Tíminn - 05.01.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.01.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN MIÐVIKUDAGUK 5. janúar 1972 Lausar stöður Við Kenneraháskóla íslands eru lausar til umsókn- ar lektorsstöður sem h^segir: Tvær í uppeldisgreinum. Tvær í íslenzkum fræðum. Ein í félagsfræði. Ein í kristinfræði og trúarbragðasögu. Ein í stærðfræði. Ein í list og verkgreinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. janúar 1972. MenntamálaráðuneytiS, 31. desember 1971. (p AÐSTOÐARLÆKNAR 2 stöður aðstoðarlækna eru lausar til umsóknar við Slysadeild Borgarspítalans. Upplýsingar varð- andi stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. febrúar n.k. eða eftir samkomulagi. Ráðningartími er 6 eða 12 mánuðir. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykja- víkurborgar fyrir 27. janúar n.k. Reykjavík, 4. jan. 1972 ihd íí. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. FORSKÓLI FYRIR PRENTNÁM Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík hinn 12. janúar n.k., ef næg þátttaka fæst. Forskóli þessi er ætlaður þeim, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síð- asta lagi 10. jan. n.k. Umsóknareyðubiöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Skólastjóri. Laust starf Starf fulltrúa við embætti skattstjóra Austurlands umdæmis, Egilsstöðum, er laus til umsóknar. Starfið verður auk venjulegra starfa, sem til falla á skattstofu, fólgið í afgreiðslu og rannsókn fram- tala og bókhaldsgagna atvinnurekenda o.fl. og fylgja því ferðalög um umdæmið. Menntunarkröf- pr a.m.k. verzlunar- eða samvinnuskóii. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1972 og skulu umsóknir sendast undirrituðum. Laun verða skv. hinu almenna launakerfi ríkis- starfsmanna. Egilsstöðum 3. janúar 1972 Skattstjóri Austurlandsumdæmis. swiss Magnús E. Baldvinsson Laugavegl 12 - Simi 228B4 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu i GUÐM ÞORSTEINSSON j gullsmiður Bankastr 12 . HÖFUM FYRIR. LIGGJANDJ HJÖLTJAKKA G. HINRIKSSON SlMI 24033. GrojóN Styrkársson HÆSTAKÍrTAKlðeHMin AUSTUKSTKÆTI 6 SlHI 11354 ITÖI.SK RÚMTEPPI 2,20x2.50 m nýkomin LITLI SKÓGUR ð horni Hverfispötn og Snorrahrautar. fíAi I ABUXIJR 13 oz no. 4 —fi trr 220.00 — 8—10 fei 230.00 — 12—14 fer 240.01' Fuliorðinsstærðii tcr 350,00 Páskaferð M.s. GULLFOSS 1972 SkíðaferS frá Reykjavík til ísafjarðar og Akur- eyrar 27. marz næstk. Þeir farþegar sem voru með m.s. Gullfossi í Páska- ferð 1971 og létu skrá sig í ofannefnda ferð, eru vinsamlegast beðnir að staðfesta farpöntun sína við farþegadeild Eimskip fyrir 15. þessa mánaðar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS farþegadeild, sími 21460. Byggingahappdrætti Sjálfsbjargar 24. desember 1971 Númer Flokkur Númer Flokkur Númer Flokkur 10 31—60 8813 61—100 19864 31—60 1050 31—60 9216 31—60 19895 61—100 1106 61—100 9288 21—30 20402 11—20 1672 61—100 9475 21—30 20468 11—20 1784 61—100 9604 61—100 20973 31—60 1878 61—100 9617 31—60 20982 61—100 2000 31—60 9672 11—20 21485 31—60 2782 61—100 10000 61—100 21868 2—10 3206 11—20 10294 21—30 23033 61—100 3259 2—10 10295 11—20 23333 61—100 3368 2—10 10935 61—100 24292 31—60 3500 31—60 13096 61—100 24316 21—30 4094 61—100 13179 2—10 24402 21—30 4421 11—20 13326 21—30 24507 61—100 4797 61—100 13515 31—60 25341 31—60 4943 61—100 13835 61—100 25354 61—100 4959 31—60 14033 11—20 25420 31—60 5109 61—100 14270 31—60 25477 21—30 5355 21—30 14426 61—100 25594 61—100 5569 21—30 15109 61—100 26113 2—10 5721 31—60 15112 2—10 26535 61—100 6018 61—100 15447 31—60 26545 61—100 6268 31—60 15650 11—20 26696 61—100 6287 31—60 15665 61—100 27028 61—100 6343 11—20 16983 21—30 27388 61—100 6700 31—60 17345 61—100 27733 31—60 6897 61—100 17518 61—100 28373 31—60 7061 2—10 17649 2—10 28481 61—100 7311 61—100 17983 61—100 29271 11—20 7312 31—60 18346 31—60 29420 2—10 7398 31—60 18557 61—100 29496 Bíllinn 7501 61—100 18770 61—100 29545 31—60 8635 31—60 19244 31—60 29708 31—60 29730 31—60 Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættismiðans. Skrifstofustúlka Fyrir lagerbókhald á lager okkar í Ártúnshöfða, óskast skrifstofustúlka, sem fyrst. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hálfsdagsvinna getur komið til greina. í S T A K, ÍSLENZKT VERKTAK H.F. Suðurlandsbraut 6, sími 81935, kl. 8,30—16,00 e.h. LITLI SKÖGUR SNORRABRAU1 22. SlMl 25644. VELJUM iSLENZKT <H) fSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.