Fréttablaðið - 26.08.2003, Blaðsíða 32
Bakþankar
KRISTÍNAR HELGU
GUNNARSDÓTTUR
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is
VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500
Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna-
eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt
lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign.
Frjálsa fjárfestingarbankans
Fasteignalán
Frjálsi fjárfestingarbankinn, Ármúla 13a, sími 540 5000, www.frjalsi.is
Allt að 80%veðsetningarhlutfall
af verðmæti fasteignar
A
B
X
9
0
3
0
3
7
5
SPORTLEGUR
– fjórhjóladrifinn ferðafélagi
Saga Subaru á Íslandi hefur í gegnum árin verið farsæl,
enda er hann níðsterkur, sportlegur og fallegur.
Fjórhjóladrifið sér um að misjöfn færð vefst ekki fyrir
Subaru Impreza og öflug 2 lítra boxervélin sem var
upphaflega þróuð til rallaksturs hefur margsannað ágæti
sitt. Í vél- og drifbúnaði fara saman lítil þyngd, lágur
þyngdarpunktur, lágmarks titringur og hámarks aflnýting.
Þetta er afrakstur þróunarvinnu Subaru og er svo
sannarlega lykillinn að hönnuninni á hinum fullkomna
sportbíl. Í Impreza skutbílnum nær afturrúðan saman við
hliðarrúður og veitir þannig mjög gott útsýni við akstur.
Impreza fæst einnig sjálfskiptur.
IMPREZA
Ingvar
Helgason
Sævarhöfða 2 · sími 525 8000 · ih@ih.is · www.ih.isVerð frá 2.140.000 kr.
F
í
t
o
n
F
I
0
0
7
6
6
3
Von er á stórum skjálfta á næstasólarhring, segir eftirvæntingar-
fullur fréttaþulur í sjónvarpi og ég
tek heilshugar undir þau orð. Sjálf
missti ég af þessum sem var klukk-
an tvö um nótt, svaf í gegnum salí-
bununa og vona svo sannarlega líkt
og fréttastofur að stórir skjálftar
komi ekki þegar maður sefur á sínu
græna. Skyldi sex á Richter nægja
til að maður rumski? Eftir þjóðhátíð-
arskjálftann mikla, sem ég missti
líka af, boltaði ég borðstofuskápinn
við útvegg með vinklum, skrúfu-
drjólum og töppum að ráðum sér-
fræðinga. Ef húsið hrynur til grunna
í skjálfta er nokkuð víst að suður-
veggurinn stendur með borðstofu-
skápnum pikkföstum, sem minnis-
varði um fyrri búsetu.
HYLLA BER sérfróða fyrir þá
miklu markaðssetningu sem er hafin
á landinu bláa erlendis. Nú fölna öll
fyrri markaðsátök á paradísareyj-
unni og lyft hefur verið grettistaki
til þess að losa landann við óþarfa
viðskipti og leiðinlega kúnna. Fljót-
lega dregur vonandi úr hvimleiðum
heimsóknum túrhesta upp á skerið,
enda ráðherrar í útlandinu farnir að
vara við því að sækja heim morðóða
barbara sem leika sér að því að
murka lífið úr stórgáfuðum fjöl-
skyldum neðansjávar. Ráðherrann sá
grætur vonandi jafn fögrum tárum
yfir sláturhúsum í Bretaveldi og
nautaötum á Spáni. Höldum áfram
að æra óstöðuga eins og okkur ein-
um er lagið, hrefnuveiðar eru fram-
sækinni vísindaþjóð enda svo lífs-
nauðsynlegar.
ÍTALSKIR TIL FJALLA lofa bót og
betrun, félagsmiðstöð, sturtuklefum
og huggulegri heilsugæslu á öræf-
um. Erlendir farandverkamenn legg-
ja nótt við dag á unglingavinnukaupi
til þess að klára pakkann. Á meðan
heldur áfram að molna úr Kára-
hnjúkum eins og veislutertu á hlað-
borði og skurðgröfur hanga á lyginni
utan í bröttum skriðum í leit að
bjargi til að byggja á.
FJÖLSKYLDAN í fyrirrúmi er
slagorðið á stjórnarheimilinu nú sem
fyrr, og mikið er notalegt til þess að
vita að einhverjir láta sér annt um
frændgarðinn. Það er gömul saga og
ný að bjarga ættmennum um starf
og eykur með manni öryggiskennd
að vera sem mest í faðmi fjölskyld-
unnar. Þeir bræður Údæ og Kúsæ
nutu enda góðs af karli föður sínum
við Persaflóa, þótt það væri skamm-
góður vermir, en er á meðan er. ■
Er á meðan er...