Fréttablaðið - 14.01.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 14.01.2004, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 14. janúar 2004 ÚTSALA Merkjavara og tískufatnaður á 50-70% afslætti og nú 50% AUKA AFSLÁTTUR við kassa + + + m e r k i f y r i r m i n n a + + + Faxafeni 10 - sími: 533 1710 O U T L E T 1 0 O U T L E T 1 0 Jakkaföt Dragtir frábær verð Gallabuxur Bolir Peysur Kápur Skyrtur Úlpur Skór Stígvél 990 500 990 3900 900 3900 990 1500 frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: Gallabuxur Buxur Úlpur Peysur Strigaskór Skór Skyrtur Jakkaföt VÖRUR FRÁ VERSLUNUM: 990 990 3900 990 990 990 990 9990 frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: Opið Laugardag 11-17 Mán - fös 11-18 dömu dæmi: herra dæmi: FRÁBÆR KAUP Flíspeysur 1.290 Jogging-gallar 1.990 VERÐIÐ VERÐUR BETRA OG BETRA Stærðir á alla AU KA - Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina 20. janúar til Kan- aríeyja á hreint ótrúlegu verði. Beint flug til Kanarí þann 20. janúar og þú getur valið um eina eða tvær vikur í sólinni. Það er um 25 stiga hiti á Kanarí um miðjan janúar, og hér er auðvelt að njóta lífsins við frábærar aðstæður. Þú bókar ferðina núna og trygg- ir þér síðustu sætin og 4 dögum fyrir brott- för færðu að vita hvar þú gistir. Á meðan á dvölinni stendur nýtur þú þjónustu reyndra fararstjóra okkar allan tímann. Síðustu sætin Skógarhlíð 18, sími 595 1000 www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 49.950 Verð fyrir mann, m.v. 2 í íbúð, gisting, skattar. 20. janúar, 7 nætur. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800. Alm. verð kr. 52.450. Bókunargjald kr. 2.000. Stökktu til Kanarí 20. janúar frá39.995 Verð kr. 39.995 Verð fyrir manninn, m.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting og skattar. 20. janúar, 7 nætur. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800. Alm. verð kr. 41.994. M.v. að bókað sé á www.heimsferdir.is. Bókunargjald kr. 2.000. Vond lykt í sveitinni Sænsk stúlka, Anna Hedlinkom til Íslands fyrir nokkrum árum til að vinna í sveit í Skaga- firði. Þegar heim var kom- ið skrifaði hún bókina Island um þessa lífs- reynslu og seg- ir hún ekki far- ir sínar sléttar. Hún fer mik- inn um ein- a n g r u n i n a , þ u n g l y n d i ð , vondu lyktina, að einungis skuli hafa verið einn sími í húsinu og eitt baðherbergi og að ekki hafi verið hægt að koma upp flugna- neti í glugganum. Mest fer þó fyrir lýsingum hennar á því þegar bóndinn, sextugur karlmaður, var með klaufalega tilburði við að reyna við hana sem stigmagnaðist í kynferðislega áreitni. Óttinn við að bóndinn nauðg- aði henni var slíkur að hún ákvað að sofa með hníf við rúm- stokkinn ef ske kynni að hann gerðist ágengari. Þessi ótti litar alla sýn hennar á dvölina hér á landi og svo sannfærð er hún um illsku þessa manns að þegar hann biður hana um að aðstoða sig við að höggva tré er hún sannfærð um að öxin sé til að höggva sig í spað. Hægt er að nálgast bókina á www.blakatt.com og meta hvort um sé að ræða raunsanna sögu af dvöl erlendrar vinnukonu í sveit. ■ Sveitasæla ANNA HEDLIN ■ Ísland kemur víða við sögu úti í hinum stóra heimi. Yfirleitt eru útlendin- gar yfir sig hrifnir af kynnum sínum við land og þjóð en það kveður við annan tón hjá hinni sænsku Önnu Hedlin sem rekur Íslandsraunir sínar í bók sem hún birtir á Netinu. ANNA HEDLIN Segir farir sínar ekki sléttar eftir sveitadvöl á Íslandi. Hún hefur tekið raunir sínar saman í rúmlega 50 blaðsíðna bók þar sem eymdarvolæði litar alla frásögnina. Getum við ekki farið að koma okkur? Rassinn á mér er eins og gaddfreðin pakkapítsa! 1 5 6 7 8 13 14 16 17 15 18 2 3 11 9 1210 4 Lárétt: 1 borð, 5 urt, 6 leyfist, 7 jökull, 8 hvíldi, 9 taugaáfall, 10 bókstafur, 12 gerast, 13 að utan, 15 rykagnir, 16 tarfur, 18 líkamshluti. Lóðrétt: 1 körtuna, 2 bætti við, 3 mann- mergð, 4 framferði, 6 mölbrjóta, 8 neyðar- skeyti, 11 kjána, 14 eins um u, 17 á fæti. Lausn. Lárétt: 1fjöl,5rós,6má,7ok, 8sat,9lost,10ká,12ske,13inn,15ar, 16naut,18nári. Lóðrétt: 1 froskinn,2jók,3ös,4hátterni, 6maska,8sos,11ána,14nun,17tá. Rocky Kemur ekki til greina! Við höfum beðið í tvo tíma og ég fer ekki án þess að fá skötuselspasta! Söngkonan Leoncie er fjúkandivond út í DV og álitsgjafa blaðsins sem völdu hana „verst klæddu konu landsins“. Leoncie er þarna í góðum félagsskap Bjarkar Guðmundsdóttur og Birgittu Haukdal svo einhverjar séu nefndar. Hún segist ekki leggja neitt upp úr tískustraum- um og gæti þess alltaf fyrst og fremst í fatavali að vera „bara Le- oncie“. Söng- konunni sárnar helst ummæli álitsgjafanna sem voru hlaðin niðrandi gífur- yrðum. Þetta telur Leoncie glöggt dæmi um þá kynþáttafordóma sem ríkja á Íslandi og bendir á að engar hinna sem komust á blað hafi fengið aðrar eins einkunnir. Leoncie fullyrðir að í Englandi yrði tekið harkalega á slíkum fúk- yrðaflaumi á prenti og bendir í því sambandi á mál breska þátta- stjórnandans Robert Kilroy-Silk sem er atvinnulaus eftir að hafa farið illum orðum um araba. Völva Vikunnar er fyrirlanga löngu orðin að goð- sögn á Íslandi en hún hefur haf- ið upp raust sína í upphafi árs allt frá 1973 og spáð fyrir um atburði og hræringar sem hún sér í kortum nýs árs. Nú hefur hróður Völvunnar náð út fyrir landsteinana þar sem hún hefur vakið mikla athygli í Dan- mörku. Stórblaðið Politiken hef- ur fjallað ítarlega um áramóta- spá Völvunnar og upplýsti les- endur sína meðal annars um það að Völvan geri ráð fyrir óróleika í kringum Sýrland á árinu og lætur það fylgja með að heimsfriðurinn muni standa tæpt árið 2004. Þá tók Dan- marks Radio viðtal við Elínu Albertsdóttur, ritstjóra Vikunn- ar, í beinni útsendingu í fyrra- dag þannig að það er ljóst að frægasta völva Íslands er að hasla sér völl á vettvangi al- þjóðastjórnmála. Fréttiraf fólki ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6: 1. 2. 3. Queen Mary 2. Í Þjóðmenningarhúsinu. Manchester City.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.