Fréttablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 43
15MÁNUDAGUR 15. september 2003 Notu› atvinnutæki  og fólksbílar Smelltu flér á sölutorgi›! Á vef Glitnis er a› finna til sölu: Nota›a fólksbíla og atvinnutæki s.s. atvinnubifrei›ar, vinnuvélar, i›na›arvélar, skrifstofu- og tölvubúna›. fiar eru ítarlegar uppl‡singar og myndir, auk fless sem hægt er a› reikna út grei›slubyr›i lána og senda tilbo›.   Kíktu á www.glitnir.is og sko›a›u frambo›i›! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – h lut i a f Í s landsbanka K i r k j u s a n d i 1 5 5 R e y k j a v í k g l i t n i r . i s s í m i 4 4 0 4 4 0 0  Fyrsti nýi Mitsubishi Lancer-bíllinn í sjö ár var frumsýndur á dögunum. Mitsubishi-bílarnir hafa verið þekktir fyrir ríkulegan staðalbún- að og er Lancer-bíllinn engin und- antekning á því. Meðal búnaðar má nefna ABS-hemlakerfi með hemlunarátaksdreifingu, sex ör- yggisloftpúða, álfelgur, loftkæl- ingu, rafdrifna og upphitaða útispegla, þokuluktir í framstuð- urum, upphituð framsæti, raf- drifnar rúður að framan og aftan og útvarp með geislaspilara. Nýi Lancer-bílinn kemur í tveimur útgáfum, sem fjögurra dyra stallbakur og fimm dyra skutbíll. Hann er framleiddur með þremur gerðum bensínvéla en einungis tvær þær öflugustu verða boðnar hér á landi, 1,6 lítra fyrir báða bílana auk þess sem skutbíllinn er fáanlegur í sport- útgáfu og er þá með 2,0 lítra vél. Báðir bílarnir eru fáanlegir beinskiptir eða með fjögurra þrepa sjálfskiptingu með bein- skiptimöguleika. Nýi Lancerinn kostar frá 1.895.000 kr og skutbíll- inn er frá 1.996.000 kr. Bílar í Svíþjóð: 20% meira koldíoxíð Bílar í Svíþjóð gefa frá sér 20prósent meira af koldíoxíði en bílar í öðrum Evrópusambands- löndum. Þetta kemur fram í niður- stöðum árlegrar skýrslu ESB um koldíoxíðútlosun í löndum sam- bandsins. Helsta skýringin er sú að sænskir bíleigendur velja að eiga stóra og þunga fólksbíla. Þetta val hefur bein áhrif á eldsneyt- iseyðslu og um leið útlosun á koldíoxíði. Þjóðverjar eru í öðru sæti hvað varðar útlosun koldíoxíðs í bílum og Finnar í því þriðja. ■ LITADÝRÐ Stór og mikil bílasýning hefur undanfarið staðið yfir í Frankfurt í Þýskalandi og kenn- ir þar ýmissa grasa. Hér skoðar Andrea Ludwig litaúrvalið fyrir Opel-bíla og eins og sjá má er litadýrðin mikil. Nýr Subaru Legacy verður frum-sýndur um mánaðamótin októ- ber/nóvember hjá Ingvari Helga- syni. Að sögn Sigþórs Bragasonar, sölustjóra nýrra bíla, er um gjör- breyttan bíl að ræða: „Boddíið er nýtt og vélarnar eru breyttar. Eyðslan dettur líka heilan helling niður en samt hafa þeir fleiri hest- öfl og meira þol. Síðan eyðir sjálf- skiptingin minna en á beinskiptum bíl en það hefur hingað til verið þó nokkuð mikið á hina hliðina.“ Sigþór segir að spenningurinn fyrir Legacy sé mikill enda aki fjöldi fólks hér á landi um á þessari bíltegund. ■ Nýr Mitsubishi Lancer: Sá fyrsti í sjö ár LANCER Mitsubishi-bílarnir hafa ver- ið þekktir fyrir ríkulegan staðalbúnað. LEGACY Nýr Subaru Legacy Outback til sýnis á bílasýningu í Frankfurt. Legacy-bílarnir koma hingað til lands um mánaðamótin október/nóvember. Nýr Subaru Legacy: Sjálfskiptingin eyðir minna AP /M YN D SKRÝTINN HÖFUÐBÚNAÐUR Þessi nýtísku höfuðbúnaður fyrir Volvo S 40-bílana var kynntur á bílasýningunni. Búnaðurinn er notaður til að spjalla við aðra ökumenn á Netinu. AP /M YN D AP /M YN D AP /M YN D GLÆSIKERRA Þessi glæsikerra af gerðinni Chrysler Cross- fire tók sig vel út á sýningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.