Tíminn - 04.12.1971, Page 14

Tíminn - 04.12.1971, Page 14
14 TTMINN LAUGARDADGUR 4. desember 15:1 25. þúig Farmanna- og fiski- mannasannbandsins stendur yfir ÞÓ—Reykjavík, fijstudag. 25. þing Farmanna- og fiski- mannasambands fslands var sett s.l. miðvikudag á Hótel Sögu. Forseti sambandsins, Guðmundur Pétursson, vélstjóri, setti þingið með ræðu. Gestir við þingsetning una voru Lúðvík Jósepsson, sjávar úfcvegsráðherra, Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands ís- lands o.fl. Böðvar Steinþórsson liafði fram- sögu fyrir kjörbréfanefnd og lagði nefndin til að samþykkt yrðu Veljið yður í hag * Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA kjörbréf 56 fulltrúa frá 13 sam- bandsfélögum. Forseti þingsins var kjörinn Böðvar Steinþórsson, bryti og fysrti varaforseti Halldór Her- mannsson, skipstjóri. Mörg athyglisverð mál hafa ver ið rædd á þinginu til þessa. T.d. hefur verið rætt um landhelgis- málið, öryggismál sjómanna, um hreinlætismál í matvælaiðju og frjálsan fiskmarkað. Nánar verður sagt frá þinginu í blaðinu á morg- un. ©KBI Jfímna. PIEBPOm Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sfmi 22804 Við veljum radU . þaS borgcor sig . . minlal - ofnar H/F. Síðumúla 27 . Reykj< rvík ■ . ■ Símar 3-55-55 og 3-4! 2-00 BURÐARRÚM Takið eftir - Takið eftir Kaupum og seljum velútlítandi húsgögn og hús- muni. Svo sem borðstofuborö og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol, skrif- borð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. Vöruveltan, Hverfisgötu 40 B, sími 10059. VERÐ KR. 1.295,00 Sendi gegn póstkröfu BÚSÁHÖLD & LEIKFÖNGi Strandgötu 11—13, Hafnarfirði. SÍMl 50919 Sími 41915 eftir kl. 8. Innilega þökkum viS auðsýnda samúð og vinarhug við andláf og jarðarför Ara Þorgilssonar, forstjóra. Helga Jónsdóttir, Þorbjörg Aradóttir, Steinþór Ingvarsson, og dótturbörn. Elsku litla dóttir okkar, Lára Eiín, lézt af slysförum þann 25. nóv. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug. Þuríður Óskarsdóttir, Guðbrandur Þorvaldsson og aðrir vandamenn. Innilega þökkum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vlnarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa, Skarphéðins Magnússonar, Dagverðarnesi, Skorradal. Kristín S. Kristiánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður Páls Vídalíns Guðmundssonar frá Hvarfl. Elísabet Gísladóttir, Þórdís Pálsdóttir, Jón Bergsson, Unnsteinn Pálsson, Guðríður Haraidsdóttir. STIMPLAGERD FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR ★ DEMANTS HRINGIR ★ GULL STEINHRIN GIR ★ GULL ARMBÖND ★ GULL HÁLSMEN ★ GULL EYRN ALOKKAR ★ GULL NÆLUR ★ GULL ERMAHNAPPAR GLÆSILEGT (JRVAL GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR BANkASTRÆTJ 12. SÍMl 14007. Simi 50249. Stórránið í Los Angeles Hörkuspennandi og viðburðarík amerísk saka- málamynd í litum. Aðalhlutverk: JAMES COBURN CAMILLA SPARV NINA WAYNE — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9 ORÐSENDING Fóstrufélag íslands Laugardaginn 11. des. kl. 2 í Lindarbæ, gengst Fóstrufélag ís- lands fyrir sölu á handunnum leik föngum, skreytingum, fatnaði, kök um og fleiru. Auk þess vedSur sýn ing á fáeinum uppeldislegum leik föngum. Fóstrur vinsamlegast skilið munum til Elínar í síma 81607, eða Lilju sími 31379. Ræningjar Framhald af bls. 16 miðjan dag. Var húsið opið. Hún brá sér frá skrifstofunni um stund og þegar hún kom aftur var veski hennar horfið. Voru í því um 15 þús. kr. í peningum. S.l. mánudag réðust tveir menn inn £ verzlun á Sólvallagötu og rændu kaupmanninn. Rifu þeir peningaveski hans af honum, þar sem hann stóð í verzlun sinni. Hafa mennirnir verið handteknir og játuðu þeir ránið. Einnig ját uðu þeir að hafa rænt 50 þús. kr. af drukknum manni á Vestur götunni, ekki alls fyrir löngu, en hann kærði ránið, og upplýst ist það ekki fyrr en nú, þegar ná- ungarnir tveir voru handteknir fyrir ránið í verzluninni. Á víðavangi Framhald af bls. 3. Þessi rótgróna skoðun verka- lýðsins er skiljanleg. Afskipti ríkisvalds af kaupgjaldsdeilum hafa yfirleitt verið á þann veg inn að skerða hlut launþeganna eða hallast á sveif með atvinnu rekendum. Þannig starfaði við- reisnarstjórnin. Hún beinlínis skerti með lögbindingu umsam- ið kaup launþega. Hins vegar liggja veigamikil rök til þess, að ríkisstjórnin höggvi á hnút- inn, ef í algjört óefni fer. f fyrsta lagi ber að athuga, að kaupgjaldssamningar eru ekkert einkamál verkalýðs og vinnuveitenda. AHt efnaliagslíf landsmanna mótast af þeim samningum, sem gerðir verða, og stjórnvöld hljóta því að láta að sér kveða, ef I óefni er kom- ið. f öðru lagi hlýtur að skipta verulegu máli hvort stjórnin blandar sér inn í málin til hags- bóta fyrir Iaunþegastéttimar eða ekki. Og eiga þcir umbóta- hópar, sem standa að stjórn- inni, ckki að nýta það afl, scm þeir hafa á Alþingi til að fram- fylgja þjóðmálastefnu sinni? Eiga þeir að sitja með liend- ur í skauti, meðan verið er að grafa undan ríkisstjórninni og hægri öflin færast í aukana? Á að Iáta eins og ckkert sé, á meðan er að hcfjast sá sami darraðardans vcrðbólgu og verkfalla, scm tíðkaðist á dög- um fyrri stjórnar. Þegar svona er komið, vcrða menn að kasta fyrir róða óraun sæi gamalla fræðisetninga og skilja blákaldan veruleika hinn ar pólitísku baráttu í landimv" T.K. Norrænt samstarf Framhald af bls. 16 var haldinn fundur í samgöngu málanefnd Norðurlandaráðs, sem skipuð er þingmönnum frá Norð urlöndum. Mættu ráðherramir á einum fundi nefndarinnar og var hinn fyrirhugaði samningur kynntur henni. Fyrirhugaður samningur gerir ráð fyrir auknu samstartfi um. mál, er varða flutninga- og sam göngur á landi, sjó og í lofti, svo og póst- og fjarskiptamála, en þó ekki mál er varða utanríkis stefnu Norðurlandanna í siglinga og loftferðamálum. Rogers Framhald af bls. 16 um taka Einar Ágústsson utanrik isráðherra og frú á móti hinum bandarísku gestum. Gert er ráð fyrir að gestirnir 1 komi að Hótel Sögu klukkan 19. 20, en kvöldverðarboð hefst í 1 Átthagasalnum klukkan hálf nín. 1 Á sunnudagsmorguninn mun 1 Rogers heimsækja forseta ís- lands dr. Kristján Eldjárn og eiga síðar fund með íslenzkum ráðamönnum. Hádegisverð mun ráðherrann > síðan snæða ásaimt ýmsum inn- , lendum og erlendum aðilum, en , um klukkan þrjú er gert ráð fyrir að hann fljúgi áfram ásamt föruneyti sínu til Parísar. fþróttír Framhald af bls. 13 Kjartan Guðjónsson, ÍR 23.9 Elías Sveinsson, ÍR 24.0 Borgþór Magnússon, KR 24.1 Bragi Magnússon, KR 24.1 Þorvaldur Benediktsson, ÍBV 24.1 Sævar Larsen, HSK 24.1 400 m. hlaup: Sek. Bjarni Stefánsson, KR 47.5 Þorsteinn Þorsteinsson, KR 48.9 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 50.7 Stefán Hallgrímsson, UÍA 50.8 Valbjörn Þorláksson, Á 50.8 Sigurður Jónsson, HSK 51.1 Borgþór Magnússon, KR 51.1 Lárus Guðmundsson, USAH 51.4 Trausti Sveinbjömsson, UMSK 51.9J Böðvar Sigurjónsson, UMSK 52.6 Halldór Guðbjörnsson,^ KR 53.0 Guðmundur Ólafsson, ÍR 53.0 Ágúst Ásgeirsson, ÍR 53.2 Gísli Friðgeirsson, Á 53.5 Sigvaldi Júlíusson, UMSE 53.8 800 m. hlaup: Mín. Þorsteinn Þorsteinss., KR 1:52.4 Ágúst Ásgeirsson, ÍR 1:58.3 Sigvaldi Júlíuss., UMSE 1:59.3 Haukur Sveinsson, KR 1:59.8 Júlíus Hjörleifss., UMSB 2:01.6 Halldór Guðbjörnsson, KR 2:01.7 Böðvar Sigurjónss., UMSK 2:01.8 Sigfús Jónsson, ÍR ^ 2:02.4 Jóhann Garðarsson, Á 2:02.5 Halldór Matthíasson, ÍBA 2:05.3 Einar Óskarsson, UMSK 2:05.4 Þórir Snorrason, UMSE 2:06.3 Jóhann Friðgeirsson UMSE 2:06.3 Biarkí B^arnason, TJMSK 2:07.S Jón Garðarsson, UMSS 2:08.1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.