Fréttablaðið - 16.02.2004, Page 28

Fréttablaðið - 16.02.2004, Page 28
Sjónvarp 16. febrúar 2004 MÁNUDAGUR28 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgun- vaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Rödd úr safninu 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nær- mynd yfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auð- lind 13.05 Í hosiló 14.03 Útvarpssagan, Safnarinn 14.30 Miðdegistónar 15.03 Japan, land hinnar rísandi sólar 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Vitinn 19.30 Veður- fregnir 19.40 Laufskálinn 20.20 Kvöldtón- ar 21.00 Einyrkjar 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.25 Úr tónlistarlífinu - Myrkir músíkdagar 2004 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns 7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar frá Trú- badorahátíðinni í Neskaupstað 22.00 Fréttir 22.10 Hringir 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: SkjárEinn 21.00 Svar úr bíóheimum: The Mambo Kings (1992) Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 21.00 Miami Uncovered 22.03 70 mínútur 23.10 Eldhúspartí(Á móti sól) 0.00 Súpersport (e) 0.05 Meiri músík Aksjón Stjörnu - Survivor Áttunda þáttaröð vinsælasta veruleikaþáttar í heimi gerist á Perlueyjum, eins og sú sjöunda, og þátttakendurnir eru stórskotalið fyrri kepp- na. Sigurvegarar hinna sjö þáttaraðanna ásamt þeim vinsælustu og umdeildustu mynda þrjá ættbálka sem slást um verðlaunin. Það er aldrei að vita upp á hverju framleiðendur þátt- anna kunna að taka og víst að í vændum er spennandi keppni, útsmoginna, fláráðra og gráðugra keppenda. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „He thinks he’s the last Coca Cola in the desert.“ Í gamla daga sendi einungis einsjónvarpsstöð út efni á Íslandi. Hún var í eigu ríkisins og bauð upp á stillimynd á fimmtudögum sem yfirvöld töldu æski- legt að þjóðin notaði til uppbyggilegri hluta en sjónvarps- gláps. Nú eru ís- lenskar sjónvarps- stöðvar orðnar svo margar að það er varla hægt að hafa tölu á þeim. Þær virðast hins vegar allar vera helteknar af fortíðarþrá um þessar mundir og hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á svo slappa dagskrá á fimmtudögum að maður minnist stillimyndarinnar og snjókallagerð- ar í æsku með ótrúlegum hlýhug. Skjár einn sýnir að vísu The Drew Carey Show klukkan hálf tíu en þeir þættir eru með þeim fyndn- ustu sem sögur fara af en fyrir utan þennan hálftíma er ekkert að gerast í sjónvarpinu á fimmtudögum. Það hlýtur eitthvað að vera að þegar sæmilega geðheilbrigður maður á besta aldri endar fjarstýringa- rflakkið á hlustendaverðlaunum FM 9.57, sem var það skásta sem var í boði síðastliðið fimmtudagskvöld. Maður getur yfirleitt fundið eitt- hvað á annaðhvort RÚV, Stöð 2 eða Skjá einum alla aðra daga vikunnar og stundum er úrvalið þannig að grípa þarf til myndbandsupptöku- tækisins. Þetta með fimmtudagana hlýtur að vera einhver misskilning- ur sem hægt er að leiðrétta, nema gamla forræðishyggjan sé að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga og okkur sé ætlað að baka pönnukökur og spila ólsen ólsen á fimmtu- dögum. ■ Við tækið ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ er fullur angistar vegna ónýtrar sjón- varpsdagskrár á fimmtudögum. ▼ Stöð 2 22.20 Muhammad Ali Ali, amerísk hetja, er sjónvarpsmynd frá árinu 2000 um einn þekktasta íþróttamann sögunn- ar. Hnefaleikakappinn Muhammad Ali, sem var skírður Cassius Clay, varð ólympíumeistari 1960 og fyrst heimsmeistari í þungavigt fjór- um árum síðar. Hann er talinn besti boxari allra tíma en hefur alltaf verið umdeildur. ▼ VH1 18.00 Smells Like The 90’s 19.00 Then & Now 20.00 Rise & Rise Of 21.00 Hot Babes & Ugly Guys All Access 22.00 Billy Joel Greatest Hits 22.30 Rod Stewart Greatest Hits TCM 20.00 Ryan’s Daughter 23.10 Young Cassidy 1.00 Travels with My Aunt 2.45 Shine On Harvest Moon 4.30 Short - MGM 25 Anniversary Party EUROSPORT 17.00 All sports: WATTS 17.30 Football: Eurogoals 18.30 Figure Skating: European Championship Budapest Hungary 20.30 Snooker: Masters London United Kingdom 22.00 Football: Eurogoals 23.00 All Sports: Guest of the Week 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Trial: World Champions- hip Koblenz 0.00 Olympic Games: Olympic Magazine ANIMAL PLANET 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 The Jeff Corwin Ex- perience 20.00 The Crocodile Hunter Diaries 20.30 The Crocodile Hunter Diaries 21.00 The Royals and Their Pets 22.00 Predators 22.30 QED 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 The Crocodile Hunter Diaries BBC PRIME 16.45 Antiques Roadshow 17.15 Flog It! 18.00 Changing Rooms 18.30 Doctors 19.00 Eastenders 19.30 My Hero 20.00 Dalziel and Pascoe 21.30 Parkinson 22.30 My Hero DISCOVERY 15.00 Extreme Machines 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Remote Madness 18.30 Wreck Detect- ives 19.30 A Chopper is Born 20.00 Trauma 21.00 Ecstasy and Agony 22.00 Sex Sense 22.30 Sex Sense 23.00 Extreme Machines 0.00 Tanks - Blueprint for Victory MTV 15.00 Trl 16.00 The Wade Robson Audition Project 16.30 Unpaused 17.30 Mtv:new 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Newlyweds 21.00 Top 10 at Ten: Madonna 22.00 Mtv Mash 22.30 The Osbour- nes 23.00 Superock 0.00 Unpaused DR1 15.00 Boogie Listen 16.00 Barracuda 16.01 Søren Spætte 16.05 Dragon Ball Z 16.30 Troldspejlet 17.00 Ric- hard Scarrys travle verden (6) 17.30 TV-avisen med Sport og Vejret 18.00 19direkte 18.30 Bedre bolig (4) 19.00 Hjem til hvem? (4) 19.20 Taxa (11) 20.00 TV-avisen 20.25 Hori- sont 21.00 SportNyt 21.10 Stjernen 22.40 Viden om - Talegaven 23.10 Boogie List- en DR2 17.30 Guds hær på retræte? 18.15 Sidste stop før ren- destenen (3) 18.45 Jersild på DR 2 19.15 Pizza King 21.00 Spot - Erann DD 21.30 Dead- line 22.00 Engle med stækk- ede vinger 22.55 DR-Doku- mentar: Hotel Magnolia 23.55 Filmland NRK1 16.40 Tid for tegn 16.55 Ny- heter på tegnspråk 17.00 Barne-tv 17.00 Fimlene 17.20 United 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Puls 18.55 Villdyr og villmark 19.25 Redaksjon EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Faktor: Ávkin máilbmái - Maggas ver- den 21.00 Autofil 21.30 Store Studio 22.00 Kveldsnytt 22.10 Dok1: Krøll på nettet 23.05 Våre små hemmelighet- er - The secret life of us (15:22) 23.55 Redaksjon EN NRK2 16.30 Blender 17.00 Siste nytt 17.10 Blender 18.35 Michael Moores USA 19.00 Siste nytt 19.05 Pilot Guides: Midtaust- en 20.00 Star Wars VI - The Return of the Jedi 22.10 Dag- ens Dobbel 22.15 David Lett- erman-show 23.00 Team Ant- onsen 23.30 Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideoer og chat SVT1 18.30 Rapport 19.00 Seriestart: Ett litet rött paket 20.00 Säsongstart: Plus 20.30 Seriestart: Kylies kök 21.00 Vita huset 21.45 Popcorn 22.15 Rapport 22.25 Kult- urnyheterna 22.35 Ex- pedition: Robinson SVT2 18.10 Regionala nyheter 18.30 The Office 19.00 Veten- skapens värld 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Lars Winnerbäck - live i Linköping 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Reg- ionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Snowmagasinet Richter 22.00 Novellfilm 2004 22.30 Veckans konsert: Gilles Apap 23.30 Kultursöndag: 23.31 Musikspegeln 23.55 Röda rummet 0.45 Bildjournalen Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón- varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Sýn 16.30 Stjörnuleikur NBA 18.30 Ensku mörkin 19.00 Spænsku mörkin 20.00 Enski boltinn (E) 22.00 Olíssport 22.30 Ensku mörkin 23.00 Spænsku mörkin 0.00 Næturrásin - erótík 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Malla mús, Bubbi byggir og Andarteppa. 18.30 Kóalabirnirnir (14:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Frasier 20.35 Nýgræðingar (21:22) 21.00 Risaeðlur - Risaklóin (1:2) 21.30 Nýjasta tækni og vísindi 22.00 Tíufréttir 22.20 Fjölskyldan (1:6) (Family) Breskur myndaflokkur um Cutler- fjölskylduna sem er á kafi í skipu- lagðri glæpastarfsemi. Joey Cutler eygir færi á að losna út úr vítahring ofbeldis og glæpa þegar fjölskyldan tekur við rekstri fíns veitingahúss en systkini hans tvö gera honum erfitt fyrir. Leikstjóri er David Drury og að- alhlutverk leika Martin Kemp, Jamie Foreman, David Calder og Simone Lahbib. 23.15 Spaugstofan Endursýndur þáttur frá laugardagskvöldi. 23.40 Markaregn Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum síðustu um- ferðar í þýska fótboltanum. e. 0.25 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.45 Dagskrárlok 6.00 Jurassic Park 3 8.00 Wit 10.00 Say It Isn’t So 12.00 The Road to El Dorado 14.00 Wit 16.00 Say It Isn’t So 18.00 The Road to El Dorado 20.00 Jurassic Park 3 22.00 Final Run 0.00 Double Bang 2.00 SLC Punk 4.00 Final Run Sjónvarpið Stöð 2 Bíórásin 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 The Guardian (21:23) (e) 13.30 Extreme Makeover (7:7) (e) 14.20 Fear Factor (e) 15.30 Ensku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.35 Neighbours 18.00 Coupling (4:9) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Smallville (3:22) 20.50 Derren Brown - Mind Control 21.35 60 Minutes II 22.20 Ali: An American Hero Sjónvarpsmynd um einn þekktasta íþróttamann sögunnar, hnefaleika- kappann Muhammed Ali. 23.50 Shield (10:13) (e) Strang- lega bönnuð börnum. 0.35 Under the Skin Stranglega bönnuð börnum. 1.55 Ensku mörkin 2.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 3 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 5 (19:23) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 3rd Rock From the Sun 20.55 Home Improvement 4 21.15 League of Gentlemen 21.40 The Fast Show 22.05 Father Ted 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld 23.40 Friends 5 (19:23) 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.45 3rd Rock From the Sun 1.10 Home Improvement 4 1.30 League of Gentlemen 1.55 The Fast Show 2.20 Father Ted 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 21.00 Miami Uncovered 22.03 70 mínútur 23.10 Eldhúspartý (Á móti sól) 0.00 Súpersport (e) 0.05 Meiri músík - Popp Tíví Sjónvarpslausir fimmtudagar 17.30 Dr Phil 18.30 Maður á mann (e) 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 The O.C. Ryan og Luke eru sendir á unglingaheimili eftir hand- töku þeirra. Öðrum vistmönnum er uppsigað við Ryan og gera honum lífið leitt. Seth er reiður í garð móð- ur sinnar vegna þess að hún neitar að leyfa Ryan að búa hjá þeim. 21.00 Stjörnu - Survivor Átt- unda þáttaröð vinsælasta veruleika- þáttar í heimi gerist á Perlueyjum, eins og sú sjöunda, og þátttakend- urnir eru stórskotalið fyrri keppna. S 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Catherine fær það verkefni að skoða atriði úr klámmynd þar sem sýnt er hvernig kona er hrotta- lega drepin. En fátt er um vísbend- ingar. Morðinginn sést ekki á myndinni, hótelherbergið þar sem morðið er framið gæti verið hvar sem er og ekkert nafn fylgdi film- unni. Grissom rannsakar eins árs gamalt lík sem þakið er maurum. 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order SVU (e) Bandarískir spennuþættir um sér- glæpasveit lögreglunnar í New York sem sérhæfir sig í rannsóknum á kynferðisglæpum. 0.15 Dr Phil (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist SkjárEinn ▼ ▼ 6.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 19.30 Sherwood Craig 20.00 Um trúna og tilveruna 20.30 Maríusystur 21.00 T.D. Jakes 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer Omega Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 NÝR RAUÐMAGI 100 kr/kg FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ Eigum Kúttmaga ■ Það hlýtur eitthvað að vera að þegar sæmilega geð- heilbrigður maður á besta aldri endar fjar- stýringarflakkið á hlustenda- verðlaunum FM 9.57, sem var það skásta sem var í boði síðastliðið fimmtudags- kvöld. DÍANA PRINSESSA Leynilegar hljóð- og myndbandsupptökur verða meginuppistaðan í nýrri heimildar- mynd um hana en auk þeirra verða birt viðtöl við nána vini prinsessunnar. Ný Díönu- myndbönd SJÓNVARP NBC-sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum ætlar að sjónvarpa hljóð- og myndbandsupptökum sem Díana prinsessa gerði á laun á með- an hún var í hinu ógæfusama hjóna- bandi sínu með Karli Bretaprins. Upptökurnar hafa ekki komið áður fyrir sjónir almennings fyrr en nú rúmum sex árum eftir dauða Díönu. Upptökurnar voru helstu heim- ildir Andrews Mortons þegar hann skrifaði umdeilda ævisögu prinsessunnar „Diana: Her True Story“ árið 1992. Þetta efni er nú uppistaðan í tveggja klukkustunda langri heimildarmynd um Díönu sem ber nafnið „Díana prinsessa: Leyniupptökurnar“ en myndin verður send út í tvennu lagi dagana 4. og 11. mars. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.