Fréttablaðið - 05.06.2003, Síða 32
30 5. júní 2003 FIMMTUDAGUR
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
■ ■ Tölvur
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga
sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695
2095.
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
■ ■ Hljóðfæri
Píanóstillingar með 15% sumaraf-
slætti. Kristinn Leifsson. stilling-
ar@heimsnet.is S. 661 7909.
HLJÓÐSETNING OG TÓNLISTARUPP-
TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og
geisladiska. Færum 8mm filmur á
myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð-
riti Laugav. 178, s. 568 0733
http://www.mix.is
■ ■ Dulspeki-heilun
Spámiðill - Læknamiðill - Heilun. Eru
tilfinningarnar eða fjármálin í ólagi? Eða
ertu bara forvitin um framtíðina? Tek
fólk í einkatíma. S. 905 7010.
■ ■ Spádómar
Símaspá! Tarotlestur. Uppl. alla daga frá
kl 14 - 24. S. 661 3839. Theódóra.
Geymið auglýsinguna.
Miðlun, draumar, símaspá (ást, pen-
ingar), fyrirbæn. Opið til 24.00. Laufey
spámiðill s. 908 5050.
Spennandi tími fram undan? 908
6414 Spámiðillinn Yrsa leiðir þig inn í
nýja tíma. HRINGDU NÚNA! Sími sem
sjaldan sefur. Ódýrara milli 10 og 13 í
908 2288.
Spámiðlun Y. Carlsson. S. 908 6440.
Alspá, símaspá og tímap. Finn týnda
muni. Opið 12-22. S: 908 6440.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma eða 823 6393.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar og huglækningar. Frá há-
degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908
6040.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
■ ■ Veisluþjónusta
Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur, par-
ty samlokur, ostatertur og ostakörfur.
Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði.
P.s. 565 3940Opið til alla daga til 18, 14
á laugard.
■ ■ Iðnaður
Við framleiðum bárujárnið, galvan-
iserað og aluzink. Öll blikksmíði, þjón-
usta um allt land. Blikksmiðja Gylfa ehf,
Bíldshöfða 18, S. 567-4222.
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr-
arameistarinn. S: 897 9275 / 554 1492
■ ■ Viðgerðir
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Góðþjónusta. Breiðbandsþjónusta.
Loftnetsþjónustan Signal, s. 898
6709.
■ ■ Önnur þjónusta
VANTAR ÞIG HJÁLP? Tek að mér ýmis
smáverk úti og inni. Sanngjarnt verð.
Magnús 892 4106.
■ ■ Heilsuvörur
Léttari, orkumeiri og heilsubetri með
Herbalife næringavörunum.
http://fanney.topdiet.is S. 698 7204.
HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL.
Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri
heilsa. www.jurtalif.is Bjarni s. 820
7100.
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Nudd
Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt heil-
nudd, fótanudd eða slakandi
höfuðnudd. Steinunn P. Hafstað, fé-
lagi í FÍN. Snyrtist. Helenu
fögru,Laugavegi 163 s. 561 3060/692
0644.
■ ■ Ýmislegt
■ ■ Húsgögn
Til sölu sófasett 3+1+1, lítur vel út
með tauáklæði. Uppl. í s. 898 0554.
Antik borðstofusett: borð (110 x 160
cm, stækkanlegt í 205) og sex stólar kr.
150 þús. Tveir djúpir antik hægindastól-
ar kr. 30 þús stk. Uppl. í s. 898 8955.
■ ■ Gefins
Hjálp, gefins. Ég er einstæð móðir m.
4. börn, og er í miklum eftileikum v.
veikinda. Mig vantar ýmislegt bæði f.
börnin og mig, þá aðalega fatnað, allar
stærðir, skrifborð, skenk, hillur og kom-
móðu, snyrtiborð, stofuborð m. gleri,
einnig sófasett. Og margt margt fl.
Uppl. s. 849 2915.
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
■ ■ Barnagæsla
Óska eftir Barnapíu til að passa tvö
börn, 2 og 4 ára nokkra tíma á dag og
eftir þörfum. Bílpróf nauðsynlegt og að
vera barngóð. Uppl. í s. 862 4548.
■ ■ Dýrahald
Góðan hund ( 9 mán ) Border Colli
blanda, vantar gott heimili. Uppl. í s.
586 2228, 862 6246.
Dýrabær ehf. v/Holtaveg - 104 Rvk. S.
553 3062, opið 13-18.
■ ■ Námskeið
SUMARDAGAR Í LISTASMIÐJUNNI.
15% afsláttur af öllu keramiki. NÁM-
SKEIÐ í þurrburstun og glerjungum.
LISTASMIÐJAN, Skeifunni 3a, Rvk. S.
588 2108.
■ ■ Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi í Hraunsfjörð/Snæfellsnesi.
Bleikja, regnbogasilungur og urriði.
Verð pr. stöng 3.500. Veiðimaðurinn,
Funarhöfða 17a, s. 567 8050.
MAÐKAR! Maðkar til sölu. Uppl. 820
4244. Geymið auglýsinguna.
Laus veiðileyfi í Vesturröst: Grenlækur
(flóðið) og Brúará í landi Spóastaða.
Sími 551 6770, skoðið www.armenn.is
www.sportvorugerdin.is Opið í sum-
ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar-
daga 10,00-16,00
■ ■ Hestamennska
Hágeng, litförótt tölthryssa til sölu. 10
vetra, V:500þ. Sími:864-4030
11 vetra barnahestur, með stáltaugar
til sölu. Uppl. í S. 696 9037.
Dökkjarpur 9 vetra klárhestur, með
góðu tölti til sölu. Frábær ferðahestur.
Verð 130 þ. Uppl. í s. 821 7525.
Til sölu 5 hesta hestakerra. Uppl. í s.
820 9661.
■ ■ Húsnæði í boði
2ja herb. íbúð til leigu á rólegum stað
í miðbænum. Laus 15. júní. Uppl. í s.
690 5706 og 695 7299.
3 herb íb m/húsg. á Kaupmhafnar sv.
til leigu i sumar 10/6-20/8, i lengri eda
skemmri tima. holte2003@hot-
mail.com
Lítil 2 herbergja íbúð á svæði 108,
sérinngangur, reyklaus. 55 þúsund á
mánuði. Laus. Sími 896 3014.
Til leigu rúmgóð 65 fm. 2 herb. íbúð í
Þingholtunum. 1 mán. fyrirfr. trygginga-
víxill. Uppl. í síma 661 0454.
Til leigu 40 fm tveggja herb. íbúð í
Hraunbæ. Leiga 45 þ. Ekki húsaleigu-
bætur. Uppl. í síma 554 1614 e. kl. 19.
Ný og glæsileg 3 herbj. 107fm íbúð
m.geymslu, útsýnisíbúð í Gravarh., laus
strax. S:893-1819
Frábær 130fm íbúð til leigu í mið-
bænum. Mjög rúmgóð og fín. Uppl. í
síma 893-2219
Til leigu 3ja herb. íbúð m/bílskýli að
Tjarnarmýri 9, Seltjarnarnesi. Íbúðin er
laus strax. Nánari uppl. í síma 893 4096
og 898 8611.
Til leigu á Barcelona. Laus 14.-18. jún.,
24.-28. jún., 5.-19. júl., 5.-9. ág., 21.-27.
ág. Hús á Menorca. S. 899 5863.
3ja herb. íbúð til leigu, 75 þ. á mán +
rafm, 2. mán fyrirf. + trygg. Aðeins
reglus. og rólegt fólk kem til greina.
Getur losnað um 15. júní. S. 695 6673.
■ ■ Húsnæði óskast
Smiður óskar eftir rúmgóðu og þægi-
legu húsnæði sem fyrst, á verðbilinu
25-45 þ. Daníel s. 895 9528.
Mjög reglusamur maður um fertugt
óskar eftir herbergi á leigu á svæði 108
og 103, s. 6991995
Erum 2 mjög reglusamir menn að
leita okkur að 3 herbergja rúmgóðri
íbúð miðsvæðis. Skilvirkar greiðslur.
Uppl. í síma 893-2219
Óskum eftir 3-5 herb. íbúð eða húsi
nálægt miðbænum. S. 865 6801.
HJÁLP HJÁLP HJÁLP! Er húsnæðislaus.
Vantar 2 herb. íbúð eða stúdíó á svæði
101, helst langtímaleiga og ekki meira
en 45 þ. á mán. Er í skóla og vinnu.
Uppl. gefur Svana í síma 846 7764. Er
reglusöm og reyklaus.
■ ■ Sumarbústaðir
Til sölu eldri sumarbústaður, 48 fm.,í
Grímsnesi (50 mín. f. Rvk) Búið að ein-
angra og klæða að nýju, vatn og rafm í
lóðarmörkum. Uppl. í s. 565 3086.
Nýtt fallegt bjálkahús á tveim hæð-
um, verönd og svölum í landi Háls í
Kjós. Hitatúpa og rafmagn, skipti á íbúð
í Reykjav. Verð 6,9 mil. S. 847 7510.
Óskum eftir að taka á leigu sumarhús
í 2-3 mán. innan við 100 km frá Reykja-
vík. Uppl. í s. 898 6337.
Land til sölu, 70 km frá Rvk, frístunda-
byggð, 10 hektara spildur, heitt og kalt
vatn. Uppl. í s. 892 4546
www.sumarbustadur.isFyrir allt sumar-
bústaðarfólk. Bústaðir og lóðir til sölu
og leigu.S:5112033
Suðurnes. Sumarbústaðir til leigu á
Suðurnesjum. Uppl. í síma 423 7748 og
893 7523.
■ ■ Atvinnuhúsnæði
Gullmoli. Til leigu 325 ferm húsnæði á
besta stað í bænum frábærir gluggar að
framan, þak gluggar í innra rými og
m.f.l. Áhugas vinnsl hafið samband í s.
845 8570.
■ ■ Geymsluhúsnæði
Samsetjanlegir galvaniseraðir gámar
2, 3, 4, 5 og 6 m langir, tökum einnig
byggingarefni, tæki og bíla í umboðs-
sölu. Bílasalan Hraun, geymslusvæðinu
gegnt álverinu í Straumsvík. S. 565
2727.
■ ■ Gisting
Mjög góð 2 herb. orlofsíbúð til leigu á
Akureyri í sumar, leigist viku í senn.
Uppl.í síma 864 3135/699 8788
■ ■ Atvinna í boði
Rauða Torgið vill kaupa spennandi
upptökur kvenna. Þú hljóðritar hvenær
sem er í síma 535-9969. Nánari uppl.
einnig á raudatorgid.is og á skrif-
stofu, s. 564-0909
Óska eftir vönum mönnum í járna-
bindingar. Uppl. í s:897 1995, 893
1174.
Óskum eftir smiðum og múrurum.
Mikil vinna framundan. Upplýsingar í
síma : 898-2786.
Garðvinna. Óska eftir að ráða nokkra
duglega og hressa unglinga í nokkura
daga átaksverkefni í garðinum hjá mér.
Upplýsingar í síma 588 2708 kl. 10:00
til 16:00 í dag
G. T. verktakar ehf, óskua eigöngu eft-
ir vönum mönnum á belta og hjólagröf-
ur í Kárahnjúka. Uppl í s. 896 1653 ,
896 3840.
Óðal. Óskum eftir ábyrgðarfullum
starfsmanni á bar og í almenn störf á
Óðal við Austurvöll. Uppl. gefur Grétar í
s. 899 6600 eða gretaringi@simnet.is
Okkur vantar sumarafleysingafólk til
ræstingastarfa að morgni til, síðdegis
og um helgar. Aldurstakmark 20 ár.
Umsóknareyðublöð hjá Hreint ehf.
Auðbrekku 8 Kópavogi og á heimasíðu
www.hreint.is
Okkur vantar sumarafleysingafólk til
ræstingastarfa að morgni til, síðdegis
og um helgar. Aldurstakmark 20 ár.
Umsóknareyðublöð hjá Hreint ehf.
Auðbrekku 8 Kópavogi og á heimasíðu
www.hreint.is
Vantar lærðan málara eða vanan með
mikla reynslu. Uppl. í síma 660-0221
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
■ ■ Atvinna óskast
Frönsk kona óskar eftir vinnu. Talar
ensku. Margt kemur til greina. Uppl. í s.
663 4848.
36 ára fjölskyldumaður óskar eftir
vinnu. Allt kemur til greina. Get unnið
mikla vinnu. Get byrjað strax. Uppl. í
síma 846 5298/ 587 4535.
■ ■ Einkamál
Ert þú að leita að hinum eina rétta?
Góðum félaga? Hinni einu réttu?
Komdu á hradstefnumot.is
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1
/Tilkynningar
/Atvinna
/Húsnæði
/Tómstundir & ferðir
/Skólar & námskeið
/Heimilið
/Heilsa
RAFVERKTAKI
á Reykjavíkursvæðinu.
Nýlagnir, dyrasímar, símalagnir
og endurnýjun eldri lagna.
RAFÁ, SÍMI 897 3452.
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
FAGTÚN ehf
sími: 562 1370 - fax: 562 1365
Protan þakdúkar
Lett Tak þakeiningar
fagtun@fagtun.is - www.fagtun.is
Steiningarefni
Ýmsar gerðir, mikið litaúrval
Sandblásturssandur
30 kg. pokar og
1.250 kg. stórsekkir
Gróðurkalk
25 kg. pokar
Fínpússning sf
Íshellu 2, Hafnarfirði
Sími 553 2500, 898 3995
Prýði sf
HÚSAVIÐGERÐIR
Steypuviðgerðir, lekavandamál, þak-
rennuuppsetningar, þakásetningar,
þak og gluggamálning. Trésmíða-
vinna, tilboð eða tímavinna.
Áratuga reynsla og fagmennska
í fyrirrúmi. S. 868-0529 og 565
7449 e. kl. 17 eða 854 7449
Pantaðu smáauglýsinguna í síma 515 7500
eða á www.frettabladid.is
Grunnverð:
allar smáauglýsingar
allir flokkar
alltaf
995kr.
Smáauglýsingar sem allir sjá