Fréttablaðið - 09.10.2003, Page 22
tíska o.fl.
Vikulegur blaðauki Fréttablaðsins um al l t sem viðkemur t ísku
Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: tiska@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is.
hársverði?
BIO+ fæst á hársnyrtistofum og í apótekum.
Vandamál í • psoriasis
• exem
• flasa
• skán
• hárlos
• kláði
• feitur
hársvörður
lausnin er BIO+
hársnyrtivörur frá Finnlandi
Það eru nokkrar flíkur sem mérdetta í hug en þær eru allar á
Nýja-Sjálandi,“ segir Hera Hjart-
ardóttir söngkona þegar hún er
spurð um uppáhaldsflíkina sína.
„Ég er voða lítil tískumanneskja
og geng bara í því sem mér finnst
þægilegt eða því sem ég hef
saumað sjálf. Ég hef líka málað á
föt og mér finnst mjög gaman að
leika mér með líkamsmálningu,“
segir Hera en hún málar sig alltaf
með munstri í framan þegar hún
syngur opinberlega.
Hera segist helst geta nefnt
rauðan köflóttan kjól sem hún
keypti á Íslandi og var í á tónleik-
um með Nick Cave. „Þetta er fyrs-
ta merkjaflíkin sem ég kaupi,“
segir Hera en kjóllinn er frá
Dolce og Gabbana. „Mér fannst
liturinn bara svo flottur og kjóll-
inn var köflóttur. Ég er sjúk í
köflótt og hef greinilega verið frá
því ég var innan við eins árs göm-
ul því nýlega fann ég mynd frá
fyrstu jólunum mínum og þar er
ég í mjög svipuðum kjól.“
Eftir dálitla umhugsun segist
Hera einnig geta nefnt skó sem
amma hennar gaf henni. „Þetta
eru eldgamlir Mary Poppins skór,
með kraga, pinnahælum og blóm-
um. Þeir eru æðislegir,“ segir
Hera.
Hún segist lítið fara eftir regl-
unum þegar hún saumar á sig föt.
„Í fyrsta skipti sem ég saumaði
eitthvað fór ég inn í búð og bað
um efni til að sauma gallakjól.
Konan spurði mig hvaða munstur
ég ætlaði að nota en ég sagðist
bara ætla að leggjast á efnið og
teikna í kring.
Hún var viss
um að það væri
ekki hægt þan-
nig að ég fór
sérstaklega til
að sýna henni
kjólinn þegar
ég var búin
að sauma.
Hann var
r e y n d a r
s v o l í t i ð
skakkur en
gekk al-
veg, var
bara per-
sónulegri
f y r i r
v i k i ð , “
s e g i r
H e r a .
Hún er
nú að
gefa út geisla-
disk sem heitir Hafið
þennan dag. Á honum
eru lög eftir hana sjálfa,
Bubba, KK og Megas og
eru textarnir allir á ís-
lensku. Diskurinn kemur út
3. nóvember og verða útgáfu-
tónleikar á NASA þann 13.
nóvember. ■
MODEL.IS
Er heiti á nýrri umboðsskrifstofu sem kyn-
nti starfsemi sína á dögunum. Markmiðið
er að auðvelda auglýsingastofum, kvik-
myndafyrirtækjum og öðrum stórfyrirtækj-
um að finna réttu andlitin til að auglýsa
vörur eða þjónustu. Einnig geta fyrirtæki
ráðið til sín aðra aðila eins og ljósmynd-
ara, förðunar- og hárgreiðslufólk og stílista
í gegnum vefsetur Model.is.
Uppáhaldsflíkurnar:
Sjúk í
köflótt
HERA HJARTARDÓTTIR
Í skóm sem amma hennar
gaf henni.
Corselett frá kr. 3.990
Undirfatasett frá kr. 2.990
Mjaðma blúndu boxer.
Verð aðeins kr. 1.390
Sjáumst!
S. 588 5575 - Nýr Glæsibær
COS
SÍMI 5813665
VORUM AÐ FÁ MIKIÐ ÚRVAL AF CASIO ÚRUM
Aðhaldsbuxur
St.: S - M - L -XL - XXL
Litir: Ljósar, húðlitar og svartar. Verð kr. 3.500
Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsunum v/Faxafen) s. 568 2560
Fást eingöngu í
www.brudarkjolaleiga.is
tíska
gæði
betra verð
www.hm.is
Cha★Cha
Hallveigarstíg 1, sími 588 4848
ÚTSALA ÚTSALA
Haustútsala byrjar í dag
Bolir frá 500 kr
Buxur frá 1900 kr
og margt fleira.