Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.08.2003, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 16.08.2003, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 16. ágúst 2003 ■ Tímamót ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Impregilo. Menntaskólinn Hraðbraut. Sigurlín Margrét Sigurðardóttir. Nánari upplýsingar á www.lv.is og í síma 515 9000. Verið einnig  velkomin í Kröflu,  Laxá, Búrfell  og Hrauneyjafoss!  Ljóðalestur í Ljósafossstöð á sunnudag Ung ljó›skáld, félagar í N‡hil, lesa úr verkum sínum á sunnudag kl. 15. Komi› og sko›i› s‡ninguna „Orka náttúrunnar - Náttúra orkunnar“. Opi› alla helgina frá kl. 13-18. Síðustu dagar í Blöndustöð Nú fer hver a› ver›a sí›astur a› heimsækja Blöndustö› í sumar. Sí›asta opnunarhelgi – opi› frá kl. 13-17. Opið hús í Vatnsfelli N‡jasta aflstö› Íslendinga. Opi› laugardag og sunnudag frá kl. 13-17. Spennandi heimsókn  um helgina!  N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 1 0 0 6 9 • s ia .is JARÐARFARIR 11.00 Jón Oddsson, Höfðavegi 46, Vest- mannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestamannaeyjum. 13.30 Dóróthea Sigrún Guðlaugsdóttir frá Miðkoti, Dalvík, verður jarð- sungin frá Dalvíkurkirkju. 13.30 Stefán R. B. Höskuldsson verður jarðsunginn frá Hafnarkirkju í Hornafirði. ANDLÁT Ástríður Ólafsdóttir, Klapparstíg 1, Reykjavík, lést miðvikudaginn 13. ágúst. Björn Kjartansson, steinsmiður, Klepps- vegi 62, Reykjavík, lést þriðjudaginn 12. ágúst. Grétar Nökkvi Eiríksson, Miðleiti 2, Reykjavík, lést miðvikudaginn 13. ágúst. Ruth Sturludóttir Magill frá Tungumúla á Barðaströnd, lést í Suður-Karólínu 6. ágúst. Útför hennar fór fram 9. ágúst. Vigdís Gísladóttir, áður til heimilis á Hlíðargötu 26, Sandgerði, lést þriðjudag- inn 12. ágúst. Stærsta skutlukeppni Íslandssögunnar 1Drekktu Malt: Hraust-legt og gott útlit og er í fallegum flöskum. 2Total FuckingDestruction er eitt- hvað sem pönkarar, ungir sem aldnir, ættu að njóta í Hinu húsinu kl. 18. 3Taktu regnhlífmeð þér í bæinn. Það spáir rigningu. 4Hættu að spilaCounter-Strike heima hjá þér eins og bjáni. CS er hóp- íþrótt svo það er eins gott fyr- ir þig að drattast á næsta netkaffi- hús! 5Gríptu í hljóð-nema í portinu á bak við Alþjóðahúsið í kvöld. Allir mega vera með, svokallað- ur opinn hljóðnemi! BESTA VEKJARAKLUKKAN Leigubílastöðvar vekja þig og taka ekki krónu fyrir en Landsíminn vekur ekki hvern sem er og tekur 59 krónur fyrir skiptið. Ekki er boðið upp á magnafslátt hjá síma- fyrirtæki allra landsmanna. Láttu leigubílinn vekja þig VAKNIÐ Landsíminn vekur ekki hvern sem er, allavega ekki þá sem eru með Ogvodafone-síma, jafnvel þótt um sé að ræða fyrir- tæki sem enn er í sameign allra landsmanna. Hvort eð er kostar 59 krónur að láta vekja sig hjá Landsímanum, en það er hinsveg- ar ókeypis að hringja bara inn á næstu leigubílastöð og biðja síma- stúlkurnar að vekja þig. Þær gera það hratt og örugglega og taka ekkert fyrir það. Líta bara á það sem sjálfsagða þjónustu við landsmenn og setja það ekki einu sinni fyrir sig hvort þig vanti leigubíl eða ekki. ■ ráð5fyrir helgina Þetta er langstærsta og mestaskutlukeppni Íslandssögunnar,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýs- ingafulltrúi Flugleiða um skutlu- keppni sem verður haldin á Reykja- víkurflugvelli næsta laugardag í til- efni af 30 ára afmæli Flugleiða. „Um 90 þúsund skutlum verður dreift með Fréttablaðinu inn á heimili landsmanna. Síðan getur fólk skrifað nafn sitt á þær, skutl- að þeim í mark og hlotið að laun- um ótrúlega glæsilega vinninga,“ segir Guðjón. Sextíu ferðavinningar verða dregnir út og aukaverðlaunin verða 100 talsins. ■ ENGAR ÁHYGGJUR Það þarf ekki próf á flugskutlurnar og engin hætta verður þegar þær fljúga. Á miðvikudögum höldum við áfram umfjöllun um nám o.fl. Hagkvæmasta leiðin til þess að ná til flestra. Blaðinu verður dreift í 93.000 eintökum með Fréttablaðinu. Auglýsendur eru minntir á að panta auglýsingar tímanlega. Auglýsingadeild Fréttablaðsins Sími: 515 7515 Netfang: auglysingar@frettabladid.is Skilaboð til 188 þúsund Íslendinga* Nám o.fl. * Samkvæmt könnun Gallup í júní lesa 66% Íslendinga Fréttablaðið.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.