringbraut 50, lést 25. maí. Halldór E. Sigurðsson, fyrrverandi ráð- herra, lést 25. maí. Gestur Gunnar Breiðfjörð Axelsson, Berjarima 23, Reykjavík, lést 23. maí. Skjóttu eins fast og þú getur, pabbi! Það er LOKSINS tilbúið, eftir meira en FJÖGUR ÁR! Ég gæti næstum grátið af gleði! Komdu endilega og líttu á það!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.