Tíminn - 04.12.1971, Side 7

Tíminn - 04.12.1971, Side 7
4. desemöer 1371 TÍMINN r 7 STRIÐ HflflÐ MILLI INDlflNDS OG PAKISIAN: Barizt á báðom landamærum Indlands og Pakistan. Loftá rásir á sfö flugvelli og eina borg. Borgir myrkvaðar NTB—-Nýju Delhi og Karachi, föstudag. Styrjöld er skollin á milli Indverja og Pakistana. Indira Gandhi forsætisráðherra Indlands flutti útvarpsávarp til indversku þjóðarinnar í kvöld, og með grátklökkri röddu sagði húVi, að styrjöld væri skollin á milli Indverja og Pakist- ana. Stríð Pakistana í Bangla Desh hefur snúizt upp í stríð við Indverja. Indverska stjórnin hefur ekki um neitt annað að velja en að berjast við Pakistan af öllum kröftum. í loka- orðum sínum sagði frú Gandhi, að Indverjar mættu búast mærunum. Tilkynnt var opinberlega í Pak- istan í dag, a'ð flugvélar landsins hefðu gert loftárásir á indverska flugvelli og í sama mund var til- kynnt í Nýju Dehli ,að pakistansk ar flugvélar hefðu gert árásir á borgina Agra, sem liggur inni í miðju Indlandi. Bæði í Indlandi og Pakistan voru borgir myrkvaðar í kvöld og í útvarpinu í Pakistan voru leikin hergöngulög og sungin ætt jarðarljóð. í Karachi var stríðs- ástand í loftinu, að því er frétta- ritari Reuters sagði. Stjórnir beggja landanna skutu á aukafundum til að ræða 'ástand- ið. Indverska stjórnin neitaði að her landsins hefði farið yfir landa mærin vestan megin og sagði, áð árásir pakistönsku flugvélanna á flugvellina þar væru gerðar til að ögra Indverjum. Þegar Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, sem nú er á ferða- lagi í Danmörku, frétti um asllind ið þai-na eystra í dag, taldi hann mögulegt, að hann yrði að stytta heimsókn sína þar og aflýsa fyrir hugaðri heimsókn-sinni til Noregs á ■ ef tir. ■ ■■■■■■■■■■■ við langvinni styrjöld, en þeir myndu sigra að lokum. Þótt bardagar hafi nú staðið við landamæri Indlands og A-Pakist- an í nær hálfan mánuð, hefur ekki verið barizt fyrr en í dag á vestur landamærunum, svo orð sé á ger- andi. Óhætt er að segja, að styrjöld sé í þann veginn að skella á milli landanna, eftir að bardagarnir hafa nú einnig færzt vestur yfir. Pakistan hélt því fram í dag, að indverskar hersveitir hefðu gert P-ásir við endilöng landamæri V- Prkistan, en pakistanskir hermenn stöðvað árásir þeirra. Indverska stjórnni lýsti í dag yfir hernaðarástandi í öllu land- inu, eftir að pakistanskar flugvél- ar höfðu gert loftárásir á sjö flug- velli við landamærin. Sex af þess- um flugvöllum eru við vestur- landamærin ,en einn austan megin. Fréttaskýrendur í Nýju Dehli töldu í dag, að Indland myndi segja Pakistan stríð á hendur á hverri stundu eftir þessar loftár- ásir. Yfirmaður flughers Indverja lýsti því yfir í dagskipun í dag, að Indland hefði verið dregið inn í styrjöld við Pakistana í Þriðja sinn og það væri verkefni ind- verska flughersins að gera út/af við hina illgjörnu stríðsvél Pakistana. Pakistanskar flugvélar réðust í dag á Agartala-flugvöll við landa- mærin að austan í annað sinn á tveimur dögúm, rétt áður en frétt ist um bardagana á vesturlanda- Berlínarsáttmálinn áð komast í höfn Ágreiningur enn um heimsóknarleyfi Þessi mynd af félaga Castró og vini hans Allende, forseta Chile, var tekin fyrir skömmu, er Castró kom í heimsókn til Santiago. Þá lék allt í lyndi. Nú er hins vegar allt á öðrum endanum í Santiago og nágrenni, eftir að andstæðing- ar AUende forseta stofnuðu til götubardaga í borginni. Um 100 mamis hafa særzt og stjórnin hef- ur lýst yfir neyðarástandi. Mót- mæli og fjöldafundir hafa verið bönnuð og tveim útvarpsstöðvum lokað, þar sem þær þóttu hlut- drægar í fréttaflutningi. Bandarískir og sovézkir geim- farar fara saman út í geiminn Væri táknrænt, að Mars-förin I í Ijósi vonir um nánari samvinnu skyldu hafa hitzt þar. Blaðið lét | landanna í geimferðamálum. Ráðherranum sparkað fyrir gamansemi NTB-Berlín, föstudag. Samningaviðræðurnar um fram kvæmd fiórveldasáttmálans um Berlín eru nú á lokastigi- í dag var gert hlé á viðræðum, þegar v-þýzki samninganiaðurinn Mueller flaug til Bonn frá A-Berlín til að gefa stjórninni skýrslu og kynna hinum þrem aðildarríkjununi gagn mála. Mueller var væntanleg ur aftur til A-Berlínar í kvöld. Áreiðanlegar heimildir sögðu i dag, að samningsaðilar væru ekki á eitt sáttir um heimsóknarlcyfi V-Berlínarbúa austur yfir múrinn. A-Þjóðverjar vilja takmarka heim sóknir við 30 daga á ári, meðan NTB—París, föstudag. Stuðningsmenn Bangla-Desh hreyfingarinnar, sem berst fyrir sjálfstæði Austur-Pakistan, tóku í dag . toustataki pakistanska flugvél á Orly-flugvelli við París skömmu áður en hún átti að leggja af stað til Rómar og Karachi. Flugvélin er af gerð inni Boeing 720 og 28 farþegar -voru innanbbrðs. Ræningjarnir, sem eru Evrópu menn, kröfðust þess að fá 20 lestir af lyfjum og lækningatækj um um borð, en það ætiuðu þeir skæruliðahreyfingu Bangla Desh. Franska innanríkisráðuneytið tilkynnti, að franska stjórnin mvndi öreiaa helminrrinn af út- vestrænu aðilarnir telja slíkt brot á sáttmálanum. Skotferð Muellers til Bonn í dag er talin geta staðið í sambandi við, að A-Þjóðverjar hafi lagt fram málamiðlunartil- lögu um málið. Viðræður milli Bahr, innanrikis ráðherra V-Þýzkalands og Kohl, starfsbróður hans héldu einnig áfram í dag. Þeir ræða aðallega um skipulagningu samgangna milli landshlutanna. Talið er sennilegt, en þó ekki áreiðanlcgt, að samkomulag um heimsóknarréttindi náist fyrir helgina, að því er sagt var í Berlín í kvöld. búnaðinum og ýmsar hjálparstofn anir buðust til að útvega afgang inn. Fyrsti bíllinn hlaðinn lyfjum kom að flugvélinni um kl. 4 í dag, og ræddi bílstjórinn við nokkra menn í flugstjórnarklef anum og skömmu síðar fengu -sex farþegar, m. a. börn, að yfirgefa flugvélina. Mennirnir í stjórn- klefanum fleygðu út um glugg, an orðsendingu, þar sem sagði, að flugvélin yrði sprengd í loft upp, með manni og mús, ef frönsk yfirvöld reyndu að skipta sér af þessu. í síðustu fréttum segir, að franska lögreglan hafi tckið flug NTB-Moskvu, föstudag. Bandarískir og sovézkir vísinda menn ínunu á næstu mánuðum undirrita samning um sameigin- lega, mannaða geimferð. Þessar upplýsingar eru komnar frá tals- manni bandaríska sendiráðsins í Moskvu. Smáatriði samningg' þessa verða ekki birt fyrr en samningurinn hefur verið endanlega undirritað- ur, sagði talsmaðurinn. Robert nokkur Hilruth, sem er forstjóri geimferðamiðstöðvarinn- ar í Houston, er um þessar mund ir staddur í Moskvu, þar sem hann ræðir um tæknileg atriði við sov- ézka sérfræðinga. Löndin hófu viðræður um sam- vinnu á sviði geimferða fvrir ári, og síðan hafa verið haldnir nokkr ir fundir, bæði í Höuston og í Moskvu. Þessa stundina eiga bæði löndin geimför á braut um Mars oa sagði blaðið Isveztia, sem er stjórnarinnar, NTB-Tókíó, föstudag. Gamansöin ummæli um að Sam einuðu þjóðirnar væru að vcrða eins konar lánastofnun fyrir land- búnaðinn, urðu til þcss, að Naomi Nishimura, varnarmálaráðherra Japans var sparkað úr embætti í dag. Nishimura er 65 ára gamall. Það var stjórnarandstaðan, sem krafðist þess, að Nishimura yrði rekinn úr ráðherraembættinu, að- eins fjórum mánuðum eftir að hann tók við því. Sá, sem tekur við heitir Masumi Esaki og er hann fjórði maður í stólnum á einu ári. Nishimura varð að biðjast form lcga afsökunar á ummælum sínpm hefði ekkert me'int með þcssum ummælum, sem aldrei hcfði held.-1 ur verið ætlað að ná opinberum eyrum. Nishimura sagði þetta, þegar hann í lok október var að ræð-. við blaðamenn um aðild Kín. aé S.þ. Hann sagði, að S.þ. væri að breytast í lánastofnun, Þar sem jafnvel minnstu lönd hefðu at kvæði og að samtökin yrðu enn minna metin, þegar Pekingstjór’ in væri komin þar :nn. Ummæli ráðherrans voru hvergi birt á prenti, en þó fékk stjórn arandstaðan veður af þeim. E Sato lagði í dag áherzlu á, j ráðherrar yrðu framvegis að gæt.'i tungu sinnar b’etur, framtíð st'ón> ar landsins gæti oltið á þvt að það | á þingi, en hélt fram ,að hann Kröfðust 20 lesta af lyfjum fyrir flugvél vélina úr höndum rængingjanna sovézka með áhlauoi oe handtekið bá. 1 i málgagn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.