Fréttablaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 40
Hann ... er 13 sinnum líklegri til að fá yfir 7 á stúdentsprófi í stærðfræði Er helmingi líklegri til að vera andlega þroskaheftur Heilinn eldist hraðar og rýrnar meira við öldrun Er helmingi líklegri að fá Parkin- son sjúkdóm Er tíu sinnum líklegri að hafa at- hyglisbrest Er 100 sinnum líklegri að vera yfirburða skákmaður Er 6 sinnum líklegri til að vera í verðbréfabraski Getur haldið athyglinni að meðal- tali í 5 mínútur sem unglingur Er þrisvar sinnum líklegri til að kaupa klámmynd Er líklegri til þess að hafa dekkri húð, en fær hrukkur fyrr Þarf 45% meira sink í mataræði sínu til þess að búa til karlmanns- hormóna Er helmingi líklegri til þess að prófa ólögleg eiturlyf Er fimm sinnum líklegri til þess að vera alkahólisti Framleiðir helmingi meira munn- vatn Er þrisvar sinnum líklegri til þess að stama Framleiðir meira af magasýrum og er með meira sýruútfall Notar 5 - 10% meiri orku í það að hvíla sig 40% líkamsþyngdar eru vöðvar Þarf a.m.k. 3% af líkamsfitu til þess að viðhalda eðlilegri líkams- starfssemi Er líklegri til þess að pissa undir Er 3.5 sinnum líklegri til þess að stunda sjálfsfróun einu sinni í viku Er fimm sinnum líklegri til þess að hafa átt yfir 20 rúmfélaga um ævina Kemur með bónorðið í 82% til- vika Er 3.5 sinnum líklegri til þess að fremja ofbeldisfullan glæp Er fjórum sinnum líklegri til þess að fremja sjálfsmorð Hefur hærri sársaukaþröskuld Hleypur næstum því 10% hraðar 40 31. ágúst 2003 SUNNUDAGUR Pondus eftir Frode Øverli HANDSNYRTI- VÖRUR Alltaf no. 1 Trind handsnyrtisettið Allt sem þarf til að fá flottar neglur Sölust. Apótek og snyrti- vöruverslanir Tana Cosmetics Þýskar förðunarvörur Þessi litur er augnaháralit- ur og augnabrúnalitur sem fagmenn nota. Mjög auðveldur í notkun. Sölust.: Apótek og snyrti- vöruverslanir Depend Cosmetics Í standinum allt fyrir augun er 40 daga litunar maskari Litir: Svart, brúnt, blá- svart, dökkbrúnt. Auð- veldur í notkun, festist ekki í húðinni. Sölust.: Lyfjaval í Mjódd og Lyf og Heilsa Háaleitis- útibú. snyrtivörur Frábærar ítalskar snyrtivörur. Sölust: Snyrtistofan Líf, Mjódd Hún ... hefur 133 fleiri gen í hverri heilafrumu Er mótækilegri fyrir þrálátum hausverkjum Er líklegri til þess að muna æskuminningar Er helmingi líklegri til þess að fá Alzheimer’s sjúkdóm Er 33% líklegri til þess að sækja trúarsamkomur Er 2,3 sinnum líklegri til þess að vera sálfræðingur Getur haldið athyglinni í 20 mínútur sem unglingur Er helmingi líklegri til þess að finnast það kynæsandi að sjá elskhuga sinn afklæðast Talar hraðar og ruglast minna í talmáli Brosir oftar Er helmingi líklegri til þess að vera grænmetisæta Er 9 sinnum líklegri til þess að þjást af átröskun Er 3 sinnum líklegri til þess að fara til sálfræðing Er líklegri til þess að vera með óstöðugan hjartslátt Er 72% líklegri til þess að fá lungakrabbamein Er þrisvar sinnum líklegri til þess að fá gigt 23% líkamsþyngdar eru vöðvar Er helmingi lengur að melta fæðu Þarf a.m.k. 12% af líkamsfitu til þess að viðhalda frjóleika sín- um Kynhvöt hennar tekur meira mark á umhverfisþáttum Er einum tólfta líklegri til þess að taka þátt í hópkynlífi Líklegri til þess að eiga elsk- huga af báðum kynjum á einu ári Hrindir af stað 70% skilnaða Helmingi líklegri til þess að fá gigt í hnén Er betri í því að verjast við veir- um og sýkingum Stundar ekki eins mikla líkams- rækt 4 til 6 vikum þroskaðri við fæð- ingu, 2 árum á undan á gelgju- skeiðinu MAÐURINN Samheiti yfir karl og konu sam- kvæmt orðabók og oft er sagt að maður og kona séu eitt en engu að síður er miklu meiri munur á þess- um kynjum en fólk vill á tímum jafnréttis. Sumt stafar af samfélags- legum þáttum en annað er hrein- lega líkamlegur munur. Munur karls og konu Kynin KARLAR OG KONUR ■ eiga að vera jöfn í leik og starfi er fullyrðing sem fáir geta mótmælt. Svo hafa sumir haldið því fram að munur kynjanna sé lítill sem engin en hvað segir tölfræðin um það? Vá...skugga- legur inn- kaupalisti hjá mömmu þinni! Já, og það er þræladjobb að bera þetta allt heim úr búðinni! Þess vegna för- um við á bílnum! Sjitt! Löggan! Hjálp! Hvað gerum við? Öhh...beygjum okkur! Sniðugt! Mér datt bara ekk- ert betra í hug! Er þetta í fyrsta skip- ti sem hann stelur bíln- um? Já, í þessari viku!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.