Tíminn - 05.08.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.08.1971, Blaðsíða 15
flMMTUDAGUR 5. ágúst 1971 TIMINN 15 UUGARÁS Sími 32075 Flughetjurnar !!IÍ!l|:;i * mtu 'í - WtttMU.. Geysispennandi og vel gcrð ný amerísk mynd í litum og cinemascope um svaðilfarir tveggja flugmanna í baráttu þeirra við smyglara. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .Bönnuð börnum innan 12 ára. onn Léttlyndi bankastjórinn Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd, sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar! NORMAN WISDOM SALLY GEESON Músik: „The Pretty things" — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti LÖGREGLUSTJÓRINN í VILLTA VESTRINU Sprenghlægileg og spennandi, ný, dönsk „Western- mynd í litum. Aðalhlutverkið leikur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda DIRCH PASSER. f þessari kvikmynd er eingöngu notast við ÍSLENZKA HESTA Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. 18936 Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) íslenzkur tcxti BEST ACTffESSf BE8T S-CREENPtAV’!; KATHABiNE HEPBUffN HOSf. .w t Spencer í Sidney Kattíarme uppphon guess wlio's to dinner Áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna- mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum: Sidney Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepbum, Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta lcikkona ársins (Katharine Hepburn). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William Rose). Leikstjóri og framleáðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover” eftir Bill Hill er sungið af Jacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50249. HOMBRE Óvenju spennandi og afburðavel leikin, amerísk stórmynd í litum og Panavision, um æsileg ævin- týri og hörkuátök. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: PAUL NEWMAN. Sýnd kl. 9. T ónabíó Simi 31182. — íslenzkur texti — MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM (Mazurka pá scngekanten) Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: OLE SÖLTOFT AXEL STRÖBYE BIRTHE TOVE Myndin hefur verið sýnd undanfarið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO jrjjjöJI oöoUj Siml 11475 Lokað vegna sumarleyfa, H1 ,Will Pennyy/ Technicolor-mynd frá Parmount um harða lífsbar- áttu á sléttum vesturríkja Bandaríkjanna. Kvik- myndahandrit eftir Tom Gries, sem einnig er leikstjóri. — íslcnzkur texti. Aðalhlutverk: CHARLTON HESTON JOAN HACKETT DONALD PLEASENCE Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 14 ára. Allra síða’sta sinn. KQPAVQGSBffi Miðið ekki á lögreglustjórann Hörkuspennandi og jafnframt bráðfyndin, amerísk litmynd, með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: JAMES GARNER. Eudursýnd kl. 5,15 og 9. GRIKKINN ZORBA (Zorba The Greek) ANTHONY QUINN ALAN BATES IRENE PAPAS LILA KEDROVA Þessi heimsfræga stórmynd verður vegna fjölda áskorana sýnd í kvöld kl. 5 og 9. Örfáar sýningar eftir Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.