Fréttablaðið - 24.07.2003, Síða 25
Gjaldey
ris-
gla›nin
gur! Fer›ahandklæ›in
eru komin!
ferðir o.fl.
Vikulegur blaðauki Fréttablaðsins um ferðir – innanlands og utan
Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: ferdir@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is. Þjónustuauglýsingar: Gula línan, sími 580 8090 – netfang: auglysingar@gulalinan.is
Í litlu þorpi ekki fjarri gleðinni áBenidorm er lítið þorp sem heitir Al-
bír. Það er rólegt og fallegt og ströndin
hefur þá sérstöðu að þar eru steinar að
mestu leyti í stað sands. Þó má vissu-
lega finna sandströnd þar ef fólk kýs
að baða sig upp úr sandi og sjó.
Í Albír er lítið og notalegt íbúðahót-
el sem Íslendingar gista hvað helst á.
Þar ráða ríkjum hjónin Ingrid og Ant-
onio en hún er sænsk og á ekki í vanda
með að skilja íslenskuna. Landinn
notar sér það óspart og talar við hana
á því ylhýra og er ekkert að bögglast
við sænskuna eða reyna að tjá sig á
bjagaðri spænsku.
Íbúðirnar eru sérstaklega
skemmtilegar og glæsilegar, að
mörgu leyti betri en þjóðin á að
venjast á Spánarströndum. „Við
erum mjög ánægð með Íslendinga
og þeir ganga vel um. Það kemur
okkur þó á óvart hvað þeir hafa lít-
inn aga börnum sínum. Því eigum
við ekki að venjast hér á Spáni,“
segja þau hjón, sem hafa eignast
marga góða kunningja í gegnum hót-
eldvöl Íslendinga. ■
Ýmsir möguleikar fyrir ferðamenn:
Hólmurinn er bestur
– skelltu þér vestur
ESKIFJÖRÐUR
Tæplega fjórðungur ökumanna á Eskifirði rey
ist vera án bílbelta í könnun umferðarfulltr
Landsbjargar og Umferðarstofu á dögunum
Umferðarátak Landsbjarg
og Umferðarstofu:
Helmingur án
bílbelta á
Hornafirði
Menn virðast seint læra af reynunni. Fyrir stuttu voru tveir un
ökumenn stöðvaðir fyrir að aka á
km/klst. hraða niður Ártúnsbrekk
kappakstri. Í framhaldinu spannst m
il umræða um hættuna sem af þe
stafar. Búast hefði mátt við að f
hugsaði nú aðeins sinn gang en svo
ekki, að minnsta kosti ekki allir. Í by
un þessarar viku mældist bifreið á
km/klst. hraða á Krýsuvíkurvegi. Ö
maðurinn reyndist tiltölulega nýko
inn með bílpróf og skýringin var: „
var að prófa bílinn“. Þessi fimm
geta verið banvæn. Á Siglufirði 2
varð banaslys þar sem ungur ökuma
fékk að prófa kraftmikla bifreið. Ha
lét lífið eftir árekstur við jeppa. Sá ö
maður var að „prófa bílinn“.
Umferðarfulltrúi Slysavarna
lagsins Landsbjargar og Umferð
stofu á Austurlandi, ásamt aðila
slysavarna- eða björgunarfélagi
hverjum stað, hefur undanfarnar v
ur kannað notkun bílbelta á svæð
frá Hornafirði til Vopnafjarðar.
koma könnunarinnar var að á
skrúðsfirði voru 6% ökumanna án
beltis, á Reyðarfirði 19%, Neska
stað 21%, Egilsstöðum 22%, Eskifi
24%, Djúpavogi 27%, Vopnafirði 32
Seyðisfirði 47% og Hornafirði 53%
Þið verðið að fara í Ástarhreiðrið.Þangað sendum við alla ferða-
menn,“ segir Svanborg Siggeirsdóttir,
skrifstofustjóri hjá Sæferðum og for-
maður Eflingar.
Svanborg varð fyrir svörum þegar
Fréttablaðið grennslaðist fyrir um
hvað væri í boði fyrir ferðamenn í
Stykkishólmi. Svanborg veit ekki hvar
hún á að byrja, möguleikarnir eru
greinilega mýmargir. Hún þylur upp:
„Norska húsið verðið þið að sjá, fyrsta
tvílyfta húsið en þar hafa verið stund-
aðar lengstu samfelldu veðurathuganir
í Evrópu. Þar ætti náttúrlega að koma
upp veðursafni. Þið verðið að athuga
að það er alltaf sól og blíða hér og ef
lognið er eitthvað á hreyfingu, þá
siglum við bara í lognið,“ segir
Svanborg. „Kirkjan er stórglæsi-
leg, opin alla daga og vígð 1990,
sama ár og Baldur kom, sundlaugin
er ein sú glæsilegasta á Íslandi með
lengstu vatnsrennibrautinni. Þar eru
heitir pottar með vatni sem hefur
lækningamátt. Ég má kannski ekki
segja þetta en það er síst verra en
Bláa lónið. Við höfum golfvöll
nánast inni í bænum og
sagt er að síðasta holan
sé á barnum á hótel-
inu...“
Já, margar eru dá-
semdir Stykkishólms en rómaðas
eru líklega ævintýrasiglingar
Stykkishólmi sem eru með ýmsu sn
Sjóferð sælkerans, hvalaskoðun (
Ólafsvík), sigling milli hinna fjölmör
eyja í Breiðafirði og má þá sk
sérstakar bergmyndanir
fuglalífið. „Þessar sigli
ar njóta stöðugt me
vinsælda,“ segir Sv
borg. Hún er ekki i
fæddur Hólmari, „N
en ég er orðin mi
meira en það.“ ■
VEGGSPJALD Á SKRIFSTOFUNNI
Á bæjarskrifstofu Stykkishólms mátti sjá þetta á
veggnum, einhver hefur greinilega verið að
máta slagorð fyrir staðinn og af nógu að taka.
ANTONIO OG INGRID
Þau eru ánægð með íslensku gestina en telja að þeir mættu hafa meiri aga á börnunum sínum.
Íslendingar vinsælir:
Lítið og notalegt
hótel í Albír
SVANBO
SIGGEIRSDÓT
Það er alltaf
Stykkishólm
lognið
hreyfingu
um við b
inn í log