Fréttablaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 18
MMTUDAGUR 24. júlí 2003 ÚTSÖLULOK UM HELGINA Kringlunni s.588 0079 www.ntc.is Allt að 70% afsláttur Jakkar Buxur Pils Skyrtur Bolir Toppar Kápur Fallegar vörur stærðir 32-46 InWear - Part Two - Jackpot Opið t i l kl .21 í kvöld g er hálft í hvoru verið að sinna þingmannsstarfinu og fjöl- ldunni,“ segir Magnús Þór Haf- nsson þingmaður Frjálslynda- kksins. Magnús hefur í sumar bæði ælst um kjöldæmið og sniglast í ykjavík. „Ég reynt að vera líka kið í faðmi fjölskyldunnar og er nóg að gera í því þar sem við nuðumst barn núna í lok maí.“ Að sögn Magnúsar er þing- nnsstarfið þess eðlis að vinnu- inum lýkur aldrei. „Maður er inlega alltaf í vinnunni bæði na áreitis í gegnum síma auk s sem nauðsynlegt er að fylgj- vel með þjóðfélagsumræðunni. mun síðan hella mér út í þing- störfin á fullu í haust en ég reikna með við hjá Frjálslynda f l o k k n u m munum strax hefja störf eftir verslun- a r m a n n a - helgina.“ Að- spurður um hvort hann ætli í fæðing- arorlof segir Magnús ekki ætla nýta sér það. „Ég ætla ekki að í feðraorlof í haust en reyni frekar að vinna heima við, sérstaklega núna í sumar.“ ■ g er búin að gera ótal margt í sumar,“segir Sigríður Anna ðardóttir þingmaður Sjálf- ðisflokksins og verðandi um- rfisráðherra. „Ætli ég taki mér ekki sumar- í ágúst og síðan viku af sept- ber. Við höfum hugsað okkur eyða mestum hluta þess hér á di þó ég gæti einnig hugsað r að fara til sólarlanda í lok marsins.“ Sigríður segir nokkra spennu a í fjölskyldunni þar sem nabarn er á leiðinni. „Það er kil tilhlökkun eftir því. Þetta er rða barnabarnið mitt en það sta sem verður hér á Íslandi sem dóttur synir mínir þrír búsettir erlendis.“ Sigríður bjó í Grundarfirði í tán ár og starfaði þar sem kennari. „Ég fer oft í Grundar- fjörð þar sem við eigum þar sum- arhús, taugarnar þangað eru líka mjög sterkar.“ Auk ferða í Grund- arfjörð segir Sigríður nauðsyn- legt að fara norður á Siglufjörð þar sem hún er fædd og uppalin en móðir hennar er búsett þar. Sigríður er ekki tilbúin að sam- þykkja að sumarfrí þingmanna sé eintóm afslöppun. „Þingmennsk- an er starf sem er óendanlegt. Á sumrin gefst manni tími til að vera í góðu sambandi við kjósend- ur og sækja hinu ýmsu atburði. Maður undirbýr sig einnig undir veturinn, vinnur í hinum ýmsu málum, sækir nefndarfundi og al- þjóðleg samskipti eru einnig mik- ilvæg á sumrin. Það má því segja að það sé bráðnauðsynlegt að nýta sumartímann vel.“ ■ g er búin að nota sumarið að verulegu leyti og mun halda am að kynna mér svæðin sem í drögum að náttúruverndará- un, sem ég legg inn í þingið í ust,“ segir Siv Friðleifsdóttir hverfisráðherra. „Svo fer ég p á hálendið í næstu viku með nd sem er að vinna að tillögum verndarsvæði og þjóðgarða ðan Vatnajökuls.“ Siv hefur haft í nógu að snúast rðalögum innanlands í sumar. ð er hörkuvinna að að fara að ða þessi svæði,“ segir Siv en dir á að það sé auðvitað öðru- i en að sitja inni á skrifstofu. ð er allt annars eðlis að ferðast og það er mjög skemmtilegt,“ ir hún. „Það eru mjög mikil réttindi að fá að vera umhverf- áðherra á sumrin.“ Siv bendir á að þeir þingmenn m ekki eru ráðherrar hafi nig í nóg að gera í sumar, þar m bæði störfin séu mjög anna- m. „Þingmennirnir eru allir að gja sig mikið fram og þetta er kið samkeppnisstarf,“ segir Siv m hefur aldrei skilið gagnrýnis- raddir á störf þingmanna. „Það er mjög mikill misskilningur að þingmenn séu í sumarfríi allt sumarið meðan þing situr ekki. Þeir taka auðvitað sín fjölskyldu- frí eins og aðrir en ég get alveg fullyrt að þeir eru ekki í meira fríi en aðrir Íslendingar, nema síður sé.“ ■ MAGNÚS ÞÓR HAFSTEINSSON Eignaðist barn í maí og nýtur þess að sinna þingmannsstarfi of fjöl- skyldunni. Magnús Þór býst við strembnu hausti: Í faðmi fjölskyldunnar SIGRÍÐUR ANNA n segir þingmennskuna vera óendanlegt starf og nauðsynlegt að nýta sumarfríið vel. SIV FRIÐLEIFSDÓTTIR Umhverfisráðherra segir mikinn misskiln- ing að þingmenn séu í sumarfríi allt sum- arið meðan þing situr ekki. Siv Friðleifsdóttir ferðast innanlands í sumar: Forréttindi að vera um- hverfisráðherra á sumrin Sigríður Anna nýtir sumartímann vel: Bíður eftir barnabarni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.