Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 12
22 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR Slagurinn hefst afturí a Tvelr fyrstu leikirnir í síðari umferðinni í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik karla fara ¦ fram í kvöid. Þá leika ÍR^-Víkingur og Valur—Haukar. Klp-Reykjavík. í kvöld hefst 1. deildarkeppnin í handknatt- leik karla aftur eftir hlé, sem staðið hefur yfir síðan 19. des ember, er FH og Valur mætt ust í íþróttahúsinu í Hafnar- firði. Leikirniir í kvöld fara fram í Laugardalshöllinni og hefst fyrri leikurinn kl. 20,15. Er hann á milli ÍR og Víkings en strax að honum loknum hefst leikur milli Vals og Hauka. Báðir þessir leikir ættu að geta orðið skemmtilegir. í fyrri umferðinni þegar þessi sömu lið mættu.st urðu úrslitin þau, að IR og Víkingur gerðu jafntefli, 19:19 og Valur sigraði Hauka 16:12. Sá leikur fór fram í Hafnarfirði, en þar fer aðeins einn leikur fram í síðari umferðinni, sem hefst með leikjunum í kvöld, leikur Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka. Að lokinni fyrri umferðinni er staðan þannig, að Fram hef ur forustu í 1. deild með 10 stig að loknum 6 umferðuim. Hefur Fram aðeins tapað ein um leik í fyrri umferðinni, fyr ir Víking, 13:18. FH og Víking ur eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti með 9 stig hvort, eða 1 stigi á eftir Fram. í 4. sæti kemur svo Valur með 6 stig, eða 50% af fáanlegum stiga- fjölda út úr fyrri umferðinni, með 3 sigra og 3 töp. ÍR kem ur síðan í 5. sæti með 4 stig, en Haukar og KR reka lestina með 2 stig hvort. KR með stig in eftir sigur yfir Haukum og Haukairnir smeð sín 2 stig eftir sigurinn yfir ÍR. Anmars er staðan í 1. deild inni fyrir leikina í kvöld þessi: Fram 6 5 0 1 117:99 10 FH 6 4 2 1 124:94' 9 Vík. 6 4 2 1 114:105 9 Valur 6 3 0 3 91:87 6 ÍR 6 12 3 105:112 4 Haukar 6 10 5 96:113 2 KR 6 10 5 90:127 2 Markhæstu menn deildarinn- ar að lokinni fyrri umferð eru þessir: Geiir Hallsteinsson, FH 47 Axel Axelsson, Fram 36 Gísli Blöndal, Val 34 Stefán Jónsson, Haukum 31 Slagurinn í 1. deild íslands- mótsins í handknattleik karla hefst aftur í kvöld. MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1972 ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦'¦¦ 4. grein: Beztu frjálsíþróttaafrekin 1971 'iv y"::::\í':': Grindahlaupin betri en oftast áður f dag birtum við beztu afrekin 1971 í síðustu hlaupagreinunum. Halldór Guðbjörnsson, KR setti allgóð met í fyrra í klukkustund arblaupi og 20 km. Ekkert hefur verið keppt í þessum greinum fyrr hiíir á landi. Halldór náði og lang beztum érangri í 3000 m. hindrun arhlaupi og betri en 1970. KR-ingar voru beztir í boðhlaup uoum og náðu betri tíma í 4x100 og 4x400 m. en náðst hefur undan farin ár. HSK náði og góðum tíma í 100 m. boðhlaupi. Grindahlaupin voru með betra onóti í fyrra. Valbjörn Þorláksson, Á, náði sínum bezta tíma í stuttu grindimni og hjó nærri metinu. Borgþór Magnússon, KR, setti unglingamet í báðum og vantaði aðeins 1/10 úr sek. í ísl. met Sig urðar Björnssonar. Breiddin var Ifka meiri en áður í löragu igrind ipni. Hér eru aifrekin: 11* m. grindahlaup sek. Valbjörn Þorláksson, Á 14.7 Borgþór Magnússon, KR 15,0 Stefán Hallgrhnsson, UÍA 15.7 Hafsteinn Jóhanness, UMSK 16,1 Þorvaldur Benediktsson, ÍBV 16,1 Guðmundur Ólafsson ÍR 16,6 Agúst Schram, Á 16,7 Jón Benónýsson, HSÞ 16,8 Kjartan Guðjónsson, ÍR 16,9 Bróðmar Helgason, Á 17,3 ISías Sveinsson, ÍR 17,5 Ingim. Ingimundars., UMSS 18,3 Stefán Jóhanness., Á 18,5 Sigvaldi Ingimundars., UMSS 20.3 Guðmundur Jóhannss., HSH 21,8 400 m. grúulahlaup: sek Borgþór Magnússon, KR 54,7 Trausti Sveinbjömss,, UMSK. 57,0 Valbjörn Þorlákss., Á 57,1 Vilmundur Vilhjálmss., KR 57,3 Guðmundur Ólafss., ÍR 58,7 Hafsteinn Jóhanness., UMSK 59,3 Kristján Magnúss., Á 61,8 Rudolf Adolfss., Á 64,0 Magnús G. Einarsson ÍR 64,1 Valmundur Gíslason, HSK 64,8 Baldvin Stefánsson, ÍBA 65,9 Halldór Matthíass., ÍBA 72,5 3000 m. hindrunarhlaup: Halldór Guðbjömsson, KR 9:36,4 Ágúst Ásgeirsson., ÍR 9:56,4 Ragnar Sigurjónss., UMSK 10:46.4 Kristján Magnúss., Á 11:01,6 Gunnar Snorras., UMSK 11:03,0 Jóhann Garðarsson, Á 11:03,4 Steinþór Jóhannss., UMSK 11:10,6 Sverrir Sigurjónsson ÍR, 11:38,8 4x100 m boðhlaup: sek Landssveit, 43,3 KR 43,8 HSK, 44,7 ÍR, 45,2 Landssveit unglinga 45,5 Ármann 46,3 KR-unglingar, 46,4 Þrír fyrstu menn í 20 km. hlaupi, Halldór Guðbjörnsson, KR, Gunnar Snorrason, UBK og Slciuþór Jóahnn»son UMSK, í viðbragðs stöðu í hlaupinu. UMSE, . 46,6 ÍR-unglingar 47,0 ÍR B-sveit, 47,6 HSH, 47,7 USU, 47,7 HSK Selfossi, 47,8 UIA, 47,9 4x400 m boðhlaup: mín Landssveit ' 3:23,5 KR 3:32,4 ÍR, 3:37,9 Ármann, 3:45,2 UMSK 3:47,6 Til að spá á getraunaseðil nr. Zá þessu herrans ári 1972, hófum við fengið ungan prcntnema, Berg Garðarsson. Hann er Valsmaður eg einnig mikili aódaandi Aianch. Imited, sem hann þó spáir ekki nema jafntefli gegn Southampton á seðlinum. Annars er spá Bergs á getrauna seðli nr. 2 þessi: feSfeír m {tsiur ím mmfsi «• m&otimit muvm — umta Fem\ QyPiéL""• FottlBBI ¦ M*». C/td, IHMa •-< tk/mm i w fJITe 7 ;i 11 Bergur Garðarsson IR sveinar, ÍBV, 4x800 m boðhlaup: ÍR, 4:02,1 4.-22,5 8:35,2 ARNARMOT I BORÐTENNIS Arnarmótið í borðtennis verður haldið í Laugardalshöllinni laug ardaginn 22. janúar n. k. og hefst það kl. 14.00.'A móti þessu verð ur keppt í einliðaleik karla, og eru sigúrlaunin einhver þau veg- legustu, sem veitt eru í borðtenn- is, en það er hinn svonefndi Arn- arbikar, sem nú verður keppt um í fyrsta skipti. Bikar þessi er gefinn af Grétari Norðfjörð og bandaríska borðtenn isleikmanninum George Bright- wait, en sem kunnugt er stóð til að hann kæmi hingað s. 1. haust, en hann fékk sig ekki lausan úr starfi hjá Sameinuðu þjóðunum, þegar að ferðalaginu kom. Allir beztu borðtennisleikmenn landsins munu verða meðal kepp- enda á Arnarmótinu, en þátttöku þarf að tilkynna til Sigurðar Guð mundssonar í síma 81810 eða Björns Finnbiarnarsonar í síma 13659 (eftir kl. 19.00) fyrir n.k. sunnudag. UMSK, Ármamn ffcl5,6 Klukkustundarlilaup: m. HaUdór Guðbjörnsson, KR 17068 Gunnar Snorrason, UMSK 16735 Steinþór Jóhannss., UMSK 15271 Kristján Magnússon, Á 14592 Bjarki Bjarnason, UMSK 134W 20000 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 1 st 10:01,6 mín.. Framhald á hls. 14. Fræðslufundur um sundþjálfun Fræðslufundur um sundþjálfun á vegum íþróttakennarafélags ís- lands og Sundþjálfarafélags ís- lands, verður haldinn að Hótel Esju, fimmtudaginn 13. jan. n.k. og hefst kl. 21,00. Allir íþróttakennarar og sund- áhugafólk er hvatt til að mæta á fundinum. Aöalfundur Aðalfundur knattspyrnudeildar Vals ¦verður haldinn í félagsheim- ilinu. fimmtudaginn 13. jan. n.k. og hefst Jd. 20,30. — Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.