Fréttablaðið - 24.07.2003, Side 30

Fréttablaðið - 24.07.2003, Side 30
greglan í London hóf að leita furpoppstjörnunnar Kylie nogue eftir að vitni sögðust a séð afar líkri konu rænt fyrir utan íbúð hennar í borg- inni. Fljótlega kom þó í ljós að ekkert var að óttast, en heimildar- myndargerðarmenn hringdu í lögguna og útskýrðu að þeir hefðu sett mann- ránið á svið. Kylie, sem var í stúdíói þegar atvikið átti sér stað, var lítið hrifin af málinu Scotland Yard, enska rannsókn- ögreglan, segist ætla að vara mildarmyndaleikstjóra harka- a við í framtíðinni, en ekki er að á hvers vegum þeir sem ðu að þessu máli voru. ökkleita þokkagyðjan frá Wales, Catherine Zeta-Jones, n hugsanlega taka við hlutverki m ætlað var Nicole Kidman í d Pitt-myndinni Mr. and Mrs. ith. Kidman virðist verða frá að rfa vegna feikilegra anna, en mleiðendurnir reyna hvað þeir a til að halda í hina tággrönnu ole, enda er hún mjög vinsæl þessar mundir. Zeta-Jones ndi þó seint teljast síðri kostur hún hefur nú lýst yfir áhuga um á að leika í myndinni og na með Pitt. Þau talsettu að u bæði fyrir myndina Sinbad: end of the Seven Seas, en hitt- ekki fyrr en á frumsýningu. and Mrs. Smith fjallar um lífs- hjón sem komast bæði að því hitt sé leigumorðingi. reskir slúðurdálkahöfundur er þess fullviss að Arnold warzenegger sé með „botox“- fyllingar í andlitshrukk- unum og bendir á að vaxtarræktargarpur- inn og fyrrverandi herra heimur hafi vart breyst síðan upp- runalega Term- inator-myndin var gerð fyrir 19 árum. Svart- naggurinn er víst ekki ánægður með umræðuna en hefur enn ekkert sagt um hana. KVIKMYNDIR Haley Joel Osment, litli strákurinn úr myndinni The Sixth Sense, hefur verið kjörinn mesta barnastjarna allra tíma. Það var bandaríska myndbanda- keðjan Blockbuster sem stóð að val- inu og tóku 3.000 kvikmyndaaðdá- endur þátt. Hinn 15 ára gamli Osment var að- eins 11 ára þegar hann sló í gegn í The Sixth Sense árið 1999. Síðan hef- ur hann m.a. leikið í Spielberg-mynd- inni Artificial Intelligence. Barnastjörnurnar vinsælu Judy Garland, Macaulay Culkin og Daniel Radcliff (Harry Potter) voru skammt á eftir Osment í kjörinu. Aðrir sem komust á topp tíu voru m.a. Shirley Temple, Jodie Foster, Anna Paquin og Drew Barrymore. Vinsælasta dýrið úr heimi kvik- myndanna var einnig valið og þar bar tíkin Lassie sigur úr býtum. Grísinn Baddi kom á hæla hennar ásamt Ís- lendingnum Keikó sem fór með stórt hlutverk í myndinni Free Willy. St. Bernardshundurinn úr mynd- inni Beethoven og Beagle-hundurinn Lou úr myndinni Cats and Dogs voru einnig ofarlega á listanum. ■ MMTUDAGUR 24. júlí 2003 31 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 4, 6.30 og 9 JET LAG kl. 6, 8 og 10 LIZZIE MCGUIRE kl. 6 OW TO LOSE A GUY... kl. 8 RSÝNING kl. 10.10 Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 Sýnd kl. 6, 8.30, og 11 b.i. 14 ANGER MANAGEMENT 5.30, 8, 10.30 CHARLIE´S ANGELS 2 4, 6 og 10.30Sýnd kl. 4, 6, 8.15 og 10.30 Sýnd kl. 6.10, 7, 8.30, 9.30 og 10.50 hársverði? BIO+ fæst á hársnyrtistofum og í apótekum. Vandamál í • psoriasis • exem • flasa • skán • hárlos • kláði • feitur hársvörður lausnin er BIO+ hársnyrtivörur frá Finnlandi Angelina Jolie: Ár án kynlífs KVIKMYNDIR Leikkonan Angelina Jolie segist ekki hafa stundað kyn- líf í rúmt ár. „Ég er einhleyp. Ég hef ekkert farið á stefnumót og ég hef ekki stundað kynlíf í rúmt ár. Það er hræðilegt,“ sagði Jolie í spjallþætti Jay Leno. „Ég hlakka að sjálfsögðu til næsta skiptis.“ Jolie, sem er 28 ára, skildi við eiginmann sinn Billy Bob Thornton fyrir þremur árum. Hún segist vera sátt við að sinna bara móður- hlutverkinu, en sonur hennar Maddox er tveggja ára gamall. „Ég elska son minn og ég hef ekki enn hitt þann mann sem getur komið í hans stað. Líf mitt er í góðum skorðum. Hann hefur breytt mér í konu.“ ■ Haley Joel Osment: Vinsælasta barnastjarnan OSMENT Sá dáið fólk í myndinni The Sixth Sense. JOLIE Angelina Jolie er með kynþokkafyllri leikkonum Hollywood. Nýjasta mynd hennar er Tomb Raider 2. Ljósmyndarahrellirinn ChrisMartin og lokkafljóðið ljóshærða Gwyneth Paltrow ætla að gifta sig í haust að sögn slúðurpressunnar og þau neita því ekki. Stórleik- stjórinn Steven Spielberg, sem er einnig guðfaðir Paltrow, mun sjá um hús til veislu- halda og ganga með brúðina að altarinu, en faðir hennar lést á síðasta ári. Fótboltakappinn David Beckhamer sagður hafa reitt af hendi rúmar 30 þúsund krónur fyrir tvær demantsskreyttar svipur. Beckham, sem er nýgenginn til liðs við spænska liðið Real Madrid, not- aði tækifærið og keypti einnig hvítan brjóstahaldara og nærbuxur í stíl fyrir posh-píuna Victoriu. Beckham vandaði valið því hann er sagður hafa eytt um klukkustund inni í búðinni, sem er staðsett við Knightsbridge í Lundúnum. Svipmyndir af Dr. Octopus, ill-menninu í næstu kvikmyndinni um Spider-Man, hafa verið birtar á heimasíðunni www.spider- man.sonypictures.com. Leikarinn Alfred Molina fer með hlutverk ill- mennisins í myndinni, sem er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Fran Healey, söngvari Travis,segir að atvik þegar trommar- inn Neil Primrose slasaðist al- varlega á hálsi í bílslysi hafi þjappað hljómsveitinni saman og haft mikil áhrif á gerð næstu plötu hennar. „Eftir slysið héld- um við að sveitin væri að leggja upp laupana og hún var reyndar mjög nálægt því. Við fengum átta mánaða frí og ég settist nið- ur og fór að semja lög eins og ég gerði þegar þrýstingurinn á okk- ur var enginn. Hljómsveitin hef- ur aldrei verið jafn skapandi og á þessum tímapunkti,“ sagði Healey. Platan, sem hefur enn ekki fengið nafn, kemur út í september. ÚT JÚLÍ-MÁNUÐ AF FÖRÐUNARLÍNU NO NAME SJÁ ÚTSÖLUSTAÐI Á WWW.NONAME.IS 15% AFSLÁTTUR Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.