Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 13
M (l II ! ! • ( MD9VIKUDAGUR 12. janúar 1912 TIMINN % 13 Myndlista- og Handíðaskóli íslands Ný námskeið hefjast 21. janúar. I. Teiknun og málun barna 1. fl. 6—8 ára: mánudaga og fimmtudaga M. 10,20—12 árd. Kennari Sigríður Jóna Þorvaldsdóttir. 2. fl. 8—12 ára: mánudaga og fimmtudaga kl. 4,30—6,10 síðd. Kennari Gunnsteinn Gíslason. 3. fl. 12—14 ára: þriðjudaga og föstudaga kl. 5,20—7,00 síðd. Kennari Þórður Hall. 4. fl. 14—16 ára: þriðjudaga og föstudaga kl. 8,00—9,40 síðd. Kennari Guðmundur Magnússon. II. Myndvefnaður barna Mánud. og miðvikud. kl. 5,00—6,40 síðd. Kennari Hildur Hákonardóttir. III. Teiknun og málun fullorðinna Byrjendur mánudaga og fimmtudaga kl. 8,00—10,15 síðd. Framhald þriðjudaga og föstudaga kl. 8,00—10,15 síðd. Kennari Leifur Breiðfjörð. VI. Bókband 1. fl. mánud. og fimmtud. kl. 5,00- 7,15 síðd. 2. fl. mánud. og fimmtud. kl. 8,00-40,15 síðd. 3. fl. þriðjud. og föstud. kl. 5,00- 7,15 síðd. 4. fl. þriðjud. og föstud. kl. 8,00-10,15 síðd. Kennari Helgi Tryggvason. V. Almennur vefnaður Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 7,00—10,00 síðd. Kennari Sigríður Jóhannsdóttir. VI. Taujjrykk Þriðjudaga og fimmtud. kl. 7,00—10,00 síðd. Kennari Ragna Róbertsdóttir. VII. MyndvefnaSur Þriðjudaga og fimmtud. kl. 7,00—9,15 síðd. Kennari Hildur Hákonardóttir. VIII. Teikninámskeið fyrir textil Þriðjudaga og fimmtud. kl. 4,45—7,00 síðd. Kennari Hildur Hákonardóttir. IX. Bóklegt framhaldsnámskeið í almennum vefnaði Mánudaga og miðvikud. kl. 4,45—7,00 síðd. Kennari Sigríður Jóhannsdóttir. Innritun daglega á skrifstofu skólans að Skip- holti 1, kl. 3—5 síðd. Sími 19821. Skiphom 1 - Sími 19821 GARDINUSTANGIR í MIKLU ÚRVALI — Póstsendum Málning & Járniförur Laugavegi 23 simar 112 95.. 128 76 -Si. \ % LAUNA- GREIÐENDUR 1 vinsamlega veitið eftiríarandi eríndi athygli: Nú um áramótinvoru nýir launamiðar teknir f notkun. Útfylling þeirra tek- ur 20% skemmri tíma en hinna fyrri. Línubil eru í samræmi við það, sera tíðkast á venjulegum ritvélum, og gert er ráð fyrir notkun dálkastilla, Nýjar leiðbeiningar fylgja nú launamiðunum. Þær eru bæði einfaldari og skýrari en áður' var. Nýju launamiðarnir eru hannaðir til úrvinnslu í stórvírkum .skýrsluvélum. Af því leiðir mikinn vinnusparnað hjá skattyfirvöldum, auk þess sem notagildi. upplýsinga af launamiðunum eykst stórum. Af ofangreindum ástæðúm eru það tilmæli embættisins til yðar, að þér riHð allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að aukinni hagkvæmni í opinberum rekstri. RÍKISSK/VTTSTJÓRI /ír.n; ^^fijj^F LAUNAGREIÐENDUR! - Munið að tilgreina nafnnúmer launþega á launamiðanum. Með því sparið þér yður og skattyfirvöldum dýrmætan tíma og tryggið, að launa- greiðslurnar verði frádráttar- bærar til skatts. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMADUR Lögmannsskrífstofa Laupave0 3 Sírm 17200. GlIfiJON Styrkábsson HÆSTARtrTARLÖGMAÐUK AUSTURSTKÆTI 6 SlUI 1S254 JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrífstofa Laugavegi 3. Sfmi 13020 !¥ARA- I HLUTIR Athugið bílinn Höfum fengið míkið tirval varahluta. svo sem: A.C, rafkerti. kertaleiðslur, 5 platinur. þétta. kveikiuloJi og hamra. straumJokur og flest í rafalinn, vatas- dælur vatnshosur og vatnslása. blöndunga og viðgerðarsett 1 þá, benzíndælur og dæiusett. AC olíu og loftsiur I miklu úrvali. 1 I I I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.