Fréttablaðið - 05.06.2003, Side 35

Fréttablaðið - 05.06.2003, Side 35
FIMMTUDAGUR 5. júní 2003 SUMARROÐINN Nú streyma í verslanir safaríkir íslenskir tómatar. Uppskeran er í hámarki og um fjörutíu tonn af tómötum koma í viku hverri í verslanir. Íslensku tómatarnir eru úrvals fæða og njóta íslenskir neytendur ferskleikans nú þar sem stutt er úr gróðurhúsi til neytenda. Þessi stutta vegalengd þýðir að tómatarnir ná fullum þroska á plöntunni, sem eykur á bragð- gæði þeirra. Nú er bara að nota þennan sælutíma og hafa enga máltíð án hollra og ferskra tómata. Bohemian LikeYou“ með Bandy Warhols. Þetta er Vodafone- lagið og alveg þrusu gott,“ segir Pétur Pétursson, upplýsingafulltrúi Og Vodafone og fyrrum fréttamað- ur. „Dandy Warhols er hljómsveit sem var að leggja upp laupana og lítt þekkt, eða allt þar til Vodafone keypti þetta lag af þeim til að nota við auglýsingar sínar. Var þá ekki að sökum að spyrja: Hljómsveit- inni skaut upp á stjörnuhimininn og spilar sem aldrei fyrr, eftir því sem ég best veit.“ 13.30 Ásta Guðmundsdóttir frá Heiðardal, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Áskirkju. 13.30 Halla Sigtryggsdóttir, Skúla- braut 6, Blönduósi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju. 13.30 Ingibjörg Gísladóttir verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju. 13.30 Margrét Magnúsdóttir, dvalar- heimilinu Hlíð, Akureyri, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju. 13.30 Ólafur Ingimundarson, Bæjar- holti 5, Hafnarfirði, verður jarðsung- inn frá Víðistaðakirkju. 13.30 Þórir Jónsson, Rauðarárstíg 41, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík. 15.00 Kristrún Kristjánsdóttir, Heið- arási 4, verður jarðsungin frá Hafnar- fjarðarkirkju. 15.00 Sigríður H. Aðalsteinsdóttir, Austurströnd 12, Seltjarnarnesi, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju. ■ Jarðarfarir ■ Andlát ■ Óskalagið Berta Guðjónsdóttir Hall, Réttarholts- vegi 29, Reykjavík, lést 2. júní. Sveinn Guðmundsson, Blöndubakka 3, Reykjavík, lést 1. júní. Þórunn Jónsdóttir, Nestúni 15, Hellu, lést 1. júní.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.