Fréttablaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 16. október 2003
Óska eftir ódýrum bíl, mætti þarfnast
lagfæringar. Sími 821 3499
Óska eftir Nissan Patrol ‘90-’97,
breyttum eða óbreyttum í skiptum fyrir
Toyota Avensis ‘99 station, sk. Milligjöf
staðgreidd. S. 862 5331
Óska eftir 31-33” breyttum jeppa,
helst Vitara en annað athugandi fyrir allt
að 300 þús. staðgr. S. 846 2523.
Óska eftir Toyotu á verðbilinu 0-100
þús. Upplýsingar í síma 660-1441
Pajero diesel 2,5, árg. ‘7/95, ekinn 170
þús. km., 7 manna, beinskiptur, sk. ‘04.
Lítur mjög vel út, þjónustubók, 2 eig-
endur. 100% lán. Verð 1.190.000. Upp-
lýsingar í síma 893 6292.
Nissan Patrol diesel 2,8 , árg. ‘93, 33”
dekk, ekinn 254 þús. km., nýupptekin
vél frá Þ. Jónssyni, nýtt hedd o.fl. 100%
lán. Verð 1.190.000. Upplýsingar í síma
893 6292.
Isuzu Jeep árg. 7/00, diesel, sjálfskipt-
ur, 7 manna, dráttarbeisli, 32 ‘ ‘ dekk ný,
vindskeið, toppbogar o.fl. Ekinn 78 þús.
km., þjónustubók. Verð 2.580.000.
Upplýsingar í síma 893 6292.
Isuzu pickup árg. 7/99, double cab,
diesel 3,1 - beinskiptur, 4x4, dráttar-
beisli, þjónustubók, ekinn 150 þús. km.
100% lánað, verð 1.150.000. Upplýs-
ingar í síma 893 6292.
Cherokee árg. ‘95, diesel 2,5 turbo,
upptek. hedd, undirlyftur, o.fl. Ný kúp-
ling 32” dekk, ekinn 170 þús. km., mik-
ið endurnýjað, 100% lánað. Verð
750.000. Upplýsingar í síma 893 6292.
MMC Pajero árg. ‘91, 6 cylindra, sjálf-
skiptur, 7 manna, ekinn 260 þús. km.,
mikið endurnýjað, nýtt púst o.fl. Skoð-
aður ‘04. 100% lánað. Verð 490.000.
Upplýsingar í síma 893 6292.
Nissan Patrol ‘92 til sölu, mikið endur-
nýjaður, gott eintak, verð 1.190. S. 820
1307.
Mazda pickup 2000 pallbíll, árg. 4/98,
bensín, ekinn aðeins 60 þús. km., vsk
bíll, ný nagladekk. 100% lánað verð
750.000 með vsk. Upplýsingar í síma
893 6292.
4 stálfelgur af Toyota RAV til sölu.
Hagstætt verð. Uppl. í s. 893 1602.
Lítið notuð nagladekk. 175/70.13. S.
898 6056.
Snjódekk til sölu f. sanngjarnt v.: 4 stk
175/65 14”. 4 stk 175/70 13” á felgum.
4 stk 165/65 13” á felgum. 4 stk
175/70 13”. Einnig til sölu skrifborð í
barna- og unglingaherb. S. 820 2608
PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á úða-
brúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda
í heimi. Íslakk s. 564 3477.
Á til varahluti í Charade ‘88/ ‘93,Civic
‘91, Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny
‘92, Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90,
Justy, L300 4x4 ‘90, Primera ‘91 Escort
‘88. S. 896 8568.
Bílaverkstæðið Öxull Funahöfða 3.
Allar almennar bílaviðgerðir, einnig
smur og hjólbarða þjónusta, getum far-
ið m/ bílinn í skoðunn, pantið tíma í
síma 567 4545, 893 3475.
Franskir gluggar í innihurðir og spraut-
ulökkun. Kíkið á www.imex.is S. 567
1300
Þessa viku bjóðum við ykkur verk-
færakassa á tilboðsverði. Rafmagnsrak-
vél hleðsluvél með nefháraklippum á
kr. 10.000, áður kr. 17.500. Einnig eru á
boðstólnum ýmsar vörur sem við hætt-
um sölu á. Opið er frá kl. 13.00 til
17.00 alla daga nema föstudaga til kl.
16.00. I. Guðmundsson ehf. Skipholti
25, 105 Reykjavík.
Einst. tækifæri. Bæklingastandur, kaffi-
vél, tvö stór skrifborð og fl S. 865 9890
Stelpuföt til sölu, vel með farin, notuð
eftir eitt barn. Stærði frá 80, 104, 110,
116-9ára. S. 869-2032
Hjónarúm frá Ragnari Björns til sölu
st. 170x200. Verð 35 þ. S. 616 2305.
Eldhúsinnrétting til niðurrifs ásamt
eldavél. S. 554 3177/ 848 3623
Nýlegt sófasett fæst ódýrt. 3+1+1. Ís-
lensk hönnun. Upplýsingar í síma 847
4458.
Sambyggð trésmíðavél. Nýleg
Hammer trésmíðavél, sög, þykktarhefill,
afréttari og fræsari. Aðeins áhugasamir
hringi í síma 899 4831
Bébécar delux barnavagn m. ung-
barnabílstól, selst einungis saman.
burðarrúm tekið af grind og bílstóll
smellur beint á grind. Bílstóll m. sér
svuntu og skyggni. Vel með farinn. S:
661 7221
2ja ára svefnsófi, rafm.ritvél og
ungb.stóll 0-9 m. Mjög fínt. S. 690
1740.
Rosenborg kaffi-, te- og súkkulaði-
kanna, einnig súpuskál m. loki og fl.
Uppl. í s. 868 5035.
Rennibekkur, öflug vatnsheld
punktsuðuvél, Pullmax klippur , súlu-
borvél og GEGA fjölklippur. Uppl. í s:
892 8082
Hjónarúm til sölu frá Ragnari Björns-
syni 160x200 á 10 þúsund. Uppl. í síma
553 6777.
Tekk skenkur fæst gefins ef hann er
sóttur. Uppl. í s: 557 2296 eða 847
6496
Óska eftir ísskáp og eldavél, má vera
bilað. S. 896 8568
● gefins
● til sölu
/Keypt & selt
● viðgerðir
● varahlutir
● hjólbarðar
● vörubílar
● jeppar
TIL SÖLU
Eitt elsta Steikhús
landsins Brekka
Hrísey
„Opnað 1984“
af núverandi eigend-
um. Um er að ræða
rekstur, tæki og hús-
næði sem er 283 fm.
Hrísey sem er ört vaxandi ferðamannaparadís
með um 18 þús ferðamenn yfir háannatímann.
TILBOÐ ÓSKAST
Allar upplýsingar veitir Elís Árnason
824 5007, elis@akkurat.is
FASTEIGNASALA
Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali
Elís Árnason
Sölufulltrúi, Gsm: 824-5007
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 17-18
LANGHOLTSVEGUR 14 -104 RVK
Falleg 4ra - 5 herb. 100 fm risíbúð. Þrjú rúmgóð
svefnherb. með parketi á gólfi. Stór og björt stofa
með parketi. Rúmgott eldhús. Baðherb. með
baðkari. Íbúðin er laus fljótlega.
FALLEG ÍBÚÐ Á GÓÐUM STAÐ.
Verð 14,4 millj.
FASTEIGNASALA
Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali
Elísabet Agnarsdóttir, sölufulltrúi
s: 824-5009. elisabet@akkurat.is
Laugarnesvegur glæsileg 4ra herbergja endaíbúð
á 2. hæð með suðursvölum. Sérsmíðaðar innrétt-
ingar. Gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólf-
um. Nero Afrika granít á sólbekkjum og borðum.
Baðherbergið er sérstaklega vandað með sérinn-
fluttu baðkari með sturtuklefa og nuddi. Innan-
gengt í bílskýli. Hringdu í sölufulltrúa okkar og
fáðu nánari upplýsingar.
Laugarnesvegur glæsileg
Opið mánudaga til föstudaga 08:30 til 17:00
Sími: 533 1060 fax: 533 1069 xhus@xhus.is www.xhus.is
Skeifunni 19, 108 Reykjavík
fast/eignir
ATVINNUHÚSNÆÐI
Sölumaður: Örn Helgason, GSM: 696 7070
DUGGUVOGUR - 104 RVK
352,7 m2 atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæðinni er
skipt niður í fimm skrifstofueiningar þar af fjórar í útleigu. Efri
hæðin er óinnréttuð. Húsið lítur vel út, nýlega málað utan og
skipt um járn á þaki. Lóðin er með bílastæðum.
Húsið er vel staðsett stutt frá hafnarsvæði í miklu verslunar- og
iðnaðarhverfi, stutt er á helstu umferðaræðum Reykjavíkur.
FJÁRFESTING
HLÍÐARSMÁRI - 201 KÓP
Vorum að fá í sölu eða til leigu í
stærri eða smærri einingum, í
glæsilegu fimm hæða 4.000 m2
skrifstofu og verslunarhúsnæði,
á góðum stað við Smáralind í
Kópavogi. Glæsilegt útsýni, næg
bílastæði, svalir, góð aðkoma,
opinn og bjartur stigagangur. Húsið er einangrað að utan og
klætt með stálklæðningu og steinplötum.
GRANDATRÖÐ - 220 HAFNARF
Erum með til sölu 201 m2 og
402,2 m2 ( 538,9 m2 með milli-
lofti ) húsnæði með allt að 9
metra lofthæð, tveimur inn-
keyrsludyrum, gluggum á fjórum
hliðum, og ca 652 m2 lóð. Húsið
er rúmlega fokhelt og selst í einum eða í tveimur hlutum hvor
um sig 201,1 m2 með samþykki fyrir 68.8 m2 millilofti með
góðum gluggum. Húsið er laust til afhendingar.
VESTURHLÍÐ - 105 RVK
Vorum að fá til leigu eða sölu
1.015,9 m2 gott hús á góðum
stað miðsvæðis í Reykjavík með
nægum bílastæðum. Húsið hefur
að mestu verið notað undir skrif-
stofur og er með allan þann
tengibúnað sem til þarf. Húsið er
smekklega innréttað með dúk, parket og flísum á gólfi. Teikn-
ingar á skrifstofu Fasteignamiðlunar.
ÁRMÚLI - 108 RVK
Gott 1370 fm verslunar- og atvinnuhúsnæði með góðri loft-
hæð og bílastæðum. Húsið bíður upp á möguleika á stækkun.
Góð fjárfesting. Teikningar á skrifstofu.
EIÐISTORG- FJÁRFESTING
Til sölu 173 fm. atvinnuhúsnæði á 1. hæð. Húsnæðið er í
leigu. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 896-4489.
LYNGÁS - GARÐABÆR
Erum með til sölu eða leigu nýlegt gott 160 m2 endabil í at-
vinnuhúsnæði á góðum stað í Garðabæ. Jarðhæðin er ca 100
m2 með góðri lofthæð, 2 dyrum og stórri innkeyrsluhurð. Efri
hæðin er u.þ.b 60 m2 er mjög snyrtileg með skrifstofu, eldhús-
króki, geymslu og salerni með sturtu. Malbikað bílaplan.
VÉLSMJA - SKAGASTRÖND
Vorum að fá í sölu þekkta vélsmiðju á Skagaströnd í 389,6 m2 í
eigin húsnæði með góð viðskiptasambönd. Þetta er gott tæki-
færi fyrir iðnaðarmann sem vil skapa sér atvinnutækifæri í fal-
legu og fjölskylduvænu sjávarplássi.
Fyrirtæki
HVALEYRARBRAUT - 220 HAFNARF.
Vorum að fá í sölu vel staðsett
atvinnuhúsnæði á tveimur
hæðum á góðri hornlóð. Húsið
selst í heilu lagi eða í smærri
einingum frá 270 til 1.080 m2
Húsið er með góðri lofthæð, 4
innkeyrsludyrum og 4 göngu-
dyrum, tvær á hvorri hæð. Stór lóð og gott auglýsingargildi.
BANKASTRÆTI 101 RVK
Vorum að fá í sölu 1.535,5 m2 stein-
steypt lyftuhúsnæði sem skiptist í kjall-
ara og fjórar hæðir. Húsið er vandað
steinhús í miðborg Reykjavíkur og býður
upp á margskonar nýtingarmöguleika.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu.
EYJARSLÓÐ-VERKST.SKRIFST.
Til sölu gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæð er
nánast einn salur með snyrtingu. Góð lofthæð og stór inn-
keyrsluhurð. Efri hæðin er innréttuð sem skrifstofuhæð, að
hluta í útleigu. Mögulegt er að selja hæðirnar í sitthvoru lagi.
Gott lán áhvílandi.
VIÐ KÓPAVOGSHÖFN
Erum með nokkur atvinnuhúsnæði frá 82 til 5.000 m2 með
góðri lofthæð og innkeyrsludyrum í vaxandi iðnaðarhverfi við
Kópavogshöfn athafnarsvæði Atlantsskipa.
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500