Tíminn - 05.08.1971, Blaðsíða 11
STMMTUDAGUR 5. ágúst 1971
TIMINN
11
M-
,M-
'ýk'-
Mí
ý£r..
LANDFAR1
UNGUR NEMUR
ÞAÐ GAMALL TEMUR
Kona var með smá barn í
fanginu þegar hún kom og sett-
is hjá mér á bekkinn í bið-
skýlinu. Barnið var ljómandi
fagurt stúlkubarn. Eruð þér að
bíða eftir strætó líka? Spyr ég.
Konan tók sígarettu pakka upp
úr handtöskunni og segir um
leið og hú tekur eina sígarettu
upp úr pakkanum. „Það er orð-
ið dýrt að fá sér rettu“. Ég
anza og segi. „Þennan kostnað
ætti maður ekki að þurfa að
eltast við.“ „Jú, það getur eng-
in verið rettulaus." „Þér gerið
tvær bölvanir í einu“, segi ég.
„Nú, hverjar þá?“ „Þér spillið
heilsu yðar og kennið baminu
að reykja.
„Hvað haldið þér að stelpan
fari að reykja þó ég hafi gert
það“. Ég leit til hennar og hafði
yfir máltækið, Ungur nemur
Fél agsmálastofnun Reykj avíkurborgar
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir
laus eftirtalin störf:
Fulltrúi í fjölskyldudeild.
Fulltrúi í deild málefna aldraðra.
Forstöðukona mæðraheimilis-
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir
21. ágúst n.k.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar,
Vonarstræti 4, sími 25500.
það gamall temur. „Hi“. Sagði
hún. Málmbelj„n var að koma,
við settumst bæði á aftasta
bekkinn. Þar sat fyrir fjórtán
ára stúlka. Hún segir strax: „Ó!
Guð má ég fá eina sogu hjá
þér, ég er alveg að skrælna".
Konan lét hana fá tott úr síga-
rettunni. Þá segir telpan „almátt
ugur þetta var draumur". Kon-
an lítur til bílstjórans sem var
að nálgast blikkbeljuna og seg-
ir „Ó! það má ekki láta bíl-
stjórann sjá að við fáum okkur
smók í bflnum". Um leið drap
hún í rettunni. Þ.A.
LEIÐRÉTTING
1 „Landfara“ Tímans, þriðju-
daginn 27. júlí s.l. birtist grein-
arkorn, eftir mig, undir fyrir-
sögninni: „VesturSkaftfellingar
1603 — 1966“. Fjallar greinin
um frásögn í samnefndri bók.
1 lokaorðum þessarar greinar
eru tvær meinlegar villur, sem
valda miklum ruglingi. Réttur
er sá kafli þannig:
1 umræddri bók, er faðir
minn nefndur Erlingur Gísla
son. Engan mann þekki ég
með því nafni. Faðir minn hét
Erlendur, en Gíslason var hann,
svo að sannleikurinn er hér
hálfur. Hefði ég talið það hafa
meira fræðilegt gildi, ef nafn
hans hefði verið rétt skráð, en
ómaganafni móður minnar þess
í stað sleppt.
Eyþór Erlendsson.
★
★
★
BGNIS BÝÐUR ÚRVAL OG & NYJUNGAR
12 stærðir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit ★ Rakagjafi er tryggir
langa geymslu viðkvæmra matvæla. ★ Sjálfvirk afhriming ér vinnur umhugsunarlaust
Djúpfrystir, sérbyggður, er gefur 18° 25° frost. 'k Ytra byrði úr harðplasti, er ékki
gulnar með aldrinum. ic Fullkomin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar.
Kæliskáparnir með stilhreinum og fallegum línum ic IGNIS er stærsti framleiðandi á
kæli- og frystitækjum i Evrópu. ic Varahluta- og viðgerðaþjónusta. <
RAFIÐJAN SÍMI: 19294 RAFTORG SIMI: 26660
FIMMTUDAGUR 5. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8.00
og 10.10. Fréttir kl. 7.30,
8.30, 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Anna
Snorradóttir les áfram sög-
una um „Hrakfallabáikinn
Paddington“ eftir Michael
Bond (9). Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna
kl. 9.05. Tilkynningar kl.
9.30. Síðan leikin létt lög og
einnig áður milli liða. —
Við sjóinn kl. 10,25: Jóhann
I. E. Kúld flytur erindi:
Vönduð vinnubrögð borga
sig. (Áður útvarpað 15. okt.
síðastl.). Eftir það leikin
sjómannalög. Kl. 11.00 Frétt
ir. Sígild tónlist: Enska
kammerhljómsveitin leikur
hljómsveitarþætti úr óper-
um eftir Jean-Baptiste
Lully; Raymand Leppard
stjórnar / Pierre Fournier
leikur á selló með Hátíðar-
hljómsveitimn í Luzerne
Konsertþátt eftir Francois
Couperin; Rudolf Baum-
gartner stjórnar / André
Segovia leikur á gítar Passa
cagliu eftir Louis Couperin,
Prelude og Allemande eftir
Sylvius Leopold Weiss og
Menúett eftir Joseph Haydn
/ Rosalyn Tureck leikur á
sembal aríu og tilbrigði við
„Bjöllubumbuna" eftir
Rameau.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
12.50 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalöf sjómanna.
14.30 Síðdegissagan: „Þokan
rauða“ eftir Kristmann
Guðmundsson
Höfundur les (8).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Sígild tónlist
Svjatoslav Rikhter leikur
með Sinfóníuhljómsveit
Þjóðfílharmóníunnar í Var-
sjá Píanókonsert nr. 20 f d-
moll eftir Mozart. Stanislaw
Wislocki stjórnar.
Anny Felbermayer syngur
lög eftir Mozart.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir . Norsk tónlist
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónlist fyrir Zen-hugleið-
ingu.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Auglýsið í Tímanum
DREKI
(OP OH- LET'S HAVE
A RACE- .
Farðu á bak, við skulum reyna með okk- — Ég trúi þessu ekki. Ef krakkarnir á vildi fá bitann sinn. — Stórágætt. Svo
ur. — Ef þú heldur að það sé óhætt skrifstofunni sæju mig núna. — Hann lengi sem hann ætlar sér ekki að éta mig.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Landslag og leiðir
Þórður Jóhannsson kennari
talar um gamlar þjóðleiðir
um Hellisheiði.
19.55 Létt tónlist frá svissneska
útvarpinu
Skemmtihljómsveit útvarps-
ins leikur.
20.15 Leikrit: „BotnIangiun“ eltir
Björn Run°borg
f þýðingu Óckars Ingimars-
sonar. Leikstjóri: Benedikt
Árnason.
P»rsónur og leikendur:
Gottfried vörubílstjóri
— Rúrik Haraldsson
Ki, skrifstofustúlka
— Valgerður Dan
Jack arkitekt
— Gísli Alfreðsson
21.05 Einsöngur í útvarpssal
Kathleen Mac Donald syng-
ur þjóðlög við undirleik
Ólafs vjgnr Albertssonar.
21.30 í andránni
Hrafn Gnnnlaugsson sér
um þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfrcgnir.
Kvöldsagan: „Þegar rabbí-
inn svaf yfir sig“ eftir
Harry Kame'mann
Séra RögnvMdur Finnboga-
son ies (11).
22.35 Hugleiðsla á fslandi
Geir Viihiálmsson sálfræð-
ingur ræðir við Ólaf
Tryggvason frá Hamraborg
um hugleiðsluaðferð Ólafs.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
ÍSU-NZKFYRMEKITl
er leiðandi fyrirtækjabók
um fyrirtæki, 'élög og
stofnanir á ísundi Fjafiar
m.a. um stjórrendur,
hel/tu starfsm' nn. tegund
reksturs. uir boð. fram-
leiðslu. ásaint víðiækum
almennum uppiýsingum
um fyrirtækin
íslenzk fyrirtæki er hand-
bók, sem n."iosynlegt er
að eiga — handbók sem
nauðsynieg* e að hafa við
hendina.
Sendum gegn póstkröfu.
FRJÁLST FRAMTAK H.F.
Suðurlandsbraut 12.
Símar 82300 - 82302.
Pósthólf 119S. Reykjavík.
Suöurnesjamenn
Leitið
tilboða hjá
okkur
Látið okkur
prenla
fyrirykkur
rHiniiiiHiimiimiimiimimmimimmmmimimiHHmiimimimiiHHHiiiHiiiHHiniiitHmimMiiiitiMitiMaM
Fljót afgreiðsla - góð pjónusta
Prentsmiðja
Baldurs Hólmgeirssonar
Bnmmtfgota 7 — Keflavik__