Tíminn - 05.10.1971, Page 6
6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 5. október 1971
FRAMREIÐSIUSTÓ
Viljum ráða nú þegar stúlku allan daginn í mötu-
neyti okkar við Baldurshaga.
í ST A K
íslenzkt Verktak h.f.
SÍMI 81935.
MENN VANIR BÍLAVIÐ GERÐUM
óskast strax
BÍLAVERKSTÆÐI HREINS OG PÁLS,
Álíhólsvegi 1, Kópavogi. — Sími 42840.
Verkamenn óskast
nú þegar til lóðaframkvæmda við Hraunbæ.
Sími 84090 t.h. og 84522.
SÁLFRÆÐINGUR,
FÉLAGSRÁÐGJAFI
eða SÉRKENNARt
Samtök sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi óska
að ráða sálfræðing, félagsráðgjafa eða sérkennara
til starfa við sálfræðiþjónustu í bamaskólum í
umdæminu.
Upplýsingar í síma 40657 á skrifstofutíma.
1 x 2 — 1 x 2
(28. leikvika — leikir 25. sept. 1971)
Úrslitaroðin: 111 — xlx — xll — 111
1. vinningur: II réttir — kr. 122.000,00
nr. 5642 (Reykjavík) nr. 43057 (Reykjavík)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 2.700,00
nr. 12 nr. 9601 nr. 26680 nr. 37085*
579 — 10831 _ 28782 — 37511
— 2753 — 11524 — 30011 _ 39006*
_ 5915 — 11530 — 32081 _ 39012*
_ 6361 — 16702* _ 33380 — 40724*
— 6674 — 21511 — 35433* — 42951
— 7222 — 21727 _ 36360 — 44126
_ 7617 — 23010 — 36788* _ 44158
_ 8069 — 23988 — 36860*
_ 8379 — 24895 — 36896* * nafnlaus
Kærufrestur er til 18. sept. Vinningsupphæðir
geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Vinningar fyrir 28. leikviku verða póstlagðar eft-
ir 19. okt.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa
stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar
um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöain — REYKJAVÍK
Holts
□ □
|g
£
£
Varanleg viðgerð
'Wandarweld er hellt I
vatnsganginn og þéttir allar
sprungur á blokkinni, án þess aö
vélin sé tekin í sundur.
Þolir hita, titring og þrýsting.
Þéttlr rifna
hlióðkúta
Kíttinu. er aSeins þrýst i rífuna
og þar harSnar þaS viS hitann
Gasþétt og varanleg viSgerS.
Holts vörurnar fást á
stærri benzinstöðvum,
hjá kaupfélögunum og
Véladeild SlS Ármú Ia 3
4 ungar kýr til sölu að
Syðri-Brú í Grímsnesi.
Upplýsingar í síma í gegn-
um Ásgarð frá 5—7 næstu
daga.
Borðið
betri mat
Fullt húsmatar
ISpariösnúninga
Verzlióhagkvæmt
M KAUPIÐ IGNISÁ _
g_LAGA VERÐ,Nuj|
GNIS
RAFIÐJAN S. 19294
RAFTORG S. 26660
Auglýsið í íímanum
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast strax til skrifstofustarfa, þarf að
vera vel að sér í ensku og einu Norðurlandamáli,
hraðritunarkunnátta æskileg.
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,
Skúlagötu 4, sími 20240.
Aukavinna
Kona óskast til að leysa af matsveina á olíuskip-
um S.Í.S. þegar þau eru í Reykjavík og Hafnar-
firði.
Hentug vinna fyrir húsmóður, sem gæti komizt
frá heimili.
Upplýsingar í Skipadeild S.Í.S.
Búðarkassi óskast
Viljum kaupa notaðan peningakassa með góðu
reikningsverki.
Kf. Vopnfirðinga.
Stúlku vantar
við sniðningar og aðstoðarstörf.
Belgjagerðin.
ATVINNA
Trésmiði og verkamenn vantar við hafnarfram-
kvæmdir 1 Bolungarvík og Grindavík.
Frítt fæði og húsnæði.
Upplýsingar gefnar á Vita- og hafnarmálaskrif-
stofunni, sími 24433.
Erum fluttir
AÐ SMIÐJUVEG 7, KÓPAVOGI. (Austast og sunn-
an við Nýbýlaveg).
Símar 43100 og 43101.
verkfœri & járnvörur h.f.