Fréttablaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 32
32 16. október 2003 FIMMTUDAGUR ■ Airwaves Pondus eftir Frode Øverli BA NK AS TR Æ TI SKÓL AVÖR ÐUST ÍGUR AU ST UR ST RÆ TI HA FN AR ST RÆ TI LÆ K JA R G AT A HV ER FI SG AT A LA UG AV EG UR 11 fimmtudagur rokk 21.00 Varði 21.45 Noise 22.30 Oblivious 23.15 Smack 00.00 Phuture fx föstudagur hardcore 22.00 Drifter 23.00 Molesting Mr. Bob 00.00 Andlát Listasafn Rvk laugardagur Afmælishátíð FTT 17.00 Hafdís Huld 17.45 Bang Gang 18.30 Maggi Eiríks & KK 21.00 Tenderfoot 22.00 Gísli 23.00 The Album Leaf Gaukurinn fimmtudagur hiphop 20.00 TMC 20.30 Bent & 7Berg 21.00 ESP 21.30 Mezzías & MC Bangsi 22.00 Forgotten Lores 22.30 O.N.E. 23.00 Killa Kella 00.00 Lords of the Und- erground föstudagur rokk & el- ektró 20.30 Daysleeper 21.15 Maus 22.00 Brain Police 23.00 Prosaics 00.00 T.V. on the Radio 01.00 Captain Comatose 02.00 Audio Bullys 04.00 Alfons laugardagur rokk & el- ektró 20.15 Ensími 21.00 Ricochets 22.00 Botnleðja 22.45 Einar Örn 23.30 Mínus 00.15 Eighties Matchbox B-line Disaster Grand Rokk fimmtudagur - rokk & elektró 21.00 Imanti 21.30 Tonik 22.15 Sk/um 23.00 Santa Barbara 00:00 Dr. Gunni föstudagur rokk 20.45 Búdrýgindi 21.30 Dikta 22.15 Sein 23.00 Miðnes 23.45 The Flavours 00.30 One Rhino 01.15 200.000 naglbítar 02.00 Tequila Jazz laugardagur 20.45 Anubis 21.30 Nilfisk 22.15 Innvortis 23.00 Ceres 4 23.45 Canora 00.30 Sign 01.15 Dr. Spock 02.00 Solid IV Iðnó fimmtudagur elektróník 21.00 Kira Kira 21.45 The Kilimanjaro Darkjazz Ensemble 22.45 Darri Lorenzen 23.30 Telcosystems + dk 00.15 Bong - Ra 01.15 Eboman Pravda laugardagur 19.00 Raf Rundell 19.45 Mugison 20.30 Matthew Herbert 21.00 Dig Thomas Bláa lónið laugardagur 13.00 Tommy White & Big Band Þjóðleik- húskjallarinn fimmtudagur 22.30 Delphi 23.00 Atingere 23.45 Ampop 00.30 SKE föstudagur 22.30 Móri 23.15 Skytturnar 00.00 Perculator 01.00 Jagúar Sirkus fimmtudagur 22.00 Dj Andrés föstudagur 00.00 Dj Kári sunnudagur 21.00 Hudson Wayne Hallgrímskirkja föstudagur 17.00 Jóhann Jóhannsson - Englabörn Nasa fimmtudagur 20.15 Tristian 21.00 Santiago 21.45 The Lovers 22.30 Eivör Pálsdóttir 23.15 Leaves 00.00 Calla föstudagur 21.30 Kimono 22.15 Vinyl 23.00 Singapore Sling 00.00 The Kills 01.00 Quarashi 02.00 Dáðadrengir laugardagur 21.00 Call Him Mr. Kid 21.30 Worm Is Green 22.15 Trabant 23.00 Blake 00.00 International Pony 01.00 Gus Gus 02.30 Nadia Ksaiba Kapital fimmtudagur 21.00 DJ Leaf 22.30 John B föstudagur 20.00 Octal 20.40 John Log 21.20 Berglind 22.00 Jara 22.40 Biogen 23.30 Frank Murder 00.20 Ruxpin 01.00 President Bongo 03.00 Buckmaster de la Cruz laugardagur 21.00 Gorilla DJs 23.00 Tommi White 00.30 Aaron Carl 01.00 NLO DJs 02.00 IJ Catling 03.00 Stefan Prescott Vídalín fimmtudagur 21.00 Rúnar 21.25 Ingó 21.45 Ingi- björg Stef- ánsdóttir 22.30 Hera 23.15 Melodikka 00.00 Eberg föstudagur 20.30 Lokbrá 21.00 Han Solo 21.45 Michael Pollock 22.30 Örkuml 23.15 Moody Company 00.00 Handsome Joe 00.45 Úlpa laugardagur 21.00 Einóma 22.00 Funk Harmony Park 23.00 George Geometry 00.00 Anonymous 01.00 Thor 02.00 Oclus Dormans 02.30 Yagia 03.00 Exos sunnudagur 21.00 Dj Ewok 22.30 Dj Panik Tónlist TÓNLISTARHÁTÍÐ ■ Hverjir eru að spila hvar og hvenær? Og hvar eru þessir staðir eiginlega? Pass- inn kostar 3.900 kr og veitir aðgang að öllum viðburðum. Iceland Airwaves 2003Birgir Örn Thoroddsen Curver / spilar með Einari Erni „Ég ætla að sjá Eighties Matchbox B-Line Disaster á Gauknum á laugardagskvöld- ið. Þetta er hráasta og flottasta rokkband sem ég hef séð lengi og þeir eru mjög góðir á tónleikum. Ég ætla svo ekki að missa af Gísla í Lista- safni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á laugardagskvöldinu. Ég myndi líka vilja sjá The Kills á NASA á föstudagskvöldinu og svo langar mig að ég sjá Matthew Herbert og Mugison á Pravda á laugardeginum.“ Ingiberg Þór Þorsteinsson Ritstjóri Sánd „Maður kíkir á Maus á Gauknum á föstudagskvöldið. Þar verða líka Audio Bullys og TV on the Radio. Svo mætir maður Bang Gang á Listasafni Reykja- víkur, Hafnarhúsi, á laugardaginn. Ég ætla að kíkja á Eivöru Pálsdóttur á NASA í kvöld, nýja platan hennar er frábær. Svo ætla ég að rölta um og taka púlsinn.“ Heiða Eiríksdóttir spilar undir hjá Berglindi á Kapital á föstudag „Ég ætla að sjá raftónlistarhátíðina í Iðnó í kvöld. Hún heitir Kvikt og er íslensk/hol- lensk samstarf. Hún Adda sem var í Spúnk stendur fyrir þessu og Kira Kira kemur líka fram. Á föstudagskvöldinu verð ég bara á Kapital. Á laugardagskvöldinu er ég svo að spila á tónleikum í Hinu Húsinu með Dys.“ Ísar Logi Arnarsson Framkvæmdastjóri Undirtóna „Ég ætla fyrst og fremst að sjá Matthew Herbert á Pravda á laugardaginn. Ég ætla að fylgjast með elektrónísku senuni, sjá Einóma á Vídalín á laugardagskvöldið þar sem er Thule kvöld. Svo eru Worm Is Green, Trabant og Call Him Mr. Kid á NASA laugardagskvöldið. Ætli maður endi ekki á Kapital. Í kvöld verð ég á Þjóðleikhúskjall- aranum og Kapital.“ Ómar Suarez rappar með Quarashi á NASA á föstu- dagskvöldið „Ég held að Killa Kella í kvöld og O.N.E. á hiphopkvöldinu heilli mest. Annars ætla ég að fylgjast með öllu kvöldinu. Ég bíð spenntur eftir því að sjá Skytturnar og Dáðadrengi. Ég læt þetta bara duga.“ Hvað á að sjá? Já, kæru gestir, við fáum sko að syngja hérna í fermingarveislunni hans Breka Snæs! Hvorki meira né minna en 87 lög! Og við byrjum auðvitað á Maí- stjörnunni! Mig langar að deyyyyja... Vertu stilltur... „Rusted brandy in a diamond glass, everything is made from dreams. Time is made from honey slow and sweet, only the fools know what it means. temptation, temptation, temptation... I can’t resist.“ - Tom Waits lofar freistinguna í laginu „Temptation“ af plötunni Franks Wild Years frá 1987. Popptextinn TOM WAITS

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.