Fréttablaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 36
16. október 2003 FIMMTUDAGUR
Mikil þreyta einkennir Dægur-málaútvarp Björns Þórs Sig-
björnssonar. Hjakkað er í sama
farinu ár eftir ár og ekki snefill af
neinu því sem heitið gæti hug-
myndaflug eða tilþrif. Einkum er
tvennt sem veldur þessari
flatneskju. Hið fyrra er sá algengi
misskilningur að útvarp eigi að
vera kurteist – líkt og tepruleg
frænka í teboði. Viðmælendur eru
aldrei spurðir einhvers þess sem
talist getur óþægileg spurning.
Jafnvel þó um sé að ræða eitthvað
sem altalað er. Mikil misskilin
gæska er að gefa ekki viðmælend-
um færi á að varpa ljósi á sína hlið
mála. Og ef hlustendum er hleypt í
loftið og varpa fram skoðunum
sem mega heita á skjön við hið al-
menna sjónarhorn er þeim um-
svifalaust þökkuð hringingin, þeir
stimplaðir dónar og næsti, takk.
Hitt er að eðli miðilsins er ekki gef-
inn nokkur gaumur. Stjórnandi
þáttarins virðist ekki gera sér
grein fyrir því að útvarp höfðar til
þess sem heyrist. Þannig heyrði ég
eitt sinn viðtal við forstöðumann
Náttúrufræðisafns þar sem gengið
var um safnið og lýst lykt og því
sem fyrir augu bar. Útvarpskonan
er hin efnilegasta en þetta var af-
leitt útvarpsefni því grunnhyggið
er að fjalla um það sem einkum
höfðar til augna og nefs í útvarpi.
Þetta er dæmigert efni í Dægur-
málaútvarpinu.
Nú er Skonrokk í bílnum síðdeg-
is sé ég á leið heim snemma frá
vinnu og skipti yfir á fréttir og
Spegilinn klukkan sex. Frelsi felst í
að geta valsað um FM-kvarðann og
málinu væri þar með lokið ef ekki
væri verið að nota hluta tekna
minna í þessa dagskrárgerð. Ég
held að verðandi menntamálaráð-
herra hafi einhvern tíma sagt Björn
Þór Jón Múla sinnar kynslóðar. Sú
kynslóð er þá marflatur bjór miðað
við maltviskí. ■
Við tækið
JAKOB BJARNAR GRÉTARSSON
■ segir Dægurmálaútvarpi Rásar 2
svipa til teprulegrar frænku í teboði.
Sjónvarp
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30
Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn
9.40 Þjóðsagnalestur 9.50 Morgunleik-
fimi 10.15 Norrænt 11.03 Samfélagið í
nærmynd 12.50 Auðlind 12.57 Dánar-
fregnir 13.05 Línur 14.03 Útvarpssagan,
Morgunþula í stráum 14.30 Miðdegis-
tónar 15.03 Fallegast á fóninn 15.53
Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá 18.26 Spegillinn 18.50
Dánarfregnir 19.00 Vitinn 19.27 Sinfón-
íutónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.15
Útvarpsleikhúsið: Pelíkaninn 23.25
Tjaldátakið 0.10 Útvarpað á samtengd-
um rásum til morguns
7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R.
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni 9.05 Einn
og hálfur með Gesti Einari 10.03 Brot
úr degi 11.03 Brot úr degi 11.30
Íþróttaspjall 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.30
Bíópistill Ólafs H. Torfasonar 18.26
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés - Höf-
uðborgarsvæðið 21.00 Tónleikar með
Sucide og The Postal Service 22.10
Óskalög sjúklinga
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
Skjár 1 21.30
Svar úr bíóheimum: The Matrix.
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 94,3
Aksjón
Atvinnu-
maðurinn
Í grínþáttaröðinni Atvinnumanninum fer Þor-
steinn Guðmundsson, sem margir kannast við
úr uppistandi og gamanþáttum í sjónvarpi, í
starfskynningar á hina ólíkustu vinnustaði.
Hann tekur viðtöl við starfsmenn og veltir upp
eigin hugmyndum um viðkomandi starf (sem
oftar en ekki eru byggðar á lítilli reynslu og
enn minni þekkingu). Þorsteinn bregður sér í
hlutverk einkaþjálfara og verður ástfanginn,
hlutverk bónda og verður uppgefinn og hlut-
verk lögreglumanns og missir raunveruleika-
skynið. Upptökur á þáttunum eru nú þegar
komnar langt á leið og hefur Atvinnumannin-
um verið sérlega vel tekið á þeim vinnustöð-
um sem hann hefur sótt heim. Þorsteinn, sem
lengi hefur átt við tilfinningaleg og vitsmuna-
leg vandamál að etja, notar tækifærið í þátt-
unum til þess að sigrast á eigin erfiðleikum
um leið og hann skyggnist bak við tjöldin á ís-
lenskum vinnumarkaði.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Do not try and bend the spoon. That's
impossible. Instead... only try to
realize the truth.“ (Svar neðar á síðunni)
▼
VH1
8.00 Then & Now 9.00 Smells
Like the 90s 18.00 Then & Now
19.00 Rock Bodies I All Access
20.00 Rock Bodies II All Access
21.00 Rock Bodies III All Access
TCM
19.00 Welcome to Hard Times
20.40 The Outrage 22.15 The
White Cliffs of Dover 0.20 Ivan-
hoe 2.05 International Velvet
EUROSPORT
13.00 Tennis: WTA Tournament
Zurich Switzerland 14.30 Foot-
ball: UEFA Cup 16.30 Football:
UEFA Cup 17.30 Tennis: WTA
Tournament Zurich Switzerland
18.00 Tennis: WTA Tournament
Zurich Switzerland 19.30 Box-
ing 21.30 News: Eurosportnews
Report 21.45 Rally: World
Championship Corsica 22.15
Xtreme Sports: X-games 2003
23.15 News: Eurosportnews
Report
ANIMAL PLANET
15.30 Breed All About It 16.00
Aspinall’s Animals 16.30 Mon-
key Business 17.00 The Planet’s
Funniest Animals 17.30 The
Planet’s Funniest Animals 18.00
Animal X 18.30 Animal X 19.00
Twisted Tales 19.30
Supernatural 20.00 Animals A-Z
20.30 Animals A-Z 21.00 The
Natural World 22.00 Pet Rescue
22.30 Pet Rescue 23.00 Aussie
Animal Rescue 23.30 Animal
Precinct
BBC PRIME
14.30 The Weakest Link Special
15.15 Big Strong Boys 15.45
Bargain Hunt 16.15 Ready
Steady Cook 17.00 What Not to
Wear 17.30 Doctors 18.00
Eastenders 18.30 Yes Prime
Minister 19.00 Sas Jungle:are
You Tough Enough? 20.00 The
Experiment 21.00 Speed 21.30
Yes Prime Minister 22.00 Alista-
ir Mcgowan’s Big Impression:
22.30 Top of the Pops 2 23.00
The Crusades 0.00 Son of God
DISCOVERY
16.00 Scrapheap Challenge
17.00 Conspiracies 17.30
Thunder Races 18.30 Dream
Machines 19.00 Forensic Det-
ectives 20.00 FBI Files 21.00
The Prosecutors 22.00 Extreme
Machines 23.00 Hitler’s Hench-
men 0.00 People’s Century
MTV
15.00 Trl 16.00 Unpaused 17.00
World Chart Express 18.00
Mtv.new 19.00 Dismissed 19.30
Real World Paris 20.00 Top 10
at Ten - Justin Timberlake 21.00
Superock 23.00 Unpaused
DR1
14.00 Boogie 15.00 Søren
Spætte 15.05 Dragon Ball Z
15.25 Spøgelsestimen 15.50 Cr-
azy Toonz 16.00 Fandango
16.30 TV-avisen med sport og
vejret 17.00 19direkte 17.30
Lægens bord 18.00 Sporløs
18.30 Rene ord for pengene
19.00 TV-avisen 19.25
Pengemagasinet 19.50 Sport-
Nyt 20.00 Dødens detektiver
20.25 Nikolaj og Julie 21.05
Kærlighed og mord
DR2
16.05 Miss Marple 17.00 Surf
på Maldiverne 17.30 Ude i nat-
uren: Klægbanken, mågernes ø
18.00 Debatten 18.35 En skær-
sommernatsdrøm 20.30 Dead-
line 21.00 Kødet skælver
NRK1
13.30 Tilbake til Melkeveien
14.00 Siste nytt 14.03 Etter
skoletid forts. 14.30 The Tribe -
Drømmen lever 15.00 Oddasat
15.15 Høydepunkter fra Fro-
kost-tv 15.55 Nyheter på tegn-
språk 16.00 Barne-TV 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dags-
revyen 17.30 Schrödingers katt
17.55 Kokkekamp 18.25
Redaksjon EN 18.55 Distriktsny-
heter 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 De besatte 20.30 Uti vår
hage 21.00 Kveldsnytt 21.10
Urix 21.40 Den tredje vakten
NRK2
15.30 Blender 16.00 Siste nytt
16.10 Blender forts. 17.30 Po-
kerfjes 18.00 Siste nytt 18.05
Urix 18.35 Filmplaneten 19.05
Niern: The Killing Fields - Døds-
markene 21.20 Siste nytt 21.25
Dagens Dobbel 21.30 David
Letterman-show
SVT1
16.00 Bolibompa 16.40 Mini-
fixat 16.45 Lilla Aktuellt 17.00
P.S. 17.30 Rapport 18.00
Skeppsholmen 18.45 Kobra
19.30 Stora lilla Trude Mette
20.00 Dokument utifrån:
Människosmugglaren 21.00
Rapport 21.10 Kulturnyheterna
SVT2
16.15 Go’kväll 17.00 Kulturny-
heterna 17.10 Regionala nyhet-
er 17.30 Monte Carlo cirkus
18.00 Mediemagasinet 18.30
Det nya Sverige: Fyrvaktaren
19.00 Aktuellt 19.30 Känsligt
läge 20.00 Sportnytt 20.15 Reg-
ionala nyheter 20.25 A-
ekonomi 20.30 Filmkrönikan
21.00 Flyttfåglar 21.40 K Speci-
al: 7. Himlen
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps-
stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Á föstudögum:
Auglýsendur, hafið samband við Petrínu í síma 515 7584
eða Ester í síma 515 7517 og tryggið ykkur pláss.
Sýn
18.00 Olíssport
18.30 Western World Soccer
Show (Heimsfótbolti West World)
19.00 Kraftasport (Sterkasti mað-
ur Íslands)
19.30 Toyota-mótaröðin í golfi
20.40 European PGA Tour 2003
21.30 Football Week UK
22.00 Olíssport
22.30 HM 2002 (Mexíkó–Bandaríkin)
0.15 Dagskárlok-Bíórásin
16.45 Handboltakvöld (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Orkuboltinn (4:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur (1:28)
(8 Simple Rules for Dating My
Teenage Daughter)
20.20 Andy Richter stjórnar
heiminum (8:10) (Andy Richter
Controls the Universe)
20.45 Heima er best (2:6)
21.15 Lögreglustjórinn (22:22)
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni (7:20)
22.45 Beðmál í borginni (e)
23.15 Soprano-fjölskyldan (e)
0.10 Kastljósið (e)
0.30 Dagskrárlok
6.00 Story Of Us
8.00 An Ideal Husband
10.00 The First Movie
12.00 The Growing Pains Movie
14.00 Story Of Us
16.00 An Ideal Husband
18.00 The First Movie
20.00 The Growing Pains Movie
22.00 The Fly
0.00 The Pit and the Pendulum
2.00 Tigerland
4.00 The Fly
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Fólk með Sirrý (e)
19.30 Everybody Loves Raymond (e)
20.00 Malcolm in the Middle
Glæný þáttaröð um æringjann
Malcolm sem óðum vex hýjungur.
20.30 Still Standing Miller-fjöl-
skyldan veit sem er að rokkið blífur.
21.00 The King of Queens Doug
Heffernan verður fyrir því óláni að fá
tengdaföður sinn á heimilið.
21.30 Atvinnumaðurinn
22.00 The Bachelor 3 Andrew
Firestone er þriðji piparsveinninn til
að leita sér kvonfangs í beinni.
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
0.30 Dr. Phil McGraw (e)
16.00 Cadillac Man Gamanmynd
með Robin Williams og Tim Robbins
í aðalhlutverkum.
18.00 Eraser (e)
20.00 Lethal Weapon 3 Þriðja
kvikmyndin um þá Murtaugh og
Riggs.
22.00 Executive Decision Spennu-
mynd frá 1996 með Kurt Russell og
Steven Seagal í aðalhlutverkum.
0.15 C.S.I. (e) Grissom og félagar
hans í Réttarrannsóknardeildinni eru
fyrstir á vettvang voðaverka í Las Vegas.
1.50 Cadillac Man (e)
18.00 Minns du sången
18.30 Joyce Meyer
19.00 Life Today
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Freddie Filmore
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
SkjárEinn Sjónvarpið Stöð 2
SkjárTveir
Bíórásin
Omega
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið (e)
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Reba (21:22) (e)
13.00 Poirot: Murder in
Mesopotamia (Morð í Mesópótam-
íu)Sakamálamynd byggð á sögu
eftir Agöthu Christie.
14.40 American Dreams (25:25)
(e) (Amerískir draumar)Dramatísk-
ur myndaflokkur sem hefur vakið
verðskuldaða athygli.
15.20 Fear Factor (6:28) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 George Lopez (5:28)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Jag (18:25) (Bridge at
Kang So RI).
20.50 NYPD Blue (9:23)
21.35 Oz (6:8) (Öryggisfangelsið)
22.35 The Commissioner (Ráða-
brugg í Brussel) Spennumynd um
breskan stjórnmálamann, James
Morton, sem er kallaður til ábyrgð-
arstarfa hjá Evrópusambandinu í
Brussel. Aðalhlutverk: John Hurt,
Rosana Pastor, Alice Krige, Armin
Mueller-Stahl. Leikstjóri: George
Sluizer. 1998.
0.25 Poirot: Murder in
Mesopotamia (e)
2.05 Dungeons & Dragons
(Drekar og dyflissur) Þessi spenn-
andi ævintýramynd fjallar um átök í
ríkinu Izmer. Yfirstéttin hefur töfra á
valdi sínu og kúgar almúgann. Að-
alhlutverk: Jeremy Irons, Thora
Birch, Justin Whalin. Leikstjóri:
Simon Birch. Bönnuð börnum.
3.50 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld 2 (1:13)
19.25 Friends
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Simpsons
20.55 Home Improvement
21.15 Fresh Prince of Bel Air
Hvernig unglingur var Will Smith?
Við sjáum hvernig fer þegar hann er
sendur að heiman til að búa með
sómakærum ættingjum.
21.40 Wanda at Large
22.05 My Wife and Kids Daglegt
líf getur reynst mörgum erfitt en
Kyle karlinn lætur ekki slá sig svo
auðveldlega út af laginu.
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld 2 (1:13)
23.40 Friends
0.00 Perfect Strangers
0.25 Alf
0.45 Simpsons
1.10 Home Improvement
1.30 Fresh Prince of Bel Air
1.55 Wanda at Large
2.20 My Wife and Kids
2.45 David Letterman
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Pepsí listinn
21.55 Supersport
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
7.15 Korter (e)
18.15 Kortér Fréttir, Toppsport og
Sjónarhorn.
20.30 20.30 Dr. T and the
Women Richard Gere og Helen
Hunt fara á kostum.
22.15 Korter (e)
Flatur bjór og maltviskí
93.217 ÁFANGASTA-DIR
VANTAR fiIG FAR?
DREIFINGARfiJÓNUSTA