Tíminn - 05.08.1971, Blaðsíða 10
19
--
TIMINN
FIMMTUDAGUR 5. ágúst 1971
HALL CAINE:
GLATAÐI SONURINN
35
— Þá er þa'ð ákveði'ð, — hún
hljóp að píanóinu og fór að leika
á það af miklum ofsa, hún lék
„Reiði valkyrjanna“, og leikur
hennar varð æ tryllingslegri. Osk-
ar lei'ð kvalir, hann forðaði sér
heim eins fljótt og hann gat,
hann huggaði sig við, að Helga
vissi ekki utn, að hann elskaði
hana, ef hún nú bæri sömu til-
finningar í brjósti til hans, þá
mátti Gu'ð einn vita, hvernig færi.
En Þóra var sæl, þegar hún var
að hátta, hugsaði hún með sér,
hversu skammarlega hún hafði
haft Óskar fyrir rangri sök.
7. Kafli.
Morguninn eftir hélt Óskar að
orustan væri unnin og að skyldu-
ræknin hefði unnið sigur, en
fjandinn var ekki iðjulaus fremur
venju, Óskar var varla búinn að
koma sér að verki, þegar hann
fékk bréf frá Helgu, hún skrifaði:
ísinn á tjörninni er ákjósanleg-
ur, þú verður að leggja niður störf
og standa við loforð þitt og koma
með mér á skauta, komdu á mín-
útunni tvö, ég bíð þín.
Þetta var fyrsta bréfið, sem Ósk
ar fékk frá Helgu, honum fannst
það brenna á sér fingurna, örkin
ilmaði, skriftin var fögur, það var
eins og æsingurinn læsti sig um
allan líkama hans, átti hann að
fara? skynsemin svaraði því neit-
andi, hví ætti hann að leika sér
að freistingunum? hann fann sig
eins veikan fyrir og strá í vindi,
en tilfinningarnar sögðu, þú verð-
ur að fara, ef þú breytir fram-
kotnu þinni við Helgu, þá kemur
þú upp um leyndarmál þitt, hugs-
aðu líka um framtíðina, þú getur
ekki alltaf hlaupið af hólmi, til-
finningarnar sigruðu, á tiltekn-
um tíma gekk Óskar heim að fakt-
orshúsinu, Helga stóð á tröppun-
um, hún var klædd fögrum bún-
ingi, andiit hennar var fagurt og
sakieysislegt.
Óskar var þegar orðinn hrædd-
ur um, að hann stæðist ekki freist
inguna, hann spurði:
— Hvar er Þóra?
— Hér er ég, — svaraði Þóra,
hún kom út í dyrnar, glöð og með
handavinnu í höndunum.
— Ertu ekki tilbúin? — spurði
Óskar.
— Ég ætla ekki, ég kann ekki
á skauta.
— Þá förum við bara á
skemmtigöngu, — sagði Óskar, en
Þóra vildi ekki heyra um neinar
breytingar, Helgu langaði á
skauta, en hana langaði til að
ljýka við molskinnstreyjuna, sem
hún var að sauma handa vesalings
Hans.
— Jæja, ef þú endilega vilt, —
sagði Óskar.
— Já, ég óska þess, það er
alveg satt, ég skal hafa til te
handa ykkur klukkan fitnm.
— Við verðum komin heim
fyrr, — sagði Óskar og svo gengu
þau Heiga niöur götuna, Helga
gekk fjaðurmögnuðum skrefum
eins og ungur foli, Óskar straukst
stundum við hlið hennar á göng-
unni, sérhver snerting orkaði á
hann eins og töfrar, hann varð
gripinn ótta, hann leit við og sá
Þóru, hún veifaði þeim, Óskar
sagði, „Guð blessi hana, elskuna
litlu“, Helga leit á hann og hló.
Það var frost og það var eins
og hið hreina loft væri hlaðið raf-
straumi, sem orkaði á öll skiln-
ingarvit þeirra, raddir þeirra voru
skærar og hlátur Helgu hljé.naði
eins og snark í viðarkolum, þeg-
ar þeir brunnu í eldstæði.
— Að hverju ertu að hlæja
Helga?
— Ég veit það ekki, — sagði
hún, svo hlóu þau bæði. ísinn var
rennisléttur, eins og spegill, enn
hafði ekki snjóað.
— Það er leiðinlegt, að Þóra
kom ekki, — sagði Óskar.
— Er það? — sagði Helga og
leit á hann og hló. Þau settust á
tjarnarbakkann til að láta á sig
skautana, Helgu gekk ekki vel að
festa ólarnar, Óskar hugsaði „ég
má ekki snerta hana, ég skal
ekki gera það“, Helga leit spyrj-
andi á hann og í næstu andrá lá
hann á hnjánum fyrir framan
hana með annan skautaskóinn
hennar í skjálfandi höndunum.
Óskari fannst Helga kunna tíásam-
lega vel á skautum, leikni henn-
ar orkaði á hann eins og áfengi
og eitthvað yfirþyrmandi af hinu
illa, hann þorði ekki að’ vera leng-
ur einn með henni, hann sá fólk
á skautum hjá hólmanum, hann
sagði:
— Við skulum kotna yfir til
hins fólksins. — Margir klukku-
I 2. einvígisskák Geller og Korts-
noj í Moskvu kom þessi staða upp.
Kortsnoj hefur svart og á leik.
00
rc
A B C D E F G H
ýgv- 03
Ai 4 A A
A co
i m
wn Mm. m im fg
m W' á oo
WM m <±> A <N
■r-r SS :1M r-l
ABCDEFGH
25.---e6? (Kortsnoj yfirsást
hinn sterki leikur Re4) 26. Kfl —
Rd7 27. c4 — Rb4 28. Hadl — Rc5
29. Kgl — Db6 30. Kh2 — Rc6 31.
Rb5 — a4 32. b3xa4 — Rxa4 33.
Df4 — Rb2 34. Hd2 — Da5 35.
He2. Nú bauð Kortsnoj jafntefli
og Geller var fljótur að þyggja það,
enda átt hann eftir 30 sek. á
fimrn leiki!!
tímar li'ðu, honum var orðið fun-
heitt, óróleikinn var horfinn,
hann var alveg búinn að gleyma
Þóru, loks var orðið svo áliðið, að
sólin var að sökkva í sæ, hafið
glóði sem rauðagull, þá sagði Ósk-
ar:
— Nú er kominn tími til að
halda heim.
— Ekki strax, — sagði Helga,
og enn fóru þau marga hringi
umhverfis hólmann, stundum
hvort á eftir öðru, stundum héld-
ust þau í hendur og stundum
héldu þau örmunum hvort um ann-
að og renndu sér þannig hlið við
hlið. Sólin var horfin af hvelfing-
unni, en enn var kvöldroöi á fjalla
hnjúknum, það var orðið kalt.
— Það er farið að bíða okkar
með teið, — sagði Óskar.
— Við skulum vera svolítið
iengur, — sagði Helga, og Óskar
lét tilleiðast af fúsu geði. Nú var
RIDGI
SOFN OG SYNINGAR
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alla daga nema laugardaga.
frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis.
^ÉLAGSLÍF
er fimmtudagurinn
5. ágúst
Árdegisliáflæði í Rvík kl. 05.17.
Tungl í hásuðri kl. 24.52.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan i Borgarspitalan
am er opin allan sólarhringinn
Simi 81212
Slðkkviliðið og sjúkrabifreiðii fvr
ti Revkjavík og Kópavog simt
11100
SJÍikrabifretö i Hafnarfirðl siml
51336
Tannlæknavakt ei 1 HeUsu'’ernaai
stöðinnl þai sena Slysavarðsto,
an vai. og ei opin laugardagB n'
sunnudaga kl 5—6 e. h — Sim
22411
Almennai applýsingai um lækn*
þjónnstu 1 borginnl eru gefnai
simsvara Læknafélags Reykjavtk
ur, slml I888b
Apótek Haínartjarðai ei opið ai'
vtrfca daf. fra ki 9—7. a laugai
dögum kl 9—2 og a sunnudög
nm og öðrum nelgidögum ei op
tð trí k) '2--4
Nætur- og helgidagavarzla lækna
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00 —
17.00 eingöngu i neyðartilfellum
sími 11510.
Kvöld-, nætur- og helgarvakt.
Mánudaga — fimmUtdaga 17.00
— 08.00 frá kl. 17.00 föstudag til
kl. 08.00 mánudag. Sími 21230.
Garozzo, Belladonna, Katherie
Way. Dorothy Hayden og Alan
Truscoff voru nýlega í keppnisför
sem hófst á Formósu, síðan vfðar
í Asíu, Afríku, og lauk í Róm.
Sveitin tapaði aðeins einu sinni —
í Tel Aviv. Þetta spil kom fyrir í
Róm og hafði afgerandi áhrif á
12. og síðasta leikinn.
A Á G 7 2
V 65
* G
* DG8743
A D 9 4 A 1083
V G 107 2 V D9843
♦ K 9 7 2 + 864
* 95 * Á2
A K 6 5
V ÁK
* ÁD1053
4» K 10 6
Þau Truscott og frú Hayden
náðu 6 L á spil S-N og frúin spil-
aði þau í S. Eftir Hj-útspil spilaði
hún T-Ás og trompaði T í þeirri
von, að K félli í 3 umferðum og
hún losnaði á þann hátt við að
svína Sp. Tók því aftur á Hj. og
tromþaði T. Nú var L spilað frá
blíndum og A gaf, tekið á K og T
emi trompaður með L-G. A yfir-
trompaði ekki og var nú enda-spil-
aður, er L-D var spilað. Það hefði
hins vegar verið auðvelt fyrir A að
koma í veg fyrir það, ef hann
hann hefði átt Sp-D. Á hinu borð-
inu opnaði Garozzo á hálfgerðri
blekkisögn — 2 Hj. í A í þriðju
hendi, og það var til þess, að S-N
náðu ekki einu sinni game. S
doblaði, Belladonna redoblaði, og
með 3 L Norðurs lauk sögnum.
T7"
Læknavakt í Reykjavík.
1. ágúst — 6. ágúst Vesturbæj-
ar Apótek.
Háaleitis Apótek.
Næturvörzlu lækna í Keflavík
5. ágúst annast Jón K. Jóhannsson.
BRÉFASKIPTI
Pennavinur
Japanskur piltur, sonur kaup-
manns, vill skrifast á við pilt eða
stúlku. Heimilisfang hans er,
Isao Nishimura
Higashioyodo-cho 144
Ise-City Mie
Japan.
FLU GÁÆTL ANIR
Loftleiðir h.L:
Þorfinnur karlsefni er væntanleg-
ur frá NY kl. 0700. Fer til Luxem-
borgar kl. 0745. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 1600.
Fer tl NY kl. 1645.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
NY kl. 0800. Fer til Luxemborgar
kl. 0845. Er væntánlegur til baka
frá Luxemborg kl. 1700. Fer til
NY kl. 1745.
Snorri Þorfinnsson er væntanlegur
frá NY kl. 0906. Fer til Luxem-
borgar kl. 0945. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 1800.
Fer til NY kl. 1845.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá NY kl. 0830. Fer til Glasgow
og London kl. 0930,
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt-
anleg frá Ósló, Gautaborg og Kaup-
mannahöfn ki. 1500. Fer til NY kl.
1600.
SIGLINGAR
Skipaútgerð ríkisius:
Hekla kom til Hornafjarðar í gær-
kvöld á norðurleið. Esja kom til
Reykjavíkur í morgun úr hring-
ferð að austan. Herjólfur fer frá
Þorlákshöfn kl. 10.00 til Vestmanna
eyja og þaðan aftur kl. 16.00 til
Þorlákshafnar. Frá Þorlákshöfn
fer skipið aftur kl. 20.45 í kvöld
til Vestmannaeyja.
Ferðafélagsferðir uni næstu
helgi.
Á föstudagskvöld:
1. Kerlingarfjöll — Hveravellir.
2. Þjófadalir — Jökulkrókur, 10
dagar,
3. Laugar — Eldgjá — Veiðivötn.
4. Hekla.
Á laugardag:
1. Þórsmörk.
2. Strandir — Furufjörður, 11
dagar.
3. Strandir — Drangaskörð, —
Dalir, 4 dagar.
Á sunnudag: kl. 9.30 frá B.S.Í.
Hvalfell — Glymur.
Á mánudagsmorg'unn:
Hrafntinnusker — Eldgjá — Langi-
sjór, 4 dagar, dvalið í Laugum.
Ferðafélag íslands, öldugötu 3,
Símar 19533 — 11798.
LÓNI
££FOJ?£ AOCJ 77?£AT
OU£ C£/££*V/m
~ MAA/S M£P/C/A/£, £AGL£
uc/Afc", y£ you/? /A/sreuME//TS
LOOK/ / MLL Gll/£ STPO/J6
MEP/OJ/E TO EAGLE T4LOVS
POUCH AWPALL m£ /TE J
M4/ZS /AISTEUPIENT
MEANW/J/LE-
TMÁ/nviE^
cy/pTcp /Jcr/
/J/M TUL /S UEAPJ/JGEOM \
LEFT/ TOLW AA/p TME
S/JEE/EE/
/vEML/sr
STOP/J/M/ :
Leyfðu mér fyrst að leggja blessun mina því betur tekst mér til, Nú skal ég — Þá ætlar aðstoðarmaðuy Úlfsauga til
yfir lækin þín. — Allt í lagi, Úlfsauga, syngja yfir tækjunum. og aðferðum hvítu borgarinnar, og sýslumannsins. Við verð-
en því fyrr sem ég get tekið’ til starfa, mannamia. — Nú snýr hann til vinstri. um að stöðva liann.