Fréttablaðið - 14.01.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 14.01.2004, Blaðsíða 22
22 14. janúar 2004 MIÐVIKUDAGUR rað/auglýsingar ÚTBOÐ Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð- vinna 1. áfangi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120 Netfang: isr@rhus.rvk.is Útboðsgög verða seld á kr. 2.000,- á skri sto u okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 23. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Reglubundið viðhald brunaviðvörunarkerfa í 19 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október, gegn 5000.- kr. skilatrygg- ingu Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30, á sama stað. Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar: Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 – Pósthólf 878 – 121 Reykjavík Sími 552 58 00 – Fax 562 26 16 – Netfang: isr@rvk.is Ú T B O Ð Íþrótta og tómstundaráð Reykjavíkurborgar: Árbæjarlaug - ræstingar, öryggisvarsla og laugahreins- un frá og með1. mars 2004, útboð nr. 10010 tboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 28. janúar 2004 kl. 14:00, á sama stað. Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: End rmál n í grunnskólum Reykjavíkurborgar 1. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar, á kr. 3.000. Opnun tilboða: 26. janúar 2004 kl. 10:00, á sama stað. 10013 Endurmálun í grunnskólum Reykjavíkurborgar 2. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar, á kr. 3.000. Opnun tilboða: 28. janúar 2004 kl. 10:00, á sama stað. 10014 Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun HUGRÆKTARNÁMSKEIÐ GUÐSPEKIFÉLAGSINS hefst fimmtudaginn 15. janúar n.k. kl. 20.30 í húsakynnum félagsins í Ingólfsstræti 22. Námskeiðið verður vikulega á sama tíma í tólf skipti frá janúar til apríl 2003 og er í umsjá Jóns L. Arnalds (2), Önnu S. Bjarnadóttur (2) Sigurð- ar Boga Stefánssonar (2), Birgis Bjarnasonar (2), Jóns Ellerts Benediktssonar (2), og Bjarna Björgvinssonar (2), Fjallað verður um mikilvæga þætti hugræktar, hugleiðingar og jóga. Námskeiðið er öllum opið og fer skráning fram við upphaf þess. Námskeiðið er ókeypis fyrir félagsmenn en kostar í heild kr. 3000.- fyrir utanfélagsmenn. Upplýsingar í síma 6942532. www.gudspekifelagid.is F R Í Ð U H Ú S Hjúkrunarfræðingur. Vegna ársleyfis hjúkrunarfræðings óskum við eftir að ráða hjúkrunarfræðing. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Fríðuhúss, Hildur Reynisdóttir í síma 899-1086 SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Reykjavík. Norðlingaholt, norðaustur-hluti. Um er að ræða tillögu að breytingu á deili- skipulagi Norðlingaholts, norðaustur-hluta, sem frestað var af heildarskipulagi svæðisins. Um er að ræða óverulegar breytingar frá tillögu sem auglýst var á fyrra ári. Auk þess gerir tillagan ráð fyrir smávægilegum breytingum á vesturhluta áður samþykkts skipulags. Nánar vísast í kynningargögn. Laugardalur. Um er að ræða tillögu að breytingu á deili- skipulagi Laugardals þar sem byggingarreitur stúku Laugardalsvallar er stækkaður. Áður voru tveir byggingarreitir við hvorn enda um 3.500 m2 að stærð og felst breyting í að reitir eru sameinaðir í einn og einnig stækkar byggingarreiturinn. Sameinaður og stækkaður reitur er 10.290 m2 og er þar gert ráð fyrir að svæði austan aðalstúku er skilgreint sem byggingareitur ásamt stúkunni allri. Ástæða breytingarinnar er fyrirhuguð ný aðkomu- bygging inn í stúkuna. Nánar vísast í kynningargögn. Rafstöðvarvegur 1a. Um er að ræða tillögu að breytingu á deiliskipulagi Rafstöðvarvegs 1a þar sem gert er ráð fyrir breyttri notkun, stækkun bygg- ingarreits ofanjarðar og nýjum byggingarreit fyrir geymsluhúsnæði neðanjarðar. Notkun/ starfsemi í húsunum verður tengd hönnun og listum með sýningarsölum, vinnustofum, veitinga- og kaffishúsi, verslun með sérvöru og fleira. Ekki er heimilt að að nýta lóð undir matvörumarkað, bílasölu, viðgerðarverkstæði, gistiaðstöðu, íbúðir og grófan framleiðslu- iðnað. Nánar vísast í kynningargögn. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15, frá 14. janúar 2004 til 25. febrúar 2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athuga- semdum við þær skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 25. febrúar 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 14. janúar 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Notaðir rafmagnslyftarar til sölu og leigu. Eigum til nokkra 2,5 - 3,0 tn notaða rafmagns- lyftara í góðu ástandi. Nánari upplýsingar veitir Guðni Gunnarsson, véladeild Bræðranna Ormsson . Sími 530 2845 / 896 0515. LÁGAFELLSSKÓLI Í MOSFELLSSBÆ Laust starf skólaliða. Má bjóða þér að taka þátt í öflugri liðsheild í framsæknum skóla með jákvæðu, áhugasömu og dugmiklu starfsfólki ? Um er að ræða ca.60% starf. Vinnutími frá 07:50-13:40 Í starfinu felst m.a. gangbrautarvarsla, útigæsla og ræstingar. Umsóknarfrestur er til 21. janúar n.k. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar Upplýsingar um starfið gefa: Jóhanna Magnúsdóttir, skólastjóri í síma 5259200 og 8968230 og Sigríður Johnsen, skólastjóri í síma 5259200 og 8968210 ÞORRABLÓTIÐ Hið vinsæla þorrablót Fáks verður haldið í félagsheimilinu laugardaginn 17 janúar. Fáksfélagar sjá um mat og músík. Húsið opnar kl. 16.30. Mætum hress og kát að afloknum útreiðatúrum. NEFNDIN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.