Tíminn - 04.12.1971, Qupperneq 12

Tíminn - 04.12.1971, Qupperneq 12
r n TIMINN LAUGARDADGUR 4. desember 1971 jrOiMfjr RAFMAGNS NUDDPÚÐINN - HEITT NUDD MEÐ 6000 HEITUM ÖRHREYFINGUM Á MÍNÚTU - 6000 heitar örhreyfingar JOMI nuddpúöans á mínútu geta hjáipaS yður. 6000 örfireyíinigax á ntínútu — i vöðvum og — í vofum — þreyta Jog óþægindi hverfa. — Þér finnið veHíðan, sem veittr varaniega ánægju, streyma om yðor. Með- an þér hvflið yður vermir og nuddar púðinn yður. Nuddpúðinn heldur líkama yðar grönnum og stæltum. Finnið sjálí til þeirrar velliðunar. Stund- arfjórðungs nudd nægir. Njótið láfsins. Þegar þér hatfið í fyrsta sinn reynt hvíidarnuddið, mun yður finnast að þér hafið yngzt til muna. Stífir vöðvar mýkjast — kaldir fætor hitna vegna hvildar og örvaðrar blóðrásar. Setjið fæturna á nuddpúðann og á nofckrum mín- útum finnið þér hvemig hlóðrásin örvast og ylur streyimir aHt fram í tær. Hin óstöðuga veðrátta á íslandi ; er einn versti óvítiur líkamans Byrjið því strax að nota JOMI nuddpúðann Ég óska hér með eftir því, að mér verði sendor JOM I nuddpúði. □ Án póstkröfu, greiðsla fylgir með, □ f póstkröfu. (nafn) ÍO "3 0.. ■3 c o ►”3 <1> > (lieimllisfang) / \mnai cSfyzeiman Lf. Suðúriandsbraof 16 — Sími 35200 Útrbú: Laugavegi 33. Framkvæmdastjórastaða hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf er hér með aug- lýst laus til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórn félagsins, Fornhaga 8, fyrir lok þessa mán- aSar. Nánari upplýsingar veitir; forma'ður félags- ins í síma 25080 og 24558. StaSan veitist frá og meS 1. febrúar 1972. Stjórn Sumargjafar. t!3 5 ís og eldur andstæður ístenzkrar náttúru mál og myndir eftir Hjálmar R. Bárðarson gjafabókin í ár. Sérútgáfur á dönsku, ensku og íslenzku. Boíc þessi lýsir í múli og myndum and- stæðum íslenzkrar náttúru. ís' og eldur hefur frá upphiiíi Islandsbyggðar kom- ið mjög við- sögu íslcnzku þjóðár- inn.u*, því að á öllum öldum hcfur hún háð har&a baráttu við náttúruöflin. Pcgar hafísinn lokaði siglingum og sjósókn til fiskvciða og seint voraði, var vá fyrir dyrum. Nafn sitt hlaut Island af hafísnum, sem annað veiHð hefur Iagzt að ströndum .þess, cn hefði cins gctað drcgið nafn sitt.af jöklunum. ‘Hdlúnd' hcfði það líka mátt heita, og ckki er ósennilcgt að víkingar hefðu gefið þvi það nafn, cf þeir hcf ðu orðið vitni að eldgosi við komuna til landsins. SILFUR kertastjakar SILFUR kaffísett SILFUR skálar og bakkar SILFUR vindlakassar SILFUR rammar SILFUR vasar StLFUR skrautgripaskrm FJÖLBREYTT ÚRVAL SILFURMUNA GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR BANKASTRÆTl 12. SÍMl 14007. HÚSBYGGJENDUR - VERKTAKAR - EINANGRUNARPLAST: Getum afgreitt einangrunarplast á líeyfcjavákur- svæðið nú þegar, afhending á byggingarstað. Haí- ið samband við verksmiðjuna í síma 93-7320. — Opið allan sólarhringinn. — BORGARPLAST HF., Borgamesi. Aðalfnndnr Skíðadeild KR heldur aðalfund skm iSstwfegfim 10. nóvember kl. 20.30. Mætum öll stundvíslega í KR-heimí5m. Stjórn skíðadeitdar. T ónlelkar í Bústaðakirkju. í tilefni af vígslu Bústaðakirkju, heldur Kirkjukór Bústaðasóknar tónleika n.k. sunnudag 5. desember kl. 5. i Stjórnandi verður Jón E. Þórarinsson, organisti kórsins. Einsöngvarar með kórnum verða: Guðrún Tómasdóttir, Margrét Eggertsdóttir, Friðbjörn Jónsson, Garðar Cortes og Hjálmar Kjartansson. Einnig kemur fram kór Kvennaskólans í Reykja- vík. Martin Hunger mun annast orgelundirleik, ásamt strokhljóðfærum. Á efnisskrá verða flutt verk eftir: G. F. Haádel: Kristur er kominn, Dietrich Buxtehude: Das neugeborne Kindelein, W. A. Mozart: Missa Brevis í B-dúr K. 275. Tónverk eftir Jón Ásgeirsson: Fjórir þættir úr Fjallræðu Krists, sem samið var sérsfaklega í til- efni af vígslu Bústaþakirkju. ------------i......... /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.