Fréttablaðið - 05.06.2003, Qupperneq 28
5. júní 2003 FIMMTUDAGUR
Flestir eru afskaplega sáttir viðað Kalda stríðinu sé lokið. Það
er helst að það heyrist af einum
og einum stjórnmálamanni sem
horfir til þeirra tíma með eftirsjá.
Ég ætla að játa það hér og nú að
ég sakna Kalda stríðsins. Ekki þó
hins raunverulega Kalda stríðs
heldur áhrifa þess á afþreyingar-
iðnaðinn.
Það var eitthvað rómantískt
við föðurlandssvik, mútur, morð
og njósnabrall kaldastríðsáranna
og Rússagrýlan er einhvern veg-
inn miklu geðþekkari andstæðing-
ur en hryðjuverkamenn og eitur-
lyfjabarónar.
Nostalgían helltist því yfir mig
þegar Sjónvarpið byrjaði að sýna
hina vönduðu þætti um Njósnar-
ana frá Cambridge. Ég var að vísu
ekki fæddur þegar þeir voru upp
á sitt besta en heyrði nöfnin Kim
Philby, Guy Burgess, Donald
McLean og Anthony Blunt í æsku
og heillaðist af þessum svikurum
sem ég vissi ekki hvort ég átti að
líta upp eða niður til.
Norðmaðurinn Arne Treholt er
sjálfsagt frægasti njósnari míns
tíma og ég fylgdist af áfergju með
máli hans þegar það kom upp.
Mér fannst hann þó aldrei neitt
sérstaklega sjarmerandi; skrif-
stofublók á launum hjá Kreml.
Það hljóta alltaf einhverjir að
finna sig knúna til þess að svíkja
fósturjörð sína en það er lélegt að
gera það fyrir fé. Menn sem ger-
ast föðurlandssvikarar af hugsjón
eru hins vegar rómantískar hetjur
í mínum huga.
Philby, Blunt, Burgess og
McLean eru mínir menn. Að
minnsta kosti tvö sunnnudags-
kvöld til viðbótar. ■
Við tækið
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ hugsar með hlýhug til Kaldastríðs-
áranna dáist að fjórmenningunum
frá Cambridge.
Rómantísk föðurlandssvik
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
Með áskrift að stafrænu sjón-
varpi Breiðbandsins fæst
aðgangur að rúmlega 40
erlendum sjónvarpsstöðvum,
þar á meðal 6 Norðurlanda-
stöðvum. Nánari upplýsingar
um áskrift í síma 800 7000.
15.30 NBA (Úrslitakeppni NBA)
18.00 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
18.30 Western World Soccer Show
(Heimsfótbolti West World)
19.00 Pacific Blue (4:22) (Kyrra-
hafslöggur) Aðrir lögregluþjónar líta nið-
ur á Kyrrahafslöggurnar vegna þess að
þær þeysast um á reiðhjólum í stað
kraftmikilla glæsibifreiða. Allar efasemd-
araddir eru þó þaggaðar niður þegar
löggurnar þeysast á eftir glæpamönnum
á rándýrum ferðamannaströndum Kali-
forníu og koma þeim á bak við lás og
slá.
20.00 US PGA Tour 2003
21.00 European PGA Tour 2003
22.00 Football Week UK
22.30 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
23.00 Fastrax 2002 Hraðskreiður þátt-
ur þar sem ökutæki af öllum stærðum
og gerðum koma við sögu.
23.30 HM 2002 (Svíþjóð - Argentína)
1.15 Dagskrárlok og skjáleikur
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma og Greg (10:24)
13.00 The Guardian (4:22)
13.45 American Dreams (10:25)
14.30 Celine Dion
15.15 Smallville (16:23)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Nágrann
18.05 Off Centre (19:21)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends 4 (18:24)
20.00 Jag (23:24)
20.50 Blood Strangers (2:2) Hörku-
spennandi framhaldsmynd sem gerist í
Bretlandi. Emma Beresford, 14 ára, finnst
látin á víðavangi. Foreldrar hennar eru
niðurbrotnir og ekki batnar ástandið þeg-
ar lögreglurannsókn hefst fyrir alvöru. Þá
kemur í ljós að Emma mætti illa í skól-
ann, átti kærasta og var grunuð um
vændi. Samt virðist enginn geta varpað
ljósi á dauða hennar. Aðalhlutverk:
Caroline Quentin, Paul McGann. 2002.
22.20 Oz (4:16) (Öryggisfangelsið)
23.15 The Break Up (Skilnaðurinn)
Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Kiefer
Sutherland, Hart Bochner. 1998. Strang-
lega bönnuð börnum.
0.55 Thick As Thieves (Meistaraþjóf-
ar) Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Rebecca
De Mornay. 1999. Stranglega bönnuð
börnum.
2.25 Friends 4 (18:24)
2.45 Ísland í dag, íþróttir, veður
6.00 My Life So Far
8.00 Wishful Thinking
10.00 Spy Kids
12.00 The Animal
14.00 My Life So Far
16.00 Wishful Thinking
18.00 Spy Kids
20.00 The Animal
22.00 Animal Factory
0.00 Dracula 2001
2.00 54
4.00 Animal Factory
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
20.00 Pepsí listinn
22.03 70 mínútur
23.10 Trailer
23.40 Meiri músík
Sally Phillips úr grínþáttunum
Út í hött (Smack the Pony) er í
aðalhlutverki í breska gaman-
myndaflokknum Bjargið mér
(Rescue Me). Hún leikur Katie
Nash, blaðakonu á kvennatíma-
ritinu Eden, sem bunar út úr
sér greinum um ást og róman-
tík en um leið er hún að reyna
að bjarga hjónabandi sínu sem
er í molum eftir að hún hélt
framhjá manninum sínum með
besta vini hans.
Sjónvarpið
22.35 Skjár Einn 21.00
Bjargið mér
Bandarískir gamanþættir um
sendibílstjórann Doug Heffern-
an, Carrie eiginkonu hans og
Arthur, hinn stórfurðulega
tengdaföður hans.Deacon og
Kelly skilja og Carrie fer að
hugsa um ástand eigin hjóna-
bands. Þau hjónin verða sam-
mála um að sleppa öllu kynlífi í
nokkrar vikur því Carrie finnst
að þau eigi að leysa úr vanda-
málum með því að ræða saman.
Arthur byrjar með konu því hún
segist hafa verið kærasta Frank
Sinatra og finna má verri kvið-
mága.
26
18.30 Fólk með Sirrý - í sumarbúningi
(e)
19.30 Grounded For Life (e)
20.00 According to Jim - Nýtt
20.30 Life with Bonnie Skemmtilegur
gamanþáttar um spjallþáttastjórnandann
og skörunginn Bonnie Malloy sem berst
við að halda jafnvæginu milli erfiðs
frama og viðburðaríks fjölskyldulífs!
Mennirnir í lífi hennar eiga svo fullt í
fangi með að lifa samveruna og -vinnuna
við hana af! Frábærir þættir sem fróðlegt
verður að fylgjast með.
21.00 The King of Queens Arthur
kveikti í húsinu sínu og situr nú uppi á
Carrie dóttur sinni og Doug eiginmanni
hennar. Hann er þeim óþægur ljár í
þúfu, alltaf á kvennafari og að skemmta
sér. En verst er að hann sefur í sjón-
varpsherberginu hans Doug. Carrie er
kvonfang af bestu sort og vinnur á lög-
mannastofu en Doug keyrir sendibíl með
aðra hönd á stýri og ávallt í stuttbuxum.
21.30 Drew Carey
22.00 Meet my folks
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
16.50 Smáþjóðaleikarnir á Möltu End-
ursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Sögur storksins (5:7)
18.30 Stórfiskar (3:13) (The Big Fish)
Þáttaröð um stórfiskaveiðar.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Á milli vita (3:6) (Glappet)
Sænsk þáttaröð um tvær átján ára stúlk-
ur og væntingar þeirra um lífið sem eru
ekki alltaf í takt við veruleikann. Leik-
stjóri: Peter Schildt. Aðalhlutverk: Julia
Dufvenius og Katharina Cohen.
20.45 Í einum grænum (5:8) Ný garð-
yrkjuþáttaröð þar sem tekið er á því
helsta sem lýtur að fegrun garða. Um-
sjónarmenn þáttanna, Guðríður Helga-
dóttir og Kristinn H. Þorsteinsson, gefa
áhorfendum hagnýt ráð við umhirðu
garða og skipulagningu þeirra. Framleið-
andi: Saga film. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
21.15 Lögreglustjórinn (4:22) (The
District) Sakamálasyrpa um Jack
Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í
Washington, sem stendur í ströngu í bar-
áttu við glæpalýð og við umbætur innan
lögreglunnar. Aðalhlutverk: Craig T. Nel-
son, John Amos, Jayne Brook og Justin
Theroux.
22.00 Tíufréttir
22.20 Smáþjóðaleikarnir á Möltu
22.35 Bjargið mér (4:6) (Rescue Me)
Sally Phillips úr þáttunum Út í hött
(Smack the Pony) er í aðalhlutverki í
þessum breska gamanmyndaflokki. Hún
leikur Katie Nash, blaðakonu á kvenna-
tímaritinu Eden og bunar út úr sér grein-
um um ást og rómantík en um leið er
hún að reyna að bjarga hjónabandi sínu
sem er í molum eftir að hún hélt
framhjá manninum sínum með besta
vini hans.
23.25 Af fingrum fram (4:24) J
0.05 Kastljósið
0.25 Dagskrárlok
The King
of Queens
www.markid.is • Sími: 553 5320 • Ármúla 40
Körfuboltar
nr. 3, 5 og 7 frá kr. 990
Net kr. 390
Keðjunet kr. 990
Karfa með neti
og bolti nr. 7 kr. 3.990
Karfa á fæti með hjólum
kr. 29.900
Karfa á fæti kr. 16.900
Karfa með neti
kr. 2.690
Fjaðrandi karfa
með neti kr. 4.990
Karfa á sterku
veðurþolnu fiberglass
spjaldi kr. 11.900
Vandið valið verslið í sérverslun með þjónustu
H
ön
nu
n:
G
un
na
r
S
te
in
þ
ór
ss
on
/
M
ar
ki
ð
/
06
. 2
00
3
Tunguháls 10, 110 Reykjavík
Sími: 550-3600, fax: 550-3601
Ertu að byggja !!!
Viltu auka byggingahraðann og gæðin,
spara peningana / mennina og tímann
Steypustyrktarstál / Kambstálsmottur
Fullkomnasta beygjuvél á landinu
Lykkjur, súlur. Við vinnum járnið klárt í mótin.
Law & Order:
Snarhækka
í verði
SJÓNVARP Framleiðendur saka-
málaþáttanna sem kenndir eru við
Law & Order hafa farið fram á
það við NBC-sjónvarpsstöðina að
hún greiði 550 milljónir á ári fyrir
þættina vilji hún halda þeim. Við-
ræður um þriggja ára framleng-
ingu samningsins um þættina eru
í gangi en verði niðurstaðan þessi
mun hver þáttur kosta sjónvarps-
stöðina 8 milljónir dollara og
heildarkostnaður NBC af sýningu
þeirra myndi hlaupa á 1,6 millj-
örðum dollara í það heila.
Þættirnir, sem allir eru runnir
undan rifjum ofurframleiðand-
ans Dick Wolf, eru því allir
komnir saman í einn pakkasamn-
ing þó það séu einungis tveir ár-
gangar eftir af samningum um
framleiðslu upprunalegu Law &
Order og Criminal Intent. Það
hefur hins vegar staðið til að
semja um frekara framhald
Special Victims Unit þegar næstu
þáttaröð lýkur en NBC hefur nú
verið stillt upp við vegg hvað
verðhækkun á hinum tveimur
þáttaröðunum snertir.
Það sem styrkir ekki síst samn-
ingsstöðu Wolfs og félaga er sú
staðreynd að allar þáttaraðirnar
njóta mikilla og stöðugra vin-
sælda og ganga einnig mjög vel í
endursýningum auk þess sem
fjórða serían er á teikniborðinu en
þar verður áherslan frekar á rétt-
arfarshlutann en lögreglurann-
sóknina sem er fyrirferðarmikil í
fyrirrennurunum. ■
LAW & ORDER
Sakamálaþættirnir vinsælu gætu orðið
býsna stór biti fyrir NBC-sjónvarpsstöðina
að kyngja en framleiðendur þáttanna eru
heldur betur að færa sig upp á skaftið í
samningaviðræðum um þáttaraðir næstu
þriggja ára.
ROSANNE BARR
Skemmti Íslendingum um árabil þegar
hún var á dagskrá Sjónvarpsins.
Nýr sjónvarpsþáttur:
Raunveru-
leg Rosanne
SJÓNVARP Hin íturvaxna leikkona
Roseanne Barr undirbýr nú raun-
veruleikasjónvarpsþátt sem tek-
inn verður til sýningar í sumar.
Þátturinn hefur fengið hið frum-
lega nafn The Real Rosanne Show
og verður sýndur á bandarísku
sjónvarpsstöðinni ABC. Þátturinn
verður í beinni samkeppni við
hinn sívinsæla þátt Big Brother,
sem sýndur er á sama tíma á CBS
og þátturinn Paradísarhótelið sem
sýndur er á Fox.
Rosanne Barr er íslenskum
sjónvarpsáhorfendum ekki ókunn
en hún skemmti landanum um
árabil í Sjónvarpinu. ■