Fréttablaðið - 14.01.2004, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 14.01.2004, Blaðsíða 7
studdi eftirtalda aðila á árinu við að hasla sér völl á erlendri grundu: Ampop Apparat Organ Quartet Ágústa Erlendsdóttir Áskell Másson Bang Gang Chico-Rockstar Egill Árni Pálsson Einar Örn & Ghostdigital Frogsplanet Gunnar Bjarni Ragnarsson GusGus Hera Hjartardóttir Hestbak Hlíf Sigurjónsdóttir I Adapt Jagúar Laugaráskvartettinn Leaves Margrét Bóasdóttir Maus Mínus Pétur Grétarsson Quarashi Sigurður Flosason Singapore Sling Ske Solid IV Steindór Andersen Trabant Úlfar Haraldsson Úlpa Vinyll ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IC E 23 12 3 0 1/ 04 Icelandair er styrktaraðili sjóðsins Reykjavík Loftbrú, Iceland Airwaves og Íslensku tónlistarverðlaunanna. Reykjavík Loftbrú er sérstaklega ætlað að efla hlut tónlistar og framsækinna lista í kynningu á Reykjavík sem nútímalegri menningarborg sem spennandi er að sækja heim. Alþjóðlega tónlistarhátíðin Iceland Airwaves, sem Icelandair setti á laggirnar fyrir fimm árum og er orðin árlegur viðburður, hefur skapað íslensku tónlistarfólki ný og spennandi tækifæri og vakið verðskuldaða athygli á landi og þjóð. Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent á uppskeruhátíð íslenskra tónlistarmanna, í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Fögnum vel heppnuðu tónlistarári! Icelandair styður útrás íslenskrar tónlistar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.