Fréttablaðið - 05.06.2003, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 5. júní 2003 25
SÍMI 553 2075
Sýnd kl. 5.30, 8, og 10 b.i. 16 SKÓGARLÍF 2 m/ísl tali kl. 5.30HOW TO LOOSE A GUY ... kl. 7
Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 b.i. 12 ára
Sýnd kl. 5.50, 8, 9.05 og 10.10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 bi 16
Sýnd kl. 5.30XMEN 2
VIEW FROM THE TOP kl. 6, og 10 DARKNESS FALLS kl. 6, 8 og 10 bi 16
Sýnd kl. 6, 8 og 10.20 b.i 16
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 bi 14. ára
RICHARD CHAMBERLAIN
„Ég er ekki lengur rómantísk karlhetja og
þarf því ekki að hafa áhyggjur af ímynd
minni sem slíkur lengur.“
Roskið kvennagull:
Kemur
stoltur út úr
skápnum
FRÆGA FÓLKIÐ Leikarinn Richard
Chamberlain tjáði umheiminum
það í fréttaþættinum Dateline á
sunnudaginn að hann væri samkyn-
hneigður. Chamberlain heillaði
konur upp úr skónum fyrir rúmum
fjörutíu árin í hlutverki Kildare
læknis í samnefndum sjónvarps-
þáttum en segist fyrst núna treysta
sér til að ræða samkynhneigð sýna
þar sem hann sé óhræddur núna.
Chamberlain lék James Kildare
á árunum 1961 til 1966 og þótti síð-
ar afskaplega sjarmerandi í hlut-
verki séra Ralphs í Þyrnifuglunum,
sem Sjónvarpið sýndi við miklar
vinsældir á sínum tíma. Þá átti
hann einnig góðan dag í sjónvarps-
þáttunum Shogun sem árið 1980.
„Þegar ég var að alast upp var
alveg bannað að vera hommi, tepra
eða nokkuð þess háttar,“ segir
Chamberlain, sem býr á Hawaii
ásamt Martin, félaga sínum til
margra ára. „Ég var afar ósáttur
við sjálfan mig, óttaðist þennan
þátt í fari mínu og varð að fela
hann. Ástarlíf mitt nú er nákvæm-
lega eins og ég vil hafa það. Ég er
stoltur af sambandinu sem ég er í
og ég er stoltur af sjálfum mér.“ ■
Fyrrverandi tattúveraða dúnd-urparið Angelina Jolie og Billy
Bob Thornton er skilið að borði og
sæng fyrir þó nokkru. Þegar þau
hins vegar
giftust árið
2000 gáfu
þau hvort
öðru litlar
flöskur með
blóði hvors
annars til að
ganga með
um hálsinn
sem tákn um
ást þeirra á
milli. Við
skilnaðinn
vildi Jolie fá
sitt blóð aftur en Billy neitaði,
hann sagði blóðið tákn um ást og
þegar hún væri farinn færi blóðið
líka svo hann brenndi það í lítilli
öskju sem hann kallaði hjóna-
bandslíkkistuna.