Fréttablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 49
FORMÚLA 1 Michael Schumacher færðist nær sjötta heimsmeist- aratitlinum með sigri í Monza í gær. Schumacher hefur 82 stig þegar tvær keppnir eru eftir en Juan Pablo Montoya hefur 79 stig. Schumacher var 5,2 sekúndum á undan Montoya í Monza en Rubens Barrichello varð þriðji. Framganga Barrichello bætti stöðu Ferrari í baráttunni um titil bílasmiða en Ítalirnir eru enn í 2. sæti, þremur stigum á eftir Willi- ams-BMW. Marc Gene, sem hljóp í skarðið fyrir Ralf Schumacher, varð í þriðja sæti. Tvær keppnir eru eftir. Sú fyrri verður í Indianapolis eftir tvær vikur og sú síðasta í Suzuka í Japan eftir mánuð. ■ 21MÁNUDAGUR 15. september 2003  16.35 Fótboltakvöld á RÚV.  16.35 Fótboltakvöld á RÚV.  16.50 Helgarsportið á RÚV.  17.10 Íslensku mörkin á Sýn.  17.50 Ensku mörkin á Sýn.  18.50 Bein útsending frá leik Leicester City og Leeds United á Sýn.  21.00 Þáttur um forkeppni Meist- aradeildar Evrópu á Sýn.  22.30 Olíssport á Sýn.  23.00 Ensku mörkin á Sýn. Enska knattspyrnan: Anelka skoraði þrennu Fomula 1 í Monza: Michael Schu- macher sigraði FÓTBOLTI Nicolas Anelka skoraði þrennu þegar Manchester City vann Aston Villa 4-1 í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Juan Pablo Angel kom Villa yfir í fyrri hálfleik en Anelka og Michael Tarnat tryggðu City öruggan sig- ur. Eftir leikinn er Manchester City í 3. sæti deildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á eftir ná- grönnum sínum í United. Aston Villa er hins vegar í 15. sæti. Finninn Mikael Forssell skoraði bæði mörk Birmingham City í 2-2 jafntefli gegn Fulham á heima- velli. Louis Saha kom gestunum yfir eftir aðeins 35 sekúndur en Luis Boa Morte setti seinna mark Fulham þegar tólf mínútur voru eftir. Eftir leikinn er Birmingham í 8. sæti en Fulham er í því níunda. Fimmtu umferðinni lýkur í kvöld með leik Leicester og Leeds. ■ SCHUMACHER Michael Schumacher fagnar sigri í Monza í gær. hvað?hvar?hvenær? 12 13 14 15 16 17 18 SEPTEMBER Mánudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.