Fréttablaðið - 16.08.2003, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Suðurgötu 10, 101 Reykjavík — sími 515 7500
Tónlist 18
Leikhús 18
Myndlist 18
Íþróttir 16
Sjónvarp 22
LAUGARDAGUR
16. ágúst 2003 – 192. tölublað – 3. árgangur
RÍKISLÖGREGLU-
STJÓRI TAKI FRUM-
KVÆÐI Kristinn H.
Gunnarsson ásakar lög-
reglu og ákæruvald fyrir
að taka ekki frumkvæði í
sakarannsókn á olíumál-
inu. Ríkislögreglustjóri
segir ummæli Kristins frá-
leit. Sjá síðu 2
RAFMAGNSLEYSI Rafmagn fór af sex
borgum í Bandaríkjunum og Kanada í fyrra-
kvöld. Enn var víða rafmagnslaust í gær og
mögulegt að rafmagn komist ekki aftur á
fyrr en eftir helgi. Sjá síðu 4
SUÐURNESJAMENN ÁNÆÐIR
Ánægja ríkir á Suðurnesjum með afturköllun
fyrirmæla um að þotur varnarliðsins fari. For-
maður Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla-
víkur telur nauðsynlegt að taka atvinnumál á
Suðurnesjum til skoðunar. Sjá síðu 6
STÆRRI SINFÓNÍA Á sama tíma og
flestir fjárhagslegir bakhjarlar Sinfóníunnar
vilja losna undan ábyrgð á hljómsveitinni
liggur fyrir að rekstrakostnaður mun
aukast verulega við flutning í nýtt tónlist-
arhús. Sjá síðu 14
MENNINGARNÓTT Þórólfur Árnason
borgarstjóri setur Menningarnótt í Reykja-
vík klukkan 13.00. Um það bil 200 atriði
eru á dagskrá Menningarnætur og er búist
við um hundrað þúsund gestum. Menning-
arnótt lýkur með flugeldasýningu á Hafnar-
bakkanum klukkan 23.00. Sjá nánar:
DAGURINN Í DAG
ALLT Á FULLU keppst er við að ger amiðborgina klár fyrir Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnóttina. Myndin er tekin við lok
framkvæmda á mótum Bankastrætis, Austurstrætis og Lækjargötu. Fjölbreytt dagskrá verður í allan dag. Nánar má lesa um
Menningarnóttina á bls 12 og 13.
Peningunum ekki
varið á besta hátt
Ágúst Mogensen, framkvæmdarstjóri rannsóknarnefndar umferðaslysa, segir að nær hefði verið
að verja peningum, sem fara í tvöföldun Reykjanesbrautar, til að gera fleiri fjölfarna vegi örugg-
ari og það myndi fækka framanákeyrslum verulega. Óli H. Þórðarson er þessu ekki sammála.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
VEÐRIÐ Í DAG
MENNINGARNÓTT Í GÓÐU VEÐRI
Hægviðri og minnkandi úrkoma sunnantil
þegar á daginn líður. Nokkuð bjart á Aust-
urlandi. Hiti 10-18 stig. Sjá síðu 6
fékk draumastarfið
Sif Gunnarsdóttir:
Ein af þessum
súperheppnu
hefur ekki tölu á plötunum
Samúel J. Samúelsson:
Frá Duran
yfir í Miles
kemur fram á Grettishátíð
Ólafur Kjartan Sigurðarson:
▲
SÍÐA 30
▲
SÍÐA 34
▲
SÍÐA 19
Tenórar liggja
vel við höggi
skemmtir sér á sumrin
Þóra Karítas Árnadóttir:
▲
SÍÐA 32
Dansandi fram
eftir nóttu
REYKJANESBRAUT „Framanákeyrslur
eru algengar og nokkuð staðbund-
ið vandamál,“ segir Ágúst Mogen-
sen, framkvæmdarstjóri rann-
sóknarnefnd um-
ferðaslysa, en þau
slys verða oft mjög
alvarleg.
Hann segir 70
prósent framaná-
keyrsla verða á um
fimmtíu kílómetra
radíus frá Reykja-
vík, á Suðurlands-
vegi, Vesturlandsvegi og á
Reykjanesbraut. Ef akgreinar
verða aðskildar á þessum vega-
köflum, til dæmis með vegriði,
myndu framanákeyrslum fækka
mikið. „Kostnaðurinn við að tvö-
falda Reykjanesbraut og að gera
öll þau mislægu gatnamót sem
breytingarnar hafa í för með sér
,myndi duga til að aðgreina um-
ferð á þeim köflum sem eru
hættulegastir með því og gera
tveir plús einn veg og fækka þar
með slysum stórlega.“ Hann segir
að í skýrslu sem var gerð komi
fram að þetta þyrfti að gera á Suð-
urlandsvegi að Selfossi, á Reykja-
nesbraut til Keflavíkur og á Vest-
urlandsvegi að Hvalfjarðargöng-
um. Hann segir að tvöföldun
Reykjanesbrautarinnar komi ef-
laust til með að fækka framaná-
keyrslum. Framkvæmdin kosti
svo mikið að hann telur að betra
væri að gera úrbætur á öðrum
hættulegum köflum á þeim veg-
um sem áður voru nefndir.
„Langt er komið með tvöföldun
Reykjanesbrautar. Úr því sem
komið er vil ég að það verk verði
klárað með sóma,“ segir Óli H.
Þórðarson, formaður Umferða-
ráðs. Hann segir mjög brýnt að
gera greiðfæra leið, bæði frá
Hvalfjarðargöngum og austur
fyrir fjall sem allra fyrst. Þá sé
tvímælalaust tveir plús einn veg-
ur það sem þarf. „Ég held að það
verði niðurstaðan. Ekki verði gerð
tvöföld braut eins og á Reykjanes-
brautinni. Ég álít meiri þörf á tvö-
földun Reykjanesbrautar þar sem
eðli umferðarinnar þar er talsvert
frábrugðin umferðinni á hinum
vegunum. Fólk ekur oft þar þegar
það er syfjað og þreytt og síðla
kvölds er mikill akstur til og frá
flugstöðinni.“ Hann segir brautina
líka vera andlit okkar út á við þeg-
ar fólk er að koma til landsins og
það sé menningarlegt atriði að
þarna séu tvær akreinar í hvora
átt.
hrs@frettabladid.is
TÖLVUR Árás tölva sem smitaðar
eru af tölvuorminum MSBlast á
vefsetur Microsoft er hafin.
„Árásin hófst á miðnætti í hverju
tímabelti fyrir sig og mun standa
yfir til 31. desember,“ segir Er-
lendur S. Þorsteinsson, verkefnis-
stjóri hjá Friðriki Skúlasyni ehf.
Árásin hófst klukkan þrjú í gær-
dag að íslenskum tíma, en þá sló
klukkan tólf á miðnætti í fyrsta
tímabeltinu.
Talið er að fjöldi smitaðra tölva
í heiminum nálgist eina og hálfa
milljón, en í gær var ekki vitað
hvaða áhrif árásin hefur á vefset-
ur Microsoft. „Það kemur ekki í
ljós fyrr en á morgun hvort
Microsoft tekst að verjast árásin-
ni,“ segir Erlendur, en árásin
hefst ekki af fullum krafti fyrr en
16. ágúst hefur gengið í garð í öll-
um tímabeltum.
„Microsoft hefur haft heila
viku frá því þetta kom upp til að
undirbúa sig undir árásina, auk
þess sem fyrirtækið hefur sólar-
hring, á meðan árásin er að bygg-
ja sig upp, til að átta sig á stöð-
unni,“ segir Erlendur. Erlendur
telur því möguleika á að vefsetur
Microsoft standi árásina af sér, en
vefsetrið gæti einnig lagst á hlið-
ina með þeim afleiðingum að ekki
verði hægt að ná sambandi við
Microsoft á netinu. ■
Ein og hálf milljón tölva ræðst gegn vefsetri Microsoft:
Byggir sig upp á sólarhring
■
Hann segir
brautina líka
vera andlit okk-
ar út á við þeg-
ar fólk er að
koma til lands-
ins.
Föngum veitt frelsi:
Palestínu-
menn enn
ósáttir
JERÚSALEM, AP Yfirvöld í Ísrael
hafa veitt 73 palestínskum föng-
um frelsi og flutt þá til fjöl-
skyldna sinna á Vesturbakkanum
og Gaza-ströndinni. Til stóð að
láta fangana lausa í byrjun vik-
unnar en því var frestað í kjölfar
sjálfsmorðsárása palestínskra
öfgamanna. Ísraelar slepptu 334
föngum 6. ágúst síðastliðinn.
Palestínumenn hafa gert lítið
úr heimkomu fanganna þar sem
flestir þeirra sátu inni fyrir
minniháttar afbrot og áttu aðeins
eftir að afplána fáeinar vikur eða
mánuði. Palestínsk yfirvöld krefj-
ast þess að Ísraelar láti yfir 7.000
fanga lausa úr haldi, þar á meðal
háttsetta meðlimi andspyrnu-
hreyfinga. ■
FAGNAÐARFUNDIR
Palestínskur fangi faðmar ættingja sinn við
Tarqumiye-eftirlitsstöðina á Vesturbakkanum.