Tíminn - 04.12.1971, Page 11

Tíminn - 04.12.1971, Page 11
LAUGARDADGUR 4. desember 1971 TIMINN íi LANDFARI Skemmdarfíkn Að undanförnu hefur keyrt um þverbak með skemmdar- verk á almenningssímum, jafn- vel neyðarsímar við höfnina eru rifnir niður. Ymsu er um kennt, en meðal annars eftirlitsleysi lögreglu, en hún er fáliðuð og hefur í öðru að snúast, eins og að taka úr umferð menn er ganga hlæjandi milli húsa að nætur- þeli. Almennt er talið að lögregl- an sé of fámenn, en sjálfsögð krafa að löggæzla fari ekki í handaskolum vegna þess. Tæki er jafnast á við marga lögregluþjóna hafa þó ekki verið tekin til notkunar hér, en það eru sjónvarpsmyndavélar, sem staðsettar eru á þeim stöð- um er mest eftirlit þurfa, og senda síðan mynd á mynd- skerm, sem staðsettur er á lög- regluvarðstofu. Einn lögregluþjónn eða lög- reglukona getur með sjónvarps tækni haft fullkomið eftirlit með Reykjavíkurhöfn og þá neyðarsímum hennar samtím- is, því að þessi eini vaktmaður hefði eftirlit með Lækjartorgi, Bankastræti, Austurstræti, Lækjargötu eða hverjum þeim götum öðrum, sem æskilegt Þætti. Með þeirri tækni sem um er að ræða, má draga mynd svo nálægt atviki hvar sem er, að þekkja mætti, og mynda and lit skemmdarverkamanna, of- beldis- eða ökuníðinga. Þessi tækni ein mun jafnast á við mikinn fjölda lögreglu- manna og í notkun verða marg falt ódýrari en sá hópur er þyrfti til sama eftirlits. Gangstéttar Enn er ekki að sjá að ráða- menn gatnagerðar í Reykjavík hafi skilið, að fleiri en akandi fari um göturnar. Hvarvetna er bílar þurfa yf- ir gangstéttarbrúnir er ræki- lega úr þeim sneytt, til að gera umferð mýkri og þægilegri. Hvergi er gerður flái þar sem gangandi vegfarendur þurfa að fara um, en það væri til mikilla þæginda fyrir akst- ur barnavagna og alger for- senda þess að fatlaðir geti ferðazt á hjólástólum hjálpar- laust um borgina. Þetta er fremur framkvæmda- en fjár- hagsatriði en mikilsvert fötluð- um. Gatnagerð almennt svo og frágangur verzlanahúsa og op- inbs.'rra bygginga þyrfti að vera þannig að reiknað væri með öllum borgurum. K.Sv, JÓL JOL JÓL JOL JOL JOL PAPPIRj> PAPPIRj, PAPPIRj Höfum fyrirliggjandi: jólaumbúöapappír fyrir verzlanif í 40 og 57 cm breiðum FEIáCSPRENTSMIÐJAN H.F. Spítalastíg 10. Sími sÖlumanns 16662. Nýtt sófasett! Stórglæsilegt nýtt sófasett, 4ra sæta sófi til sölu. Sérstaklega hagstætt verS, 25.000 krónur. EINSTAKT TÆKIFÆRI. Húsgagnabólstrun Jakobs Helgasonar. Gufuhlíð, Biskupstungum. i,augardagur 4. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustiigr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45. Morgunleikfimi ki. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: Arnhildur Jóns- dóttir heldur áfram sögunni af „Óla snanfara" eftir Eriku Mann (6). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli atriða. f vikulokin kl. 10,25: Þáttur með dagskrárkynn- ingu, hlustendabréfum, símaviðtölum og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson dag- skrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar ■kot'a Þ?etti um umferbarn>ál. 15.55 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ámi í Hraunkoti" eftir Ármann Kr. Einarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í 7. þætti, sem nefnist „Segl- sleðinn“.: Árni/Borgar Garðarsson, Rúna/Margrét Guðmunds- dófctir, Helga/Valgerður Dan, Gussi/Bessi Bjamason, Olli/Þórhallur Sigurðsson, Sögumaður/Guðmundur Pálsson. 16.45 Barnalög leikin og sungin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Andrea Jónsdóttir og Pétur Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta AÐALSTÖÐIN KEFLAVÍK Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um kolkrabbann. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Bandarískir listamenn syngja og leika atriði úr söngleiknum „Konunginum og mér“ eftir Rodgers og Tlommerstein. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Um morgna og kvöld, — þriðji þáttur. Dagskrárþáttur í samantekt Gunnars Valdimarssonar frá Teigi. Flytjandi með honum: Herdís Þorvaldsdóttir leikkona. 20.00 Hljómplöturabb Guðmundar Jónssonar. 20.45 „Sú brekkufjóla.. . það brönugras", samsetningur fyrir útvarp eftir Sigurð Ó. Pálsson. Þriðji hluti: Undir septem- bersól. Félagar I Leikfélagi Akureyrár flytja. Leiksijóri: Jóhanna Þráins- dóttir. Persónur og leikendur: Jói/Þráinn Karlsson, Gerða/Guðlaug Hermanns- dóttir, Kalli/Nökkvi Bragason, Geiri í Hvammi/Amar Einarsson, Halli í Árgerði/Gestur Jónasson, Aðrir leikendur: Páll Sólnes, Guðmundur Sveinbjömsson, Helga Sigurðardóttir og Aðalsíeinn Bergdal. 21.10 Görnlu dansarnir. Ivor Petersen og hljóm- sveit hans leika. 21.25 Söngmaður sunnan úr löndum. Jónas Jónasson talar við Sigurð Dementz Franzson sönkennara á Akureyri, sem syngur einnig nokkur lög. immimimmmmmmmmiimmmimmmmimiiiiiiimiiiiiimiiimiimiimmiiimm> DREKI Opnið! Við viljum fá peningana okkar. — Ég frétti, að þú hefðir hringt, hvað kom fyrir? — Það var ráðizt inn í bank- ann, og við urðum að loka. Það er búið að stela hvorki meira né minna en elnni miljón í peningum. Allt er farið, og við höfum engar tryggingar hjá öðrum bönk- um. — Úti í frumskóginum . . , Þrír drepnir f banka í Mowiton. Rán, milljón stoltð — enginn veit. hver hefur gert það. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu miáli. Dagskrárlok. Laugardagur 4. desember 1071- 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 5. þáttur. 16.45 En frangais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 17. þáttur. Umsjón Vigdís Finnboga- dóttir. 17.30 Enska knattspyrnan. Nottingham Forest — Leeds United. 18.15 fþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dísa. Vistasklpti. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 20.50 Vitið þér enn? Spurningaþáttur. Stjórnandi Barði Friðriks- son. Keppendur Sigurður Óla- son, lögfræðingur og frú Guðrún Sigurðardóttir- 21.25 Rhapsody in Biue. Bandarísk söngvamynd frá árinu 1945, byggð á ævisögu hins vinsæla tónskálds Georges Gershwm. Leikstjóri Irving Rapper. Aðalhlutverk Robert Alda, Joan Leslie Oscar Levent, Alexis Smith, Charles Coburn og A1 Jolson. Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. George Gershwin fæddist í New Vork skömmu f>rir síðustu aldamót. Hann tók ungur að fást við tónsmiðar og margir söngleikir hahs hafa notið vinsælda um all- an heim. f þessari myad er æviferill hans rakinn og fjutt mörg af hans vinsæl- ustu lögum m.a. við texta eftir Ira Gershwln, bróður hans, sem er alkunnur ljóða- og leikritahöfundur. 23.40 Dagskrárlok Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá ókkur Simhui 2778 Litiðókhtr prcnia lyriryklcr UmilUMMlUIMIlUMIIIIIIUIUlllllUMMUUIMUaU Fljót afgreiðsla - góð þjýmutit Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirsacauur I. A'

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.