Fréttablaðið - 24.07.2003, Page 28

Fréttablaðið - 24.07.2003, Page 28
MMTUDAGUR 24. júlí 2003 LIST Í kvöld ræður hiphoppið jum á Vídalín þegar hljóm- itirnar Bent og 7berg og Bæj- ns bestu leiða saman hesta a. Um leið kemur út nýr diskur ð Bent og 7berg, sem dreift ður ókeypis á tónleikunum. Bent, annar forsprakka Bents 7bergs, segir hljómsveitirnar ær hafa unnið töluvert saman danfarið. „Við byrjuðum nýlega með húsnæði saman þar sem við eyð- um öllum okkar stundum við spilerí, upptökur og annars konar hangs. Hvorug hljómsveitin hefur spilað á tónleikum í einhvern tíma núna þannig að þarna verður mik- ið af fersku efni í bland við smelli.“ Í húsnæði sínu hafa hljóm- sveitirnar komið sér upp forláta upptökuveri og eru því ekki í vandræðum með að búa til disk sérstaklega fyrir tónleikana í kvöld. „Á disknum er heill hellingur af lögum. Þetta er bæði „live“ efni og lög sem voru spunnin á staðn- um, lög sem við höfum samið gegnum tíðina og af einhverjum ástæðum ekki gefið út.“ Allir sem borga fimm hundruð kall í aðgangseyri inn á tónleikana í kvöld fá þennan disk afhentan. Ekki er meiningin að hann fari í almenna dreifingu, en Bent segir þó aldrei að vita hvort þeir geri e i t t h v a ð s e i n n a með efn- ið sem er á honum. Á síð- asta ári komu út heilir tólf diskar með hiphopp- og rapptónlist hér á landi. Gróskan er greinilega mikil, en salan hefur verið treg á flestum disk- anna með einni eða tveimur undantekning- um. „En þar sem við erum komnir með eigin upptöku- ver erum við ekki eins háðir út- gáfufyrirtækjunum. Þá er ekkert deadline og hægt að fikta í þessu eins og maður vill. Það er fínt að geta gert þetta sjálfur.“ gudsteinn@frettabladid.is Við Eyvindur missum aldrei aftækifæri til að tala um hann ar Benediktsson,“ segir Guð- Ásmundsdóttir leikkona. Hún ar ásamt kollega sínum Ey- di Erlendssyni að fjalla um hlaup og ljóð Einars á kvöld- gu um þjóðgarðinn á Þingvöll- í kvöld. Þau Eyvindur hafa verið með ðir á slóðir Einars Benedikts- ar þar sem farið hefur verið í rdísarvík, Strandakirkju og víð- Þau hafa bæði sagt frá Einari esið ljóð eftir hann. „Þetta verður byggt mikið á su sem við höfum verið að ja fólki. En það er ekki amalegt fá að segja frá Einari á Þingvöll- um og ræða um tengsl hans við þann stað.“ Gönguferðin hefst við útsýnis- skífuna við Hakið og henni lýkur við þjóðargrafreitinn þar sem jarðneskar leifar Einars liggja grafnar við hliðina á Jónasi Hall- grímssyni. Flutt verða nokkur ljóða Einars og meðal annars fjallað um Sól- borgarmálið, myrkfælni Einars og tengsl hans við Gunnfríði Jóns- dóttur, fyrri eiginkonu Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á lýðveldishátíðinni 1944 lagði Gunnfríður blómvönd á leiði Ein- ars þar sem stóð á miða ljóðlína úr ljóði Einars, Svanur: „Í svanalíki lyftist moldin hæst.“ Þessar ljóð- línur eru einnig yfirskrift fimmtu- dagskvöldgöngunnar í fylgd þeirra Guðrúnar og Eyvindar. ■ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 MEST SELDU BÆKURNAR Á AMAZON.COM J.K. Rowling H. POTTER & THE ORDER OF... Arthur Agaston THE SOUTH BEACH DIET Dan Brown THE DA VINCI CODE Laura Hillenbrand SEABISCUIT Ann Coulter TREASON Ron Clark THE ESSENTIAL 55 A. Scott Berg KATE REMEMBERED John Steinbeck EAST OF EDEN Walter Isaacson BENJAMIN FRANKLIN Jon Krakauer UNDER THE BANNER OF... Mest seldubækurnar SPRÆKIR Í KÖRFUNNI Hiphoppararnir í Bent og 7berg verða á Vídalín í kvöld ásamt Bæjarins bestu. Nýtt efni og nýr diskur TÓNLIST GÖNGUFERÐ GUÐRÚN ÁSMUNDSDÓTTIR Fjallar um Einar Ben á Þingvöllum í kvöld ásamt Eyvindi Erlendssyni. Af myrkfælni Einars Ben FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.