Fréttablaðið - 16.08.2003, Side 3

Fréttablaðið - 16.08.2003, Side 3
Menni Velkomin á Menningarnótt í boði Landsbanka Íslands Við Íslendingar erum engum líkir, ekki heldur þegar kemur að menningu og listviðburðum. Dagskrá í Landsbankanum hefst kl. 17.00 með því að Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs, opnar sýningu á listperlum bankans í Austurstræti en þar er að finna eitt merkasta safn sinnar tegundar á Íslandi. Þótt safnið geymi verk fjölmargra íslenskra listamanna er vel við hæfi að þessi fyrsta Landsbankasýning verði helguð verkum Jóhannesar Kjarvals en í sumar eru rétt 80 ár síðan hann hóf að mála listaverk fyrir bankann. Leiðsögn um sýninguna verður í höndum Aðalsteins Ingólfssonar, listfræðings. Dagskrá: 17.00 Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur segir frá verkum í bankanum. 18.00 Tobbi boltatrúður og leikmenn úr Landsbankadeildinni. 19.00 Benedikt búálfur og Dídí. 19.45 Íslenski dansflokkurinn. 20.00 Karlakór Reykjavíkur. 21.00 Guitar Islancio. 22.00 Sellófón - Björk Jakobsdóttir. 22.30 Einar Jónsson leikur á trompet. Þess vegna er það okkur í Landsbankanum sérstakur heiður að vera aðalstyrktaraðili Menningarnætur, stærstu og vinsælustu menningarveislu ársins. Hvort sem um er að ræða tónlist, myndlist, leiklist, dans eða kvikmyndalist státum við af listafólki sem vakið hefur heimsathygli á sínu sviði. Á því sviði bæði sköpum við list og njótum hennar í svo miklum mæli að ætla mætti að við værum milljónaþjóð. Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 19 20 0 8/ 20 03 Íslenski dansflokkurinn hrífur áhorfendur. Sellófón gefur innsýn í heim nútímakonunnar. Benedikt Búálfur skemmtir ungum sem öldnum. Félagarnir í Guitar Islancio stilla saman strengi. Karlakór Reykjavíkur þenur raddböndin. Sýning á verkum Kjarvals í eigu Landsbankans.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.