Tíminn - 04.12.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.12.1971, Blaðsíða 15
LAUGARDADGUR 4. desember 1971 TIMINN • 15 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK 30. sýning í kvöld kl. 20 LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag kl. 16 Næst síðasta sinn. ALLT f GARÐINUM Sýnnig sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 01 20. Slml W2T0. Dil JUSYXJtfWÍKDR Plógur og stjörnur í kvöld Kristnihald undir jökli, 114. sýning sunnudag kl. 20,30 Spanskflugan, þriðiudag. 96. sýning. Aðeins örfáar sýningar í Iðnó Hjálp, miðvikudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Guiijón StyrkArssok hastaréttarlöguadu* AUSTURSTRÆTI 6 SlUI 18354 18936 CoiddMB<AncTunES ' Wriiten by R.S.ALIEN and HAHVEY BUllOCK • Music bv 1A10 SCHIFRIN fcldiicsdbyNORMÁN MAURER • Directed byHOWARO MORRIS -ANOBMAN maubw proouciion < EASTMAN COLOR j^T) (ggES — fslenzkur texti — Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gaman mynd í Technicolor. Leikstjóri: Norman Maurer. Aðalhlutverk: JIM HUTTEN DEROTHY PROVINE MILTEN BERLE JOEY BISHOP Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Simi 31182. - skal man da skyde hippier? Farvefflmen _ _ F.lb.u.16 "J©e” Peter Boyle ■ Oennis Patrick JOE Ný, amerísk áhrifamikii mynd í litum. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalleikendur: SUSAN SARANDON DENNIS PATRICK PETER BOYLE fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. íslenzkir textar. Hrekkjalómurinn Sprellfjörug og spennandi amerísk gamanmynd í litum og Panavision, með sprenghlægilegri at- burðarás frá byrjun til enda. Leikstjóri: Irvin Kershner. George C. Scott, sem leikur aðalhlutverkið í mynd inni hlaut nýverið Óskarsverðlaunin sem bezti leikari ársins fyrir leik sinn í myndinni Patton. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Byltingaforinginn (Villa Rides) Heimsfræg amerísk stórmynd er fjallar um borg- arastyrjöld í Mexico — byggð á sögunni „Pancho Villa“ eftir William Douglas Langsford. Myndin er í litum og Panavision. íslenzkur texti Aðalhlutverk: YUL BRYNNER ROBERT MITCIIUM GRAZIA BUCCELLA CHARLES BRONSON Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Engin sýning kl. 5. vmmm LÍFVÖRÐURINN Ein af sterkustu sakamálamyndum, sem sézt hafa Litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk:: GEORG PEPPARD REYNOLD BURR Endursýnd kl. 5,15 og 9- Bönnuð innan 16 ára. w SsnmtíWI Strandhögg í Normandí Afar spennandi og viðburðahröð, ný, Cinema Scope-litmynd, um fífldjarfa árás að baki. víg- línu Þjóðverja í Normandi í heimsstyrjöldinni síðari. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. G!mi 11415 PERCY Brá5jkemmtileg ný ensk gamanmynd í litum.. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Bönnuð innan 14 ára. Elzta atvinnugrein konunnar (Le plus vieux métier du monde) Bráðskemmtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd í litum með mörgum glæsilegustu konum heimsins í aðalhlutverkum. Danskur texti. Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 9. LÍNA LANGSOKKUR í SUÐURHÖFUM Sprenghlægileg og mjög spennandi, ný. sænsk kvikmynd í litum, byggð á hinni afar vinsælu sögu eftir Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: INGER NILSSON, MARIA PERSSON, PÁR SUNDBERG. Þetta er einhver vinsælasta fjölskyldumynd seinni ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn. — íslenzkur texti. — 'Sýndkl. 5. "" LAUGARÁS Sími 32075 Þrír lögreglumenn í Texas Afar spennandi ný amerísk mynd í litum, með íslenzkum tezta, um mannaveiðar lögreglunnar iTexas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 12 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.