Tíminn - 04.12.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.12.1971, Blaðsíða 6
6 TIMINN LAUGARDADGUR 4. desember 1971 Bazar Verkakvenna- félagsins Framsóknar Verkakvennafélagið Framsókn er með bazar sinn í dag kl. 2 í Alþýðuhúskjallaranum. Margt eigu- legra muna — mikið af alls konar prjónafatnaði. Komið og gerið góð kaup. — Bázarnefnd. GARDÍNUBRAUTIR Fjölskrúðugt úrvaJ gardinubrauta og gluggatjalda slanga. — Komið — Skoðið — eða hringið. GARDiNUBRAUTIR H.F. Brautarholti 18. Simi 20745. nii jiiUimruunuu SÆVIÐARSUNDl 86 — SÍMl 30593. Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og hvers konar önnur raftæki. SÍMI 30593. AÐEINS VANDAÐIR OFNAR h/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI lO — SlMI 21220 BLÖM - GÍRÚ Girónúmer 83070 Sendum yður blómin — blómaskreytingar i ðrugg- um umbúðum um land allt — Greiðið með Gíró. Tlómahúsið SKIPHOLTI 37 SlMI 83070 (Vi6 Kostakjör, skammt fró Tónabíó) óður Álftamýri 7. Opið alla daga — öll kvöld og um helgar. [FGSlIlMMjMM SAFNARINN BOKARFREGN ANNÁLAR ÍSLENZKRA FLUGMÁLA 1. x Höf.: Arngrímur Sigurðsson. Útgefandi: Bókaútgáfa Æskunnar. Reykjavík 1971. 186 bls. Það fer ekki á milli mála, að frímerkjasöfnurum er að því mikill fengur, að fá grein argóða bók um þróun flugmála hér á landi. Ekki aðeins til að fá nákvæmlega tíma- og stað- sett hin ýmsu flug, bæði fyrstu flug og einnig sérflug hvers- konar, heldur- ekki síður þeg- ar bókin er svo vel úr garði gerð, sem þessi er, að í henni eru sérkaflar, setm helgaðir eru hlutverki flugsins í póstsam- göngum. Arngrími hefir tekizt að búa svo um hnútana, að bók þessi er raunverulega ómissandi fyr- ir hvern frímerkjasafnara, seni nokkuð helgar sig flugsöfnun eða póstsögu. Er í bókinni aö finna öll þau ákvæði um flutn- ing á bréfapósti loftleiðis, sem nokkru máli skipta. Þá er þar ítarlega sagt frá útgáfu flug- frímerkja, hinum ýmsu póst- flugum, flugmiðanum og birt mynd af honum og bréfi úr fyrstu póstflugferðinni. Það þarf mikla og nákvæma vinnu til að vinna svo bók að hún sé tæmandi, bara sem ann- áll flugmálanna, en þegar mað- ur svo uppgötvar, að auk þess tekur hún svo rækilega fyrir sérsvið innan þess ramma, póst flugið, að hún verður að ómet- andi gagni fyrir þá sem kannski eingöngu hugsa um sín safn- arasjónarmið, þá hlýnar manni um hjartaræturnar. Sá sem þetta skrifar, getur kannski trútt um talað, því að svo mikla vinnu hefi ég lagt í á sínum tíma, að ná saman skrá yfir póstflugið, þannig að skrá mætti öll þau fyrstu flug og sérflug, sem hér á landi hafa farið fram, að mikil þökk hefði mér verið að þessu verki þá, sem heimildarriti og lang- an tíma hefði það sparað mér frá setu og grúski á söfnum. fslenzkir frímerkjasafnarar og þá alveg sérstaklega flug- safnarar skulda Arngrími mikla þökk fyrir framtakið. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að þarna verði framhald á, þar sem þetta er aðeins 1. bindi. Enda á þessi bók erindi í bóka- skápa allra frímerkjasafnara, sem nokkru láta sig flugpóst skipta, jafnvel hinna líka. Sigiirður H. Þorsteinsson. f.V tó ** n in v* & ¥ 1 BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR / fást hjá okkur. stærðir með eða án snjónagla. W * ií\ m, nhu. a£iS k Mé « .1 Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVIK SlMI 31055 m 4444 ■K UL Jtm dK \mmi' BILAXÆIGA HTVJSRFISGÖTU103 YW&endiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn- VW 9manna-Landrover 7manna SOLUM flestar stærSir fyrir hjólharða VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRATTARVÉLAR — vörulyfVara og bifreiðar SOLNING HF. Baldurshaga vi8 Suðurlandsveg, Reykjavík. Simi 84320. Pósthólf 741. Jón Grétar Siaurð«:con héraðsdómslögmaður Skólavérðustig 12 Simi 18783 JÓN ODDSSON hdl. málflutningsskrifstofa Laugaveg: 3. Simi 13020 JON 6 ÍAGNARSSON LÖCMAtll’K Lögmannsskrifstofa. Lauravep S Sími 17200.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.