Tíminn - 04.12.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.12.1971, Blaðsíða 3
LAUGARDADGUR 4. desember ÍOTI TÍMINN Ævisaga Franklins Roosevelts í þýðingu Gylfa Gröndal Komin er út á forlagi Setbergs íevisaga Franklins D. Rosevelts, fyrrum Bandaríkjaforseta, sem Gylfi Gröndal ritstjóri hefur skrif- að. Á bókarkápu segir meðal ann- ars: „Franklin Delano Roosevelt var *kosinn forseti Bandaríkjanna á neyðartímum, þegar kreppan var í algleymingi. Með nýrri stefnu í innanlandsmSlum tókst honum að forða þjóð sinni frá hruni og leiða hana á braut velgengni og fram- fara. í heimsstyrjöldinni síðari gerðist hann leiðtogi þjóðanna í baráttunni fyrir frelsi og réttlæti í heiminum. í þessari bók er rak- in ævi Roosevelts forseta, bernska og uppruni, menntun, stjórnmála- ferill og fjölskyidulíf. Þetta er ógleymanleg saga stórbrotins per- sónuleika.“ Ævisaga Roosevelts er sjöunda bókin í bókaflokki um erlenda merkismenn, sem Setberg hefur gefið út undanfarin ár. Sigurbjörn Einarsson skrifaði um Albert Schweitzer, Þorsteinn Thorarensen skrifaði um De Gaulle, og Thorolf Smith skrifaði um Abraham Lin- coln, John F. Kennedy og Winston Churchill. Þetta er önnur bókin, TK-Reykjavík, fimmtudag. Jónas Guðmundsson, stýrimað- ur, hefur sent frá sér bókina HÆGUR SUNNAN SJÖ, en það er fimmta bók höfundar. Bókin segir frá ferðalögum höfundar í alþjóðlegum siglingum, en hann hefur siglt sem stýrimaður á dönsk um kaupskipum undanfarin ár, Eru persónulýsingar Jónasar oft tilþrifamiklar og bókin veitir inn sýn í hið raunverulega líf sjó- manna í alþjóðlegum siglingum innan um misjafna félaga um borð. í bókinni segir Jónas einnig frá ýmsum Þekktum íslendingum er- lendis. Einkum er forvitni — og skemmtileg lýsing hans á Braga Sigurðssyni, lögfræðingi og fyrr- um sveitarstjóra á Ólafsvík, sem lagt hefur stund á margvísleg störf í fjórum löndum. M.a. sel- skapsmaður, stallari og veiðifé- lagi ensks yfirstéttarfólks, flösku þvottamaður í Hamborg og kart- öflusali á italíu. í bókinni segir m.a. frá garðyrkjustörfum Braga og stýrimannsins á Amager í Kaupmannahöfn. Bókin er myndskreytt af Gísla Sigurðssyni og hefur tekizt vel. FB—Reykjavík, miðvikudag. Þriðja bindi endurminninga Sæmundar Dúasonar er komið út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri. Endurminningarnar nefnast Einu sinn var — frásagn- ir frá liðnum dögum. Þetta eru endurminningar íslenzks alþýðu- manns, sem fæddur er og uppal- inn í Fljótum í Skagafirði. Utgefandinn segir um bókina: — Pað er athyglisvert, að nú fækk- ar þeim óðum, sem sjálfir lifðu hina gömlu daga, á meðan bjarg- ræðisvegir fólksins í landinu og sem Gylfi Gröndal skrifar í þenn- an bókaflokk. Hin fyrri kom út ár- ið 1969 og fjallaði um Robert Kennedy. FB—Reykjavik, föstudag. Bréf frá jörðu — óvæntur dýr gripur úr handritum Mark Twain, sem lengi fékkst ekki leyfi til að birta, er ein af bókunum, sem Prentrún gefnr út fyrir þessi jól. Á bókarkápu er birt hluti úr inngangi Henry Nash Smith bók- menntafræðings, sem sá um út- gáfu rita Mark Twains, og segir þar: að Mark Twain hafi í erfða- skrá sinni ákveðið, að aðeins rnætti birta vr-rk hans, að honum látnum með samþykki dóttur hans, Klöru, og ævisöguritara síns, Albert B. Paine Paine sá um bókmenntahliðina, allt frá láti Twaines 1910 t.il eigin dauða- dags 1937, en skömmu eftir lát hans var Bernard De Voto heit- inn, höfundur „Ameríka Mark Twaines" (1932) og ritstjóri The Hægur sunnan sjö er óvenju skemmtileg og frumleg bók og veitir nýja og sanna mynd af lífi sjómanna í förum til fjarlægra heimsálfa. íslendingar hafa tiltölu lega lítinn þátt tekið í alþjóðleg- um siglingum og er því fróðlegt fyrir þessa sjómennskuþjóið að kynnast lífi og starfi sjómanna í langferðum. Þá segir höfundur einnig fjörlega frá löndum og borguim, sem hann hefur heimsótt. Jónas Guðmundsson dagleg störf höfðu ekki tekið nema óverulegum breytingum frá því, sem við höfum elztar sagnir um. Sæmundur bregður upp skýrum myndum af daglegu lífi og at- höfnum þeirrar kynslóðar, sem hann kynntist og ólst upp með fyrir og eftir aldamótin. Þetta lokabindi hefur meðal annars að geyma frásagnir af bjarndýrum, fiskigöngum og hvölum, hrakning- um á sjó og slysförum, mannraun- um og óvenjulegum atburðum. í bókarlok er mannanafnaskrá. Ævisaga Franklins D. Koose- velts er 345 blaðsíður að stærð, prentuð í Setbergi og prýdd fjöl- mörgum myndum. Saturday Review of Literature fenginn til þess að taka að sér undirbúning að úrvali af öllum þeim þúsundum óbirtra síðna, sem Twain lét eftir sig. De Voto lagði til ,að þrjú rit kæmust á prent: 1. úrval úr sjálfsævisögu, sem bætti við ævisögu Paines, 2. bréfa- safn og 3. samsafn stuttra sagna og ritgerða. Hann hófst þegar handa við þriðja verkið og skilaði af sér í marz 1939 handritinu að „Bréf frá jörðu“. Klara Clemens las handritið og líkaði það ekki, því að henni fannst hér verið að afskræma hugsanir og hugleiðing- ar föður síns. Þess vegna var framkvæmdum hætt og ekkert unnið að þeim í rúm tuttugu ár, hvorki við Harward, Iluntington bókasafnið né Kaliforníuháskól- ann í Berkley. Klara Clemens hefur hætt við að banna birtingu á „Bréfi til jarðar", og bókin birtist nú eins og De Voto bjó hana til prentun- ar 1939, nema hvað örlitlu hefur verið breytt í innganginum með tilliti til núverandi aðstæðna og auk þess, í íslenzku útgáfunni, nokkrum kcílum sleppt. Einar Þorgrímsson sendir nú frá sér aðra unglingabók sína. Heitir bókin Leyndardómar eyðibýlisins. Greinir bókin frá þremur íslenzk um drengjum, sem fara í ferðalag til gamals eyðibýlis. Meðan þeir dveljast þar gerast ýmsir dular- fullir atburðir. Þessi bók gefur á engan hátt eftir fyrri bók höfund- ar, en hún heitir Leynihellirinn, SVARTI SKUGGINN Unglingasaga eftir Guðjón Sveinsson FB—Reykjavík, miðvikudag. Svarti skugginn er fjórða ungl- ingasagan, sem hinn ungi rithöf- undur Guðjón Sveinsson sendir frá sér. Útgefandi er Bókaforlag Odds Björnss. á Akureyri. Þessi bók eins og fyrri bækurnar f jallar um ævintýri þeirra félaganna Bolla, Skúla og Adda. Auk Dísu systur Bolla hefur nú Kata, vin- kona hennar slegizt með í félags- skapinn. Nú bíða þeirrá ný spenn- andi ævintýri í Skíðahótelinu í Fanndal, þar sem þau verða vitni að dularfullum atburðum og ein- kennilegu aferli hótelstjórans, og fleiri grunsamlegra manna. Þau stallsystkinin láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna, frekar en fyrri daginn, og áður en yfir lýkur hafa þau enn á ný komið upp um hættulega afbrotamenn. Áður eru útkomnar eftir Guðjón: Njósn- ir að næturþeli, Ógnir Einidals og Leyndardómar Lundeyja I og II. Gylfi Gröndal íslendingasögur með núfímastafsetningu FB—Reykjavík, miðvikudag. íslendingasögur með nútíma staf setningu VI. bindi er komið út hjá Skuggsjá. í þessari bók eru Víga-Glúms saga, Þorvalds þátt- ur tasalda, Svarfdæla saga, Valla- Ljóts saga, Ljósvetningasaga með þáttum, Reykdælasaga og Víga- skútu, Hreiðars þáttur, Króka- Refs saga, ölkofra þáttur. Þeir Grímur M. Helgason og Vésteinn Ólason hafi búið sögurn- ar til prentunar, og rita einnig formála að bókinni. Þar geta þeir stuttlega hvar sögurnar hafa varð- veitzt og ræða lítillega efni þeirra. og kom út fyrir síðustu jól. — Leyndardómar eyðibýlisins er hörkuspennandi frá upphafi til énda og hentar mjög vel ungum piltum, að sögn útgefandans. Bók in er 132 bls. og í henni eru all- margar teikningar. Einar Þorgrímsson HÆGUR SUNNAN SJð Ný bók eftir Jónas stýrimann Síöasta bindi endurminn- inga Sæmundar Dúasonar MARK TWAIN: BRÉF FRÁ JÖRÐU Spennandi drengjasaga: Leyndardómar eyðibýlisins Upplýsingaskylda i stjórnvalda Þórarinn Þórarinsson hefur .} nú endurflutt ásamt Ingvari :i Gíslasyni tillögu sína til þings- 3j ályktunar um upplýsingaskyldu Istjórnvalda, sem hann flutti á síðasta Alþingi. Tillagan kveð- ur á um að ríkisstjórnin láti undirbúa og leggja fyrir ttæsta þing frumyarp til laga um skyldu stjórnvalda og ríkisstofn ana til að skýra opinberlega frá störfum sínum og ákvörðun- j um og að veita þeim, sem þess - óska, aðgang að reikningum og skjölum, sem almenning varða. f greinargerð benda flutn- ingsmenn m.a. á, að eigi al- menningur að geta dæmt um ra gerðir stjórnvalda og ríkisstofn ana þurfi hann að eiga þess p host geta fengið sem áreið- anlegastar upplýsingar um starfssemi þeirra og ákvarðan- ir. Mjög skortir nú á, að svo sé. AHt of mikil leynd hvílir yfir starfssemi þessara aðila, og reikningum þeirra og gkjölum er oftast haldið lokuðum þannig, að almenningur fær ekki aðgang að þeim. Þessi Ieynd dregur mjög úr því að- haldi, sem þegnarnir gætu ella veitt, og gerir erfitt fyrir þá að dæma um athafnir stjórn- valda og ríkisstofnana. í mörgum löndum hefur ver Iið stefnt að því síðustu áratug- ina að auðvelda borgurum að geta fylgzt sem bezt með starfs- semi stjórnvalda og ríkisstofn- ana, m.a. með því að gera þeim skylt að birta greinargerðir : eða skýrslur um athafnir sínar | og akvarðanir og veita svo þeim, sem þess óska, nánari j upplýsingar og aðgang að ýj reikningum og skjölum. AIl- í víða hafa verið sett sérstök lög um þetta efni. Slíka Iöggjöf vantar að mestu leyti hér, og því er lagt til að ríkisstjórnin láti undirbúa hana fyrir næsta Alþingi. í Hvað á ríkisstjórnin að gera, ef verkföll skella á? Bjarni Guðnason, alþm., skrifar þetta m.a. í ritstjórnar- grein síðasta tölubl. Nýs lands: „Ekki fer á milli mála, að margir í hópi vinnuveitenda vilja stjórnina feiga og létu sér því í léttu rúmi leggja, þótt hún ylti úr sessi. Öðrum aug- um hlýtur verkalýðshreyfingin að líta á málið, svo og sam- vinnuhreyfingin og launþegar almennt. Þeim hlýtur að vera nokkuð í mun, að hafa vin- veitta og skilningsríka stjórn við völd. Sú skoðun virðist mjög ríkjandi hjá forystumönn um verkalýðsins, að ríkisstjóm in megi ekki undir neinum kringumstæðum blanda sér inn í kaupgjaldsdeilur aðila vinnu- markaðsins. Málin verði að liafa sinn gang, þjóðin eigi að sætta sig við, að vinnufriður er úti í landinu, verkföll og verkbönn ríki og efnahag þjóð- arinnar stefnt i voða. Ekki megi skapa það fordæmi, að ríkisvaldið skipti sér af kaun- gjaldsdeilum. Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.