Fréttablaðið - 24.07.2003, Page 27

Fréttablaðið - 24.07.2003, Page 27
■ ■ ÚTIVIST  20.00 Áttunda og síðasta ganga sumarsins í göngusyrpunni „Sumargöngur skógræktarfélag- anna“ verður norðan Vífilsstaða- vatns í Garðabæ. Safnast verður saman á upphafsstað göngunnar á bifreiðastæði skógræktarsvæðins Smalaholts, norðan Vífilsstaða- vatns. Gengið verður í fylgd stað- kunnugra upp á Smalaholt.  20.00 Kvöldferð með leiðsögn verður farin um forna verslunarstaðinn á Gásum á vegum Ferðamálaseturs Ís- lands og Minjasafnsins á Akureyri.  20.00 Leikararnir Guðrún Ás- mundsdóttir og Eyvindur Erlendsson fjalla um lífshlaup og ljóð Einars Bene- diktssonar á fimmtudagsgöngu þjóð- garðsins á Þingvöllum. Gönguferðin hefst við útsýnisskífuna við Hakið kl. 20.00 og henni lýkur við þjóðargrafreit- inn. ■ ■ ÚTISKEMMTUN  13.30 Fjölskylduhátíð íþrótta- og leikjanámskeiðanna í Hafnarfirði verður haldin á Thorsplani. Íbúar í Latabæ sjá um upphitun dagsins og kassabílarallýið er á sínum stað. Það verður rappað og breikað og hljómsveitin Ber heldur uppi fjörinu. Boðið verður upp á risaköku og ískalda mjólk. ■ ■ TÓNLIST  12.00 Á hádegistónleikum í Hall- grímskirkju flytja þau Pálína Árnadóttir fiðluleikari og faðir hennar, Árni Arin- bjarnarson, organisti Grensáskirkju, verk eftir Händel, Bach og Vivaldi.  21.00 Bent & 7Berg verða með tónleika ásamt Bæjarins bestu á Vídalín. 18 ára aldurstakmark.  21.30 Sjóðheit brasilísk stemning ríkir í Deiglunni á Akureyri í kvöld. Sveiflunni stjórnar Ife Tolentino, brasil- ískur gítarleikari og söngvari, ásamt Óskari Guðjónssyni á saxófón, Ómari Guðjónssyni á rafgítar og Helga Svav- ari Helgasyni á trommur.  23.00 Snillingarnir í Dúndurfrétt- um verða með Best of Pink Floyd og Led Zeppelin á Gauknum. ■ ■ LEIKLIST  20.30 Leikritið Ferðir Guðríðar verður sýnt á ensku í flutningi Þórunnar Clausen í Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22. ■ ■ LJÓÐLIST  22.00 Nýhil verður með ljóðaupp- lestur á Grand Rokk í kvöld. Eiríkur Örn Norðdahl, Steinar Bragi, Kristín Eiríks- dóttir, Bjarni Klemenz, Haukur Már Helgason, Pétur Már Guðmundsson og Haukur Ingvarsson lesa ljóð sín. ■ ■ SÝNINGAR  Hlynur Hallsson er með sýninguna BÍÓ-KINO-MOVIES í aðalsal Ketilshúss- ins á Akureyri. Finnska listakonan Senja Vellonen sýnir jafnframt bókverk á svölum.  Snorri Ásmundsson, forsetaefni og heiðursborgari, er með sýninguna „Til þín“ í Kling og Bang gallerí, Laugavegi 23. Á sýningunni opinberar hann sitt sérstaka vinasamband við almættið og deilir því með þeim sem móttækilegir eru.  Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður og skartgripahönnuður, sýnir verk sín í List- húsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Dýrfinna sýnir í þetta sinn skart unnið úr íslenskri ull með ívafi hefðbundinna eðalmálma. Sýningin stendur til 31. júlí.  Sýningin “Look out for my Love, it’s in your neighbourhood“ er í Gall- erí Hlemmi. Þetta er fyrsta einkasýning Hrafnhildar Halldórsdóttur hér á landi, en hún er búsett í Glasgow þar sem hún útskrifaðist frá Glasgow School of Art árið 2001.  Starfsemi Gallerí Dvergs er hafin nýju með opnun á myndlistarsýningu Hugins Þórs Arasonar, sem hann nefnir „Hundraðshluta“. Sýningarhús- næðið er í kjallara að Grundarstíg 21  Sýning á verkum þriggja listaman í Listasafni ASÍ. Verkin eru eftir lista- mennina Svavar Guðnason, Nínu Tryggvadóttur og Kristján Davíðsson Sýnd verða verk frá 5. og 6. áratug sí ustu aldar sem öll eru í eigu safnsins Um er að ræða verk sem safnið hefu hlotið að gjöf frá velunnurum sínum.  Sýning á verkum Matthew Barn stendur í Nýlistasafninu til 27. júlí.  „Meistarar formsins“ nefnist stór höggmyndasýning í Listasafni Akure ar, sem gerð er í samvinnu við Ríkis- listasafnið í Berlín. Á sýningunni eru verk eftir 43 listamenn, þar af 11 Ísle inga.  Bandaríska listakonan Barbara Cooper er með sýningu á stórum tei ingum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Listakonan finnur efniviðinn og fær hugmyndirna að verkum sínum í náttúrunni.  Sýning á þjóðlegum listmunum Kína úr einkasafni hr. Wang Shucun v opnuð í Hafnarborg 12. júlí sl. Sýningin stendur til 28. júlí. 28 24. júlí 2003 FIMMTUDAG hvað?hvar?hvenær? 21 22 23 24 25 26 27 JÚLÍ Fimmtudagur H ópur ungra skálda og lista- manna hefur verið á ferð um landið undanfarið að lesa upp ljóð undir yfirskrifitinni Ljóðapartí Nýhíls 2003. Ferðalaginu lýkur með sannkölluðu ljóðapartíi á Grand Rokk nú í kvöld. Í hópnum eru meðal annars þeir Haukur Már Helgason og Ei- ríkur Örn Norðdal, sem báðir eru nýbúnir að senda frá sér ljóða- bækur. Ljóðabók Hauks heitir 2004, en Eiríks Obstat. Auk þeirra lesa þau Bjarni Klemens, Kristín Eiríksdóttir, Steinar Bragi og Þórdís Björns- dóttir upp eftir sig ljóð. Plötu- snúður kvöldsins verður dj Böddi Brútal. „Þetta er svona blanda af tón- list og ljóðlist og drykkjulist,“ segir Grímur Hákonarson, sem hefur séð um skipulagningu ferð- arinnar. „Það ægir öllu saman á þessum kvöldum hjá okkur. Þetta eru frekar skemmtikvöld eða samkvæmi, ekki hefðbundinn ljóðalestur þar sem áhorfandinn situr bara og hlustar.“ „Ég held að Nýhíl sé að takast að gera ákveðið kraftaverk, sem er að gera ljóð skemmtileg. Þetta hefur gerst öllum að óvörum kannski okkur sjálfum ekki sí segir Halldór Arnar Úlfarss einn nýhílistanna. ■ ■ LJÓÐ Óvart gaman að ljóðum SIGFÚS ÓLAFSSON Besta kaffið sem ég fæ er avitað á Essósjoppunni á Þó höfn,“ segir Sigfús Ólafss trommuleikari Tveggja dó legra hausta, sem í sumar he starfað sem ferðamálafulltrú Þórshöfn. Þegar hann er í Reyk vík segist hann þó hvergi fá be kaffi en kaffi latte á Sólon. „ besta súkkulaðikaka bæjarins á Metz.“ Bestakaffið Útsölustaðir: Lyf & Heilsa: (Kringlan - Mjódd - Austurver - Melhagi). Hringbrautarapótek - Árbæjarapótek - Kaupfélag Skagfirðinga - Ólafsvíkurapótek - Vestmannaeyjaapótek. smart® strípulitir • fyrir skapandi fólk! • aflitun • m/hettu • ál-strípur • tvílitar ál-strípur • f/undirhár og toppa Auðveldir í notkun. Allt í einum pakka. NÝHÍLISTAR SPJALLA Ljóðapartí Nýhíls verður í Grand Rokk í kvöld. Borgarskjalasafn Reykjavíkur www.rvk.is/borgarskjalasafn, sími: 563 1770 Hver var Lárus? Sýning um Lárus Sigurbjörnsson, skjala- og minjavörð Reykjavíkurbæjar 1954-1968 á 3. hæð, Tryggvagötu 15. Opin alla virka daga kl. 10-16. Aðgangur ókeypis. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is • 563 1790 Frumefnin Fimm - Ferðadagbækur Claire Xuan 24. maí - 1.sept. 2003 Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi, nánari upplýsingar í síma 563 1790. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis www.listasafnreykjavikur.is Sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Smekkleysa í 16 ár, Alþjóðleg samtímalist á Íslandi, Erró - Stríð Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Íslensk samtímaljósmyndun, Kjarval Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 ÁSMUNDARSAFN, 10-16 Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is s: 577-1111 Árbæjarsafn: Tónleikar laugardag Harmóníkudagur sunnudag Ljúffengar veitingar í Dillonshúsi Viðey: Fjölskyldudagur sunnudag Ganga þriðjudag kl. 19.30 Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg.is • sími 575 7700. Lokað vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnun aftur 12.ágúst. Fjölbreytt dagskrá framundan. s. 563 1717 BÆKUR Í FRÍIÐ til að lesa úti í sólinni eða inni í rigningunni. Hugmyndir að sumarlestri á heimasíðu Borgarbókasafns. Upplýsingar á heimasíðu safnsins www.borgarbokasafn.is Minjasafn Orkuveitunnar Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal er opið sun. 13-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.