Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.08.2003, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 16.08.2003, Qupperneq 27
Geymslupláss og/eða rúmgóður bíl- skúr óskast miðsv. í Rvík. Allt kemur til greina. S. 899 9088. Pítan Skipholti 50c óskar eftir starfs- fólki í vaktavinnu bæði í sal og eldhús. Verður að geta hafið störf strax. Um- sóknareyðublöð á staðnum. Pylsuvagninn Laugardal óskar eftir starfsfólki í dagvinnu í um það bil 70% starf. Umsóknareyðublöð á staðnum. Er þetta þitt tækifæri? www.frami.is Árbæjarbakarí óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu. Vinnut. 14-18:30 Uppl. s:869-0414 Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 17-19. Íslensk hjón óska eftir au pair til Þýskalands. Einhver þýskukunnátta æskileg. Einungis reyklausir einstakling- ar koma til greina. Uppl. í s. 0049 5271 695422 á morgnana og kvöldin. Markaðsfyrirtæki leitar að kvöld- og dagsölufólki, fjölskyldufólk velkomið. Góður mórall, prósentur og spennandi verkefni. S. 517 3300/866 5118 samta- lehf@samtalehf.is Yfirvélstjóri óskast á 150 t. línubát (lúða). Þarf að vera vanur. Uppl. í s. 895 6510. Framtíðarstarf fyrir starfskraft vanan hjólbarðaviðgerðum og sölu, uppl. á staðnum. Gúmmívinnustofan, Skip- holti 35. Olíufélagið-ESSO Við leitum eftir fólki til afgreiðslustarfa á þjónustustöðvar okkar. Viðkomandi þarf að eiga gott með mannleg samskipti og vera traust- ur einstaklingur. Þetta eru eingöngu framtíðarstörf og er unnið í vaktavinnu. Umsóknarblöð eru á esso.is. Nánari upplýsingar í síma 560 3356 alla virka daga milli 10-14. Óska eftir mönnum í störf við hellu- lagnir. Aðeins vanir menn koma til greina, þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Garðsauki, s. 899 2962. Snælandsvídeó Kópavogi. Óskum eft- ir góðu fólki í fullt starf, vaktavinna. Uppl. í Furugrund 3 á milli 13 og 15 mánud. til föstud. Ertu einmana? Langar þig að tala við okkur? S. 908 6330. Er 51 árs, glaðlyndur og geðgóður. Langar að kynnast konu 40-45 ára með samband í huga hér í Rvk. eða úti á landi. Svör sendist Fréttabl. merkt “R12”. Langar þig í spjall? Óskadísin er við símann. S. 908 6330. Gisting í hjarta Kaupmannahafnar. Til leigu björt og hrein herbergi með hús- gögnum, sjónvarpi og þráðlausri ADSL nettengingu. Sameiginleg eldunarað- staða og tvö rúmgóð baðherbergi. Af- not af þvottavél og þurrkara fyrir gesti er dvelja 3 nætur eða lengur. Afnot af garði með húsgögnum og grilli. Stutt í strætisvagna og verslanir. Stutt frá mið- borginni, Kastrupflugvelli og Bella Cent- er. Stutt í sundlaug, útivistarsvæði og baðströnd. Upplýsingar í síma: 0045 32 55 20 44 Veffang:http://www.gist- ing.dk Canon stafræn myndavél tapaðist sunnud. 3. ágúst á göngustígnum á Ægisíðunni eða á Högunum/Melunum. Ef einhver er með hana þætti okkur ómetanlegt að fá hana til baka. Halli, s. 899 9599. Félagið sóló er félagsskapur fyrir ein- hleypa á aldrinum 35-55, fundur í kvöld. Að Hverfisgötu 105 kl. 21. Uppl. í 846 8535. ● tilkynningar ● tapað - fundið ● einkamál /Tilkynningar BYGGINGARVINNA BYGGINGARVINNA: Við hjá Byggingafélagi Gylfa og Gunnars ehf. erum að vinna við smíði íbúða á Sjálandi í GARÐABÆ, og vantar okkur byggingaverka- menn strax í framtíðarvinnu, góður aðbúnaður er fyrir starfsmenn. Upplýsingar eru veittar í þjón- ustuhúsi BYGG ehf. á staðnum eða í síma 693 7304. Nóg að gera!!! - vantar þig vinnu?? Í boði hlutastörf bæði á daginn og á kvöldin. Unnið er í þjón- ustuveri við inn- og úthringingar. Fjölbreytt verkefni! HRINGDU NÚNA!! Erum að klára ráðningar. Skúlason ehf s. 575 1500. ● atvinna í boði /Atvinna LAUGARDAGUR 16. ágúst 2003 27 rað/auglýsingar Engjaskóli, Vallengi 14 eftir skólaliðum komandi skólaár upplýsingar veittar í síma 510-1300 Vana menn vantar í aðgerð og frágang á fiski. Þurfa að geta hafið störf starx. Lyftarapróf æskilegt. Upplýsingar í síma 893-3185 eða 897-9235. Fiskmarkaður Grímseyjar ehf. Menntaskólinn við Hamrahlíð - upphaf haustannar. Dagskóli Allir nýir nemendur á haustönn 2003 eru boðaðir í skólann til fundar við rektor og um- sjónarkennara í hátíðasal skólans miðvikudag- inn 20. ágúst stundvíslega kl. 14:00. Eldri nemendur eiga að sækja stundatöflur dagana 20. og 21. ágúst kl. 18 - 19. Skráning í nauðsynlegar töflubreytingar verður á sama tíma. Nemendur eru minntir á að framvísa verður kvittunum fyrir skólagjöldum. Skólasetning verður kl. 8:30 föstudaginn 22. ágúst og í framhaldi af henni hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Öldungadeild Innritað verður dagana 20. - 23. ágúst. Kennsla í öldungadeild hefst 25. ágúst. Kennarafundur verður haldinn miðvikudaginn 20. ágúst kl. 10. Heimasíða: http://www.mh.is/ sími: 595 5250 Rektor Ljúfir unglingar í eldgömlu húsi Við höfum fjórar annir, reglubundið námsmat og heimanámstíma á stundaskrá. Við sendum nemendum og foreldrum tölvupóst a.m.k. þrisvar í viku um heimanámið, skólalífið og fleira. Nemendur okkar vinna fjögur metnaðarfull rann- sóknarverkefni á hverjum vetri. Hjá okkur eru fámennir bekkir. Góður námsgrunnur skiptir máli! Getum enn bætt við nemendum. Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst kl. 17:00. Hafið samband í síma eða tölvupósti. Tjarnarskóli Stofnaður 1985 Tjarnarskóli Lækjargötu 14b, 101 Rvík. Símar 562 4020 og 551 6820 tjarnar@ismennt.is www.tjarnarskoli.is STÖRF HJÁ LEIKSKÓLUM REYKJAVÍKUR Dvergasteinn, Seljavegi 12 Upplýsingar veitir Elín Mjöll Jónasdóttir leikskólastjóri í síma 551 6312 Engjaborg, Reyrengi 11 Upplýsingar veitir Valborg Guðlaugsdóttir leikskólastjóri í síma 587 9130 Hof, Gullteigi 19 Upplýsingar veitir Sigrún Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 553 9995 Leikgarður, Eggertsgötu 12-14 Upplýsingar veitir Sólveig Sigurjónsdóttir leikskólastjóri í síma 551 9619 Rofaborg, Skólabæ 6 Upplýsingar veitir Þórunn Gyða Björnsdóttir leikskólastjóri í síma 587 4816 Ösp, Iðufelli 16 Upplýsingar veitir Svanhildur Hákonardóttir leikskólastjóri í síma 557 6989 Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, sími 563 5800 og á vefsvæði www.leikskolar.is Leikskólakennarar, starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast til starfa í eftirtalda leikskóla: Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins er opin mán.-fim. 9-19, fös. kl. 9-18 og lau.-sun. 10-16 Svarað er í síma smáauglýsingadeildar 515 7500 alla daga til. kl. 22 Foreldrar Sýnum ábyrgð Reglur um útivistartíma barna og unglinga eru í fullu gildi - líka á Menningarnóttina.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.