Fréttablaðið - 14.01.2004, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 14.01.2004, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 14. janúar 2004                    ! "!#   $% &% '(        )** ! * +,   )** ! * -- +,           !  + & .,   /%011 %1  2 .,   3  2 #4%!  %%1 .,       ! "!#    56 !  *% '   7&1  *   8%      $ - 91     $ -- ! !   '   $ ---   %1 :;$ .      3 &%  **   4*%    - <      -- = %*   '    & $  > .,   !1" 1   0  .   :  *# 0    3*#    " 0  .       - *     -- ! !   '    -  -- .,    --" #&%& "4*8 ? * '    --  21 '    --- #     :;$ @        66 - 92  *! @   66 -- /! %! ? 8#41   66 - A --        6"8 B &   "2* @   !" 3  2 #4%!    #  $"  : 1#4 %1 91#4 ;% %    -  1 & $  >   &   C * 64  "4*  *  @   C * D D4     # '    : 011 -  6    : 011 --  6    E% : 011    $36    @   # '    : %01   8     : 011  ..   : 011  A 68 8D ++   !    : :1*D   2* * '   68 8D F#4%!   0*    68 8D % @   8 $G  %!    #  ( '$" H0* *  #4   :*  #4 %1 I3 6#    6# 3    0 6# @   6<-JK *  #4 '   0% #4  "2  &   )  *   I* - J *  @   I* --        ( *+,*+ J %#4 IK6  ,,@    J %#4 IK6 -- ,@   IK3$ J %#4  ,,@ (    ,,@ 3 IK6 +,    ,,@ 3 ? 6 IK6 ,    56 6  IK6 +,    ,,, J  -   $% (,   I  * J *  IK6 (,      -. %#4 $81 &% ',     3*     * &% .(,   $% *   &% +   3*     "4*8&% .@   3*     &% L(   ;4*8&% (   $" -. 3 #4 %& +,   )   : ; J      : KM J                      !-.  !# /                         !" #$                    !" #$                   ! "" #          !" #$     !                $ %"  "       &   !      ' (')     !" #$ *#   +    (+,-).  "          !" #$  *#   "     /0 1   & " (01&) %      & 0                                  "     "   " ' $    ( ) $ *     "   + , '  '  " #   - + ,  " ( 2#3  +0 * 24 &             3     *         % + / !   5                 / %      6  78888         2#3!  !  #    9   +0:   4    ;<8=888      #      0   0 ' -.  !#1 !-.  !# (   0   . $ .      ÖRYGGISMÁL Siglingastofnun hefur sent DVD-fræðslumyndir um ör- yggismál sjómanna til allra ís- lenskra skipa. Siglingastofnun gaf efnið út í byrjun ársins, í tengslum við langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda, en hún er hluti samgönguáætlunar. Myndirnar eru 26, bæði stutt- myndir frá árinu 2002 og eldri myndir sem settar hafa verið á stafrænt form að fengnu leyfi út- gefanda. Myndirnar eru á tveim- ur geisladiskum og eru samtals tæpar sex klukkustundir. Auk DVD-diskanna hefur Sigl- ingastofnun dreift til allra skipa á íslenskri skipaskrá og skipa í eigu íslenskra lögaðila en á erlendri skipaskrá, upplýsingum um lækn- ingabók sjófarenda. Lækninga- bókin á samkvæmt reglugerð, að vera í öllum skipum sem eru 15 metrar að lengd eða meira. Þá hefur Siglingastofnun sömuleiðis dreift til allra íslenskra skipa, fræðsluriti um stöðugleika fiski- skipa og fræðslupésum um örygg- ismál sjómanna. Forsætisnefnd: Fundar um vanhæfi ALÞINGI Halldór Blöndal, forseti Al- þingis, boðar væntanlega til fundar í forsætisnefnd um helgina þar sem fjallað verður um það hvort Pétur Blöndal, formaður efnahags- og við- skiptanefndar, hafi verið vanhæfur til að leiða umræðu um stöðu spari- sjóðanna innan nefndarinnar. Pétur er stofnfjáreigandi í SPRON og krefst Samfylkingin þess að hann víki sæti þar sem hann hafi beina fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðunni. Á annan tug manna í fjármálageiranum fór fýluferð á fund nefndarinnar í fyrradag vegna deilu innan efnahags- og viðskipta- nefndar um vanhæfi Péturs. ■ BUSH OG MARTIN Bush rétti Kanadamönnum sáttahönd í Monterrey. Kanadamenn: Fá að bjóða í verkefni BANDARÍKIN Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að Kanadamenn fái að vera með í öðrum hluta útboða vegna verktakaframkvæmda við uppbygginguna í Írak, en Kanada- menn voru útlokaðir frá fyrsta hluta útboðanna eins og fleiri þjóðir, sem stóðu gegn hernaðar- aðgerðunum í Írak. George W. Bush Bandaríkja- forseti tilkynnti þetta á morgun- verðarfundi með Paul Martin, nýjum forsætisráðherra Kanada, í Monterrey í Mexíkó í gær, en þar fer nú fram fundur leiðtoga Ameríkuríkja. ■ Verslun: Kærð vegna myndavéla PERSÓNUVERND Viðskiptavinur verslunarinnar Intersport á Bíldshöfða hefur kvartað til Per- sónuverndar undan eftirlits- myndavélum við mátunarklefa í versluninni. Telur viðskipta- vinurinn að auðveldlega megi sjá úr þeim ofan í mátunarklefa sem eru á miðju gólfi. „Við eigum eftir að kanna málið,“ segir Sigrún Jóhannes- dóttir, forstjóri Persónuverndar. „Reynist þetta rétt munum við gera athugasemdir svo væntan- lega megi koma málum í betra horf.“ Sigrún segir að ekki sé óheim- ilt að vakta með myndavélum á almannafæri. „Hins vegar, ef fólk er búið að loka að sér og tel- ur sig vera komið í skjól, er ekki heimilt að beina að því mynda- vélum.“ Ólafur Már Ólafsson, verslun- arstjóri Intersports, segir engar kvartanir hafa borist frá við- skiptavinum vegna málsins. „Myndavélunum er ekki beint ofan í mátunarklefana heldur sést einungis framan á þá. Það eina sem sést af viðskiptavinun- um eru tærnar.“ Hann segir myndavélunum ekki sérstaklega beint að klefunum heldur sé mun stærra svæði vaktað. „Berist athugasemd frá Per- sónuvernd, sem ég á ekki von á, munum við að sjálfsögðu bregð- ast við,“ segir Ólafur. ■ Öryggismál sjómanna: DVD-fræðslumyndir í öll skip FRÆÐSLUEFNI Í ÖLL SKIP Siglingastofnun hefur sent öllum ís- lenskum skipum, DVD-fræðslumyndir um öryggismál. Jafnframt var öllum skipum í eigu Íslendinga send lækningabók sjófarenda og annað fræðsluefni um öryggismál. Icelandair: Sakað um undirboð FLUG Stjórnendur IcelandExpress saka Icelandair um að hafa höggvið skarð í hagnað félagsins með mikl- um undirboðum á flugi til London og Kaupmannahafnar. Þeir segja rekstrarniðurstöðu síðasta árs við- unandi og farþegafjölda meiri en gert var ráð fyrir. „Ljóst er að undirboðum Icelandair hefur frá upphafi verið ætlað að hindra að IcelandExpress nái fótfestu á markaðinum, þótt sú ráðagerð gangi illa,“ segir í tilkynn- ingu félagsins. Þar segir jafnframt að níu mánaða uppgjör Icelandair bendi til að undirboðin hafi kostað félagið þrjá milljarða króna. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.