Tíminn - 04.12.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.12.1971, Blaðsíða 8
V TÍMINN igMjj LAUGARDADGUR 4. desember 1971 Þeir menn, sepi í Bandaríkjun- n halda uppi baráttu gegn lax- 'iðum Dana í N-Atlanzhafi, eru /orki milljónamæringar né kaup- enn með sportveiðiútbúnað. arátta þeirra er háð af hugsjón nni, til þess að koma í veg fyrir i maðurinn gereyði forðabúr rðarinnar, en sú hugsjón nær nú meiri ítökum í Bandaríkjunum Þessir menn, eða nefnd þeirra, m þeir kalla neyðarnefndina CASE) segja, að þegar loks verði egt að sanna vísindalega, að veið Dana skaði laxastofninn, verði ! að orðHð of seint. Þá verður komið með laxinn eins g hvalinn, segia þeir. Ekkert nnað en gagngert bann við lax- eiðum í hafinu, dugir þeim, en oss sjást engin merki, að Danir tli að láta undan þeirri kröfu. ) - Játtúruverndar-alda Á fundi með fréttamönnum í ashington nýlega höfðu þeir iéhard Buck og Lee Wulff orð rir CASE-mönnum. Buck, sem formaður nefndarinnar, er fyrr- •rnndi varaforstjóri Pepsi-Cola, m nú er á eftirlaunum. Það var ki mikil staða, sagði hann bros- ndi og minntist þess er danskt að skiifaði um hann sem „einn bandarísku milljónamæringun- n, sem vilja hafa laxinn sinn í iði“. Lee Wulff er hins vegar nfundur mikillar fræðibókar um ■x, og hefur eytt meiri hluta æfi , nnar í að skrifa, flytja fyrir- stra, og skýra kvikmyndir um /eiðar, fisk og friðun. Báðir hafa þessir menn tekið á g ólaunað starf í þágu barátt- nnar fyrir umhverfisvernd í New ampshire. Buck er nefndarmað- r gegn vatnsmengun og eftit’liti eð sorpi, en Wulff hugsar um týrin. Það er ekki tilviijun, að einmitt . á New Hampshire kemur fram .irn fyrir laxinn. Þetta ríki, sem ■ ekki nema helmingur af stærð anmerkur, hefur innan marka nna mikið svæði, sem er ósnert g í eigu hins opinbera. Þangað fara ferðamenn tU að koða ósnortna náttúru, skóga, ossa og fjöll. Auk þessa er rfkið tt mesta iðnaðarríki Bandarflcj- nna og þar eru mikil orkuver. 'onnecticutfljót rennur 400 km egalengd á landamærunum. Þegar teki'ð er tillit til þessa, r ljóst, að innan rikisins hlýtur 5 standa eflíft stríð milli iðn- æðingarmanna og náttúruvernd- rmanna. Stríðið hófst af alvöru, egar öldungadeildarþingmaður að afni Eugene McCartþy, sem eng- m þekkti, stóð upp og skoraði .yndon B. Johnson á hólm í for- osningum 1068. Einmitt í New lampshire. Eitt af aðalbaráttu- íálum McCarthys var einjmtt nátt ru- og umhverfisvernd. Víetnam- tríðið var númer tvö í röðinni hjá onum. Hann fékk til fylgis við ig í baráttunni blandaðan, en tóran hóp, háskólaborgara, hús- næðra, bankastflóra, kvikmynda- tjarna, uppreisnargjarna unglinga 'g presta. Þannig hratt New Hampshire af tað náttúruverndaröldu í Banda- íkjunum og Richard Buck var inn þeirra, sem þá sannfærðust m, að þarna væri köllun hans. fann hófst handa í baráttunni og >erst nú einkum fyrir bandaríska axinum. Fjöldaaðgerðir — Við erum að kynna nýja fjöldahreyfingu í Bandaríkjunum, sögðu þeir Buek og Wulff & blaða- nannafundinum. — Enginn trúði, :ð Martin Luther King myndi „Þegar hægt verður að sanna skaðann, verður það of seint” — segja Bandaríkjamennirnir í laxastríöinu við Dani Munurinn á netaveiðum á laxi og sportveiði er eins og á félagsvist og bridge. nokkurn tíma koma neinu í fram- kvæmd, þegar hann hóf stríðið gegn strætisvögnunum í Mont- gomery., Enginn trúði heldur á Cesar Chavez, þegar hann reyndi að stofna samtök landbúnaðar- verkamanna í Kaliforníu. Þeim varð báðum mikið ágengt. Það hafa skapazt ný viðhorf í banda- rísku samfélagi. Fólk er orðið þreytt á Því, aið láta ráða fyrir sig. Það situr ekki lengur heima og bíður þess að eitthvað gerist. Við gerum það ekki heldur. 1 stað þess að „sitja heima“ eins og þeir orða það, skipuleggja þeir nú Case-baráttuna. Mesti ár- angur, sem þeir hafa hingað til náð, er að önnur þingdeildin hefur samþykkt lög, sem gefa stjóminni heimild til að stöðva innflutning fiskafurða frá Danmörku, ef Dan- ir verða taldir brjóta alþjóðar- reglur um náttúruvernd. Virzt getur, að Buck og Wulff séu nokkuð einhliða í baráttu sinni. Það eru tál Danir f Bandá- ríkjunum, sem stunda fiskveiðar Og þeim finnst Case-baráttan allt of einhliða bandarísk, en Buck og Wulff segja sjálfir, að þetta sé alþjóðamál. Buck segir: — Við vitum vel, að maðurinn berst fyrir að geta borðað sig saddan. Það sem við viljum, eru friðunaraðgerðir og al þjóða samningar, sem eru mann- kyninu til góðs, bæði líkamlega og andlega. Wulff segin — Baráttan með lax- inn, er meira en aðeins barátta fyrir mat. Laxinn er andleg fæ®a einnig. Munurinn á netaveiðum og sportveiðum á laxi er álíka og á félagsvist og bridge. Friðanir Buck og Wulff finnst það nokk- uð villandi, þegar bent er á, að Bandavíkjamenn sjálfir hafi tekið þátt f að úfcrýma fiskstofnum sín- um með þvf að menga ár og vötn sín. Buck segir um það: — Við vit- um vel, hvað við höfum gert landi okkar. En er það næg ástæða til að þegja? Við vitum líka, að nú er afarr5pöft$P til áð;bfet'á'''fyt'-‘ ir .brot foy|íðarinnar og við tökum þátt í því. ‘ Wulff: — Já og meira að segja hið dauða Erievatn getur vakna® til lífsins aftur, ef hreyfing okkar verður nógu sterk, þótt það kunni að kosta mörg þúsund milljarða. Við vitum vel, að syndir fortíðar- innar eru að koma niður á Banda- ríkjunum, og það er ein af ástæð- unum til, að við viljum friðanir. Buck: — Fljótið Penobscot í Nýja Englándi er gott dæmi þess, hvernig hægt er að snúa þróun- inni við. Enginn lax var í því árið 1968. Ári siðar fundust þar 77 laxar og í fyrra 140. Connectieut- fljót, sem var fullt af laxi fram til 1850, var drepið með mengun. Nú hefur verifð gert svo mikið. að allt útllt er fyrir, að lax verði þangað kominn aftur fyrir 1976. Seiðum að verðmæti hundruð þúsunda dollara hefur verið sleppt þar og Þau geta snúið aftur eftir 5—6 ár. Case-nefndin vill meina, að þa@ sé einmitt þessi lax, sem Danir veiða í Davis-sundi, síðan þeir hófu laxveiðar sínar þar fyrir 3—4 árum. Bent er á, að hreinsun fljóta og vatna og uppeldi seiðanna, hafi orðið mögulegt vegna þess að al- menningur hefði beinlínis neytt yfirvöld og stjórn til þess og skrif- stofubáknið og rafmagnsfyrirtæki hafi verið neydd til samstarfs. Dýr vatnalög Sá árangur sem náðst hefur mestur af þeim áhuga Bandaríkja- manna á að bæta fyrir brot sín, er það, að öldungadeildin sam- þykkti með 86 atkvæðum gegn 0, víðtæk vatnalög, sem Edward Muskie frá M:\ine lagði fram. Lög- ín eru 180 s. Sur og í þeim er kveðið á um, að hin einstöku rflci ráði ekki mengunarvörnunum. heldur stjórnin í Washington. Auk þess beinast lögin að því, að út rýma mengunarvaldinum sjálfum, í stað mengunarinnar, og þar með takmarka sorp- og iðnaðarmengun. ■Öldungardeildarþitigmennimir lof- uðu^hver öðrum, núsjafiilega hátíð lega þó, að árið 1985 skyldi hvert einasta vatn og lækur í Bandaríkj- unum vera svo hreint, að hægt væri a'ð baða sig í því. Stjómin er ekkert mjög hrifin af Þessu lagafrumvarpi og vonar, að það verði fellt í fulltrúadeild- inni, því allt mun þetta kosta ein- hver ósköp. CASE-nefndin segir, að þetta muni heldur ekkert hjálpa, ef Danir haldi áfram að drepa laxinn í Davissundi og ef ekki náist al- þjóðasamkomulag um hlutina. Wulff: — Ef við getum ekki náð alþjóðasamkomulagi um fisk, sem á tvímælalaust uppruna 6inn í fljótum ákveðins lands, hvemig er þá hægt að búast við samkomu- iagi um þann fisk, sem lifir og deyr í úthöfunum? f '■ I Ekki ógnandi Buck segin Ævi Atlantshafslax- ins er 6—7 ár og þess vegna höf- um við ekki enn séð fyrir endann á afleiðingum laxveiða Dana við Grænland. En við óttumst það sem kemur í ljós 1975. þegar afleið- ingamar liggja fyrir af árinu 1969, þegar Danir veiddu mest af lax- inum. Við erum ekki að ógna neinum. Við óskum þess aðeins, að á okk- ur sé hlustað, og vonum, að eitt- hvað fari að hreyfast á næstu mán- uðum. Auðvitað er nauðsynlegt, að skilia náttúmverndarhreyfinguna í Bandarflcjunum til að sjá tilgang inn með baráttunni um laxinn. Til eru orðin lög þess efnis, að stjóm inni sé heimilt að stöðva innfluto- ing fiskafurða frá Danmörku, ef þurfa þykir. Fmmvarpið fór í gegn um fulltrúadeildina við- stöðulaust. Áður en fiskveiðiþjóðir við N-Atlanshaf héldu með sér fund í Halifax í vor, mættu Þessi lög mikilii mótspymu í bandaríska utanríkisráðuneytinu. Ráðuneytið hafði áður fengið fmmvarpinu breytt, en í því stóð upphaflega, að banna mætti allan innflutning frá Danmörku. En á Halifax-fundinum féllu atkvæði þannig, að Danir fengu, með 12 atkvæðum gegn 3, að halda áfram laxveiðunum í tvö ár ótakmarkað og þá gafst utan- ríkisráðuneytið upp. Þau 3 lönd, sem vildu láta stöðva veiðamar strax og greiddu atkvæði á móti vom Bandarflcin, ísland og Sovét- ríkin. (Þýtt SB). Ari Onassis og Jackie Kennedy: 20 MILLJÓN DOLLARA HVEITIBRAUÐSDAGAR FB—Reykjavík, föstudag. Tuttugu milljón dollara hveiti- brauðsdagar — fyrsta hjúskapar- ár Jackie og Onassis heitiir bók, sem Prentrún hefur sent á mark- aðinn. Bókin er eftir Pulitzer-verð launahafann Fred Sparks. í bók- arkápu segir m.a.: —Ef þið, eruð svo fávís að halda, að enginn — alls enginn geti eytt tuttugu milljón dölum á einu ári, kunnið þið ekkert með fé að fara. Jackie og Ara tókst það, og þessi bók segir ykkur frá því, hvar og hvernig þeim tókst að eyða þessari miklu peningaupp- hæð. Höfundurinn fer með ykkur frá Skorpios til Parísar til London til New York í forgyllt ferðalag með auðugustu og rómantískustu hjónum tuttugustu aldarinnar. Sparks gefur nákvæma skýrslu um það í hvað peningunum var eytt — viðhald lystisnekkjunnar Christinu og 67 manna áhafnar hennar, bygging nýs húss á Skorpios, endurbætur á húsinu í Glyfada, (sem Maria Callas hafði málað og veggfóðrað), fæði og uppihald 135 annarra þjóna, sem sjá svo um, að átta hús séu „ætíð tilbúin til íbúðar með engum fyr- irvara". Og það er minnzt á föt Jackie, pelsa hennar og skartgripi, svo ekki sé talað um skemmtanir heima og í næturklúbbum og á veitingastöðum. Daily Mail í London kallaði Fred Sparks „bezta blaðamann Bandaríkjanna." Newsweek lýsir honum sem „síðasta fréttamanni á faraldsfæti“. Afrek Sparks eru þegar orðin þjóðsaga frá New York til Tókíó, frá New Dehli til Baghdad. Ilann fékk Pulitzer- verðlaunin fyrir alþjóðlega blaða- mennsku 1951. Hann kynntist Onassis í Aþenu vegna vinátty sinnar við Friðriku drottningu, og eftir að þau Jackie og Ari giftu sig hefur hann fylgzt með þeim af jafn miklum ákafa og banda- ríska leyniþjónustan fylgist með Kremlin. Þessi bók er árangur erf iðis hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.