Fréttablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 49
FORMÚLA 1 Michael Schumacher
færðist nær sjötta heimsmeist-
aratitlinum með sigri í Monza í
gær. Schumacher hefur 82 stig
þegar tvær keppnir eru eftir en
Juan Pablo Montoya hefur 79 stig.
Schumacher var 5,2 sekúndum
á undan Montoya í Monza en
Rubens Barrichello varð þriðji.
Framganga Barrichello bætti
stöðu Ferrari í baráttunni um titil
bílasmiða en Ítalirnir eru enn í 2.
sæti, þremur stigum á eftir Willi-
ams-BMW. Marc Gene, sem hljóp
í skarðið fyrir Ralf Schumacher,
varð í þriðja sæti.
Tvær keppnir eru eftir. Sú
fyrri verður í Indianapolis eftir
tvær vikur og sú síðasta í Suzuka
í Japan eftir mánuð. ■
21MÁNUDAGUR 15. september 2003
16.35 Fótboltakvöld á RÚV.
16.35 Fótboltakvöld á RÚV.
16.50 Helgarsportið á RÚV.
17.10 Íslensku mörkin á Sýn.
17.50 Ensku mörkin á Sýn.
18.50 Bein útsending frá leik
Leicester City og Leeds United á Sýn.
21.00 Þáttur um forkeppni Meist-
aradeildar Evrópu á Sýn.
22.30 Olíssport á Sýn.
23.00 Ensku mörkin á Sýn.
Enska knattspyrnan:
Anelka skoraði þrennu
Fomula 1 í Monza:
Michael Schu-
macher sigraði
FÓTBOLTI Nicolas Anelka skoraði
þrennu þegar Manchester City
vann Aston Villa 4-1 í 5. umferð
ensku úrvalsdeildarinnar. Juan
Pablo Angel kom Villa yfir í fyrri
hálfleik en Anelka og Michael
Tarnat tryggðu City öruggan sig-
ur. Eftir leikinn er Manchester
City í 3. sæti deildarinnar með tíu
stig, tveimur stigum á eftir ná-
grönnum sínum í United. Aston
Villa er hins vegar í 15. sæti.
Finninn Mikael Forssell skoraði
bæði mörk Birmingham City í 2-2
jafntefli gegn Fulham á heima-
velli. Louis Saha kom gestunum
yfir eftir aðeins 35 sekúndur en
Luis Boa Morte setti seinna mark
Fulham þegar tólf mínútur voru
eftir. Eftir leikinn er Birmingham í
8. sæti en Fulham er í því níunda.
Fimmtu umferðinni lýkur í
kvöld með leik Leicester og
Leeds. ■
SCHUMACHER
Michael Schumacher fagnar sigri í Monza í gær.
hvað?hvar?hvenær?
12 13 14 15 16 17 18
SEPTEMBER
Mánudagur