Fréttablaðið - 24.07.2003, Side 26
20.00 Kvöldganga þjóðgarðsins á
Þingvöllum. Leikararnir Guðrún Ás-
mundsdóttir og Eyvindur Erlendsson fjalla
um lífshlaup og ljóð Einars Benediktsson-
ar. Ferðin hefst við útsýnisskífuna við Hak-
ið og lýkur við þjóðargrafreitinn.
Strútsstígur með Útivist. Fjögurra
daga ferð. Byggður hefur verið skáli við
Strút svo hægt er að gista allar þrjár
næturnar í skálum.
Sveinstindur – Skælingar með Úti-
vist, fjórir dagar. Gengið frá 4 til 8
klukkustundir á dag. Trússferð þannig
að þátttakendur þurfa aðeins að bera
með sér vistir til dagsins. Gönguleiðin er
tilvalin fyrir byrjendur.
Gospelmót hefst í Kirkjulækjarkoti,
Fljótshlíð. Mótið er öllum opið.
20.30 Söngvaka í Minjasafnskirkj-
unni á Akureyri. Íslensk tónlist í tónum
og tali.
17.00 Básar á Goðalandi með Úti-
vist. Brottför frá BSÍ.
17.00 Fimmvörðuháls, næturganga
með Útivist. Frá Reykjavík er ekið að
Skógum með viðkomu á Hvolsvelli.
Gangan yfir Fimmvörðuháls hefst á
Skógum við Skógafoss.
Miðbæjarhátíð á Akureyri. Fjöl-
breytt dagskrá í miðbænum frá morgni
til kvölds.
9.00 Ferð á Vörðufell á Skeiðum
með Ferðafélagi Íslands. Fararstjóri er
Trausti Pálsson. Brottför frá BSÍ.
14.00 Listasumar á Sólheimum.
Formlega opnuð sýning á verkum Ger-
hards Königs við Sesseljuhús. Sýningin
ber yfirskriftina Lífsform.
10.00 Móskarðshnúkar-Trana með
Ferðafélaginu. Fararstjórn Finnur Fróða-
son. Brottför frá BSÍ.
10.30 Dagsganga á Búrfell í Þing-
vallasveit með Útivist. Áð reglulega og
nauðsynlegt að hafa með sér vatn og
nesti. Brottför frá BSÍ.
hvað?hvar?hvenær?
21 22 23 24 25 26 27
JÚLÍ
Fimmtudagur
23 24 25 26 27 28 29
Laugardagur
24 25 26 27 28 29 30
Sunnudagur
22 23 24 25 26 27 28
Föstudagur
MMTUDAGUR 24. júlí 2003
Ýmsar ferðagasvörur eru nú með 20% afslætti
á ESSO stöðvum í Reykjavík, Kópavogi,
Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi og Keflavík.
órarinn Tyrfingsson, yfirlækn-
ir á Vogi, er mikill náttúrunn-
di og veitt fátt skemmtilegra en
veiða í góðri á. Hann hefur þó
ki gefið sér tíma til veiða síðast-
n tvö ár en hans uppáhalds-
ður á landinu er við Víði-
sána. „Dalsárós í Víðidalsánni
yndislegasti staður á Íslandi og
get ég unað mér með stöngina.
hef ég fengið margan vænan
inn í gegnum árin og ef ég ætti
velja fallegasta stað landsins
ndi ég tvímælalaust nefna
sárós,“ segir hann.
Þórarinn er Borgfirðingur að
og uppruna og samþykkir að
sé víða fallegt en getur ekki
nefnt neinn sérstakan stað þar
sem taki öðrum fram. „Ég hef
undanfarin ár ferðast meira til
Bandaríkjanna og tekið sumarfrí-
ið mitt þar. Dóttir mín er þar í
framhaldsnámi í læknisfræði og
við heimsóttum hana að þessu
sinni. Hvað ferðalögum um landið
líður er óvíst að ég hafi tíma til
þess en það er aldrei að vita nema
ég renni fyrir fiski einhver staðar.
En það verður ekki við Dalsárós
að þessu sinni,“ segir Þórarinn
Tyrfingsson. ■
ondon var lengi mín uppáhalds-
borg og þar bjó ég um skeið
ar ég var við nám,“ segir Birg-
Ármannsson alþingismaður.
nn segir heimsborgarbraginn og
breytni mannlífsins heilla sig
st við borgina. „Síðast en ekki
er svo hrífandi gamli enski
gurinn sem einkennir borgina
þeirra siða og hefða sem menn-
in hvílir á. London er töfrandi
nda af þessu tvennu,“ fullyrðir
gir
Hann segir að þrátt fyrir dálæti
á London megi segja að síð-
u ár hafi hann einnig orðið
ulega hrifinn af París. „Konan
n, Ragnhildur
vdahl, leiddi
g í gegn-
töfra
ísarborg-
Hún var
við nám
bjó þar í
nokkur ár. Hún þekkir borgina vel
og við höfum farið þangað æði oft
síðustu árin. París er heimsborg
eins og London, í senn iðandi
kvika strauma úr öllum áttum og
afskaplega frönsk. Ef ég ætti að
bera borgirnar saman er London
ennþá meiri heimsborg en París
ólíkt fallegri,“ segir Birgir.
Hann er á förum til Parísar í
ágúst og ekki er langt síðan hann
var þar síðast. „Í lok ágúst fara
Parísarbúar að tínast úr fríunum
og það má búast við að verði tals-
vert heitt. Konan mín hefur sterk
tengsl við París og á mikið af góð-
um vinum þar. Hún kynnti borgina
fyrir mér og það með öðrum hætti
en þegar maður kemur sem
venjulegur ferðamaður. Ég get
tæpast gert á milli þessara
tveggja borga sem eru svo líkar
en samt svo ólíkar,“ segir Birg-
ir Ármannsson, nýkjörinn al-
þingismaður. ■
PARÍS
Ströndin á bökkum Signu var opnuð í fyrra og nýtur mikilla vinsælda.
ppáhaldsborgir Birgis Ármannssonar:
París og London
mínar borgir
LONDON
Thames-áin er einkennandi fyrir London.
BIRGIR ÁRMANNSSON
London var lengi hans uppáhalds
borg en París hefur eftir því sem
hann kynnist henni betur unnið á.
ÞÓRARINN TYRFINGSSON
Hann hefur veitt lítið síðustu sumur en
það er hans uppáhaldsiðja. Hann brá sér
þess í stað til Bandaríkjanna í frí.
rarinn Tyrfingsson á sér uppáhaldsstað á landinu:
Dalsárós við Víðidalsá