Tíminn - 29.01.1972, Side 11

Tíminn - 29.01.1972, Side 11
LAUGARDAGUR 29. janúar 1972 TÍMINN 11 Lífleg íþróttahelgi Allar íþróttagreinar, sem iðkaðar eru á Islandi, á dagskrá á fþrótta- hátfðinni \ dag, A morgun verður keppt i 8 greinum, þ.á.m. leika Fram og Víkingur i 1. deild i handknattleik. Klp-Reykjavik. Eins og oftast um helgar verður mikið um aö vera i iþróttum, en þessi helgi, sem nú fer i liönd, er ein sú fjöl- breyttasta hvað varðar keppni i hinum ýmsu greinum, sem verið hefur i langan tíma — en það sem gerir hana svona fjölbreytta er keppni i hinum ýmsu greinum, sem ekki eru á dagskrá um hverja helgi. Stærsti viðburðurinn um helg- ina verður án efa Afmælishátið ÍSI i Laugardalshöllinni i dag, en þar gefst fólki tækifæri á að sjá sýnishorn af öllum þeim iþrótta- greinum, sem iðkaðar eru i land- inu. Laugardagurinn verður rólegur, þvi fyrir utan sýninguna eru aðeins 2 leikir i Körfuknattleik á ! ÍÞRÖTTIR j jum helginaj ■■■■■■■ ■■■■■■■ LAUGARDAGUR Laugardalshöll kl. 14,30. AF- MÆLISHATÍÐ ISl. Körfuknattleikur: Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 19,00.1. deild, IS-Valur. iþróttaskemman Akureyri kl. 16.00.1. deild, Þór- Armann. SUNNUDAGUR Körfuknattleikur: íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 19,30.1. deild, KR-HSK, IS-IR. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 19,00. 2. deild karla, Armann-Breiðablik. 1. deild karla, Vikingur-Fram, KR-IR. Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 15,00. 1. deild kvenna, Breiða- blik-Vikingur, 2. deild kvenna, IBK—KR, 4 leikir i yngri fl. Lyftingar: Iþróttahús Melaskól- ans kl. 15,00. Kraftlyftingamót KR. Frjálsar iþróttir: Iþróttahúsið Akranesi kl. 13,00. Sveina- og meyjameistaramót Islands innanhúss. Knattspyrna:Ármannsvöllur kl. 14,00. Æfingaleikur, Armann- Vikingur. Badminton: Laugardalshöll kl. 14,00. Opið mót i einliðaleik. Skiði: Skiðaskálinn Hveradölum kl. 14,00. Möllersmótið. Sundknattleikur: Sundhöllin kl. 15,00. Reykjavikurmótið, KR- Ármann. dagskrá, þar af annar á Akureyri milli Þórs og Armanns, og ætti hann að geta orðið nokkuð góður. A sunnudaginn byrjar svo ball- ið. Þá verður keppt i einum 8 greinum iþrótta. Athyglin beinist þar sérstaklega að einum leik i 1. deild karla i handknattleik, milli Vikings og Fram. Þaö ætti aö geta orðið stórleikur i orðsins fyllstu merkingu. Annar leikur i 1. deildinni verður á milli KR og IR, sem bæði eru enn i örlitilli fallhættu, en eftir þennan leik er öruggt að annað er sloppið. Þá fer fram einn leikur i 2. deild karla, en þar fer fram litil keppni, þvi úrslitin eru svo til örugg. Þá fer fram leikur i 1. deild kvenna og 2. deild kvenna, þar sem KR og IBK mætast, og hefur sá leikur mikla þýðingu fyrir bæði liðin. 1 körfuknattleiknum fara fram 2 leikir. KR leikur við HSK og IS við IR. Ættu það er vera öruggir leikir fyrir KR og 1R — þó er aldrei að vita. Stórmót fer fram i badminton 1 Laugardalshöllinni, þar sem allir fremstu badmintonmenn landsins mætast i einliðaleik. 1 iþróttahúsi Melaskólans mætast aftur á móti flestir af sterkustu mönnum landsins, en þar fer fram opið kraftlyftingamót á vegum KR, og má búast við að eitthvað „fjúki” af metum þar. I sundhöllinni fer fram fyrsti leikurinn i Reykjavikurmótinu i sundknattleik, þar mætast KR og Armann og má þar búast við buslugangi og látum, eins og oftast þegar þessi lið mætast 1 lauginni. Fyrsta skiðamót ársins hér Yngsti 1. Bretlands Klp-Reykjavik. FH-ingar hafa ráðið þjálfara til 2. deildarliðs sins i knattspyrnu. Er það Skoti, Duncan McDovell, en hann er þjálfari atvinnu- mannaliðsins Morton, einn af þremur þjálfurum þess, og jafn- framt yngsti 1. deildarþjálfari á Bretlandseyjum. McDovell kom hingað til lands um siðustu helgi og ræddi þá við forráðamenn FH, sem hann haföi kynnzt er FH-ingar voru á keppn- isferð um Skotland. Hefur hann haft mikinn áhuga á sunnanlands, fer fram við Skiða- skálann i Hveradölum, Möllers- mótið svonefnda. Margir fara eflaust á skiði um helgina, þvi viða er gott skiðafæri — þó rignt hafi vel s.l. sólarhring. Rólegt verður i knattspyrnunni um helgina. Landsliðið leikur ekki, en einn æfingaleikur fer fram á Armannsvellinum milli Armanns og Vikings. . . . Sjá nánar um timasetningu og annað i ÍÞRÓTTIR UM HELGINA. Kópavogs- búar ræða um vallar- mál á morgum Breiðablik i Kópavogi heldur fund um iþróttavallarmáliö i félagsheimilinu á morgun, sunnu- dag, og hefst fundurinn kl. 14,00. Allir félagar eldri en 15 ára'eru velkomnir á fundinn. Stjórnin þjálfari hjá FH þvi að koma hingað til að þjálfa, og rættist sá draumur hans um helgina. Hann fór aftur heim á mánudag,en mun koma alkominn hingað i vor, þegar keppnistima- bilinu í Skotlandi lýkur. Ekki er afráðið, hvað hann dvelur þá lengi hér á landi, en verið getur að það veröi I 2 ár eða lengur. Forráðamenn FH sögðu að hann yrði hér þangað til að liðið kæmist i 1. deild — en á þvi sögðu þeir, að yrði ekki lengur en 2ja ára bið. deildar þjálfar Björn Kristjánsson og Karl Jóhannsson — þeir dæma handknatt- leik i Bandarikjunum næstu dagana. Dæma í Bandaríkjunum Þeir Karl Jóhannsson og Björn Kristjánsson, hand- knattleiksdómarar, halda um þessa helgi utan til Banda- rikjanna, þar sem þeir verða dómarar i Amerikuriölinum fyrir undankeppnina á OL, sem fram fer á Spáni I marz n.k. Þeir félagar veröa dómarar á þessu móti ásamt Norö mönnunum Knut Nilson og Kai Huseby. Mótiö fer fram i Chicagoog hefst þaö á miö- vikudaginn. Þaö mun standa fram aö helgi og veröa leiknir 6 leikir, þar af dæma þeir Björn og Karl 3 þeirra. Þaö eru fjórar þjóöir, sem taka þátt i þessum riöli; Bandarikin, Kanada, Mexikó og Argentina. Þeir félagar eru fyrstu is- lenzku dómararnir, sem dæma fyrir utan sina eigin heimsálfu, þ.e.a.s. Evrópu, en þeir, svo og nokkrir aðrir is- lenzkir dómarar, hafa dæmt leiki bæöi i handknattleik og knatlspyrnu, en enginn hefur fengið annað eins ferðalag og þessir tveir. Skotinn Duncan McDovell, sem tekur við þjálfun knattspyrnu- manna FH I vor. Gjöf til elli- heiinilisbyggingar Frú Heiðbjört Guðlaug Péturs- dóttir að Alfhólsvegi 58 i Kópavogi, hefir með gjafabréfi, dagsettu 5. nóv., afhent Pétri Maack Þorsteinssym til vörzlu f.h. aldraðra i Kópavogi, eitt- hundrað þúsund krónur, sem nýt- ast eiga til byggingar elliheimilis, sem væntanlega verður reist 1 Kópavogi á komandi árum. Gjöf þessi er til minningar um mann hennar, Ara Jónsson for- stjóra i „Faco”, og er bundin þvi skilyrði að herbergi i væntanlegu elliheimili beri nafn hans.Eru frú Heiðbjörtu færðar þakkir fyrir þann vinahug i garð aldraðra Kópavogsbúa, sem hún sýnir með þessari myndarlegu gjöf sinni. Á skíðum í fljóðljósum Skiðadeild KR mun nú eins og undanfarna vetur starfrækja skiðasvæði sitt 1 Skálafelli. Miklar breytingar hafa verið gerðar á starfsrækslu skiða- svæðisins, þannig að það fólk, sem hyggur á skiðaferð 1 miöri viku, mun óhikað geta farið i Skálafell, þar sem lyftur verða starfræktar alla daga. Lyfturnar eru nú orönar fjórar talsinsjog geta þær flutt á annað þúsund manns á klukkustund. Ein af lyftunum er svokölluð T- lyfta, tvær eru af Stargerð, og er önnur þeirra i framhaldi af T- lyftunni og fæst með þvi ca. 1200 m. löng skiðabrekka. Frá enda- stöð hennar er stutt I hæsta tind Skálafells, en þaðan er vand- fundið fegurra útsýni yfir Reyk javik og nágrenni. Þá er 100 m. löng toglyfta i gangi,og er hún eingöngu ætluð börnum, og starf- rækt án endurgjalds. S.l. vetur voru tekin i notkun flóðljós i Skálafelli, og reyndust þau mjög vel og var almenn ánægja með tilkomu þeirra, enda gafst þar meö tækifæri fyrir þá, sem ekki komast oft á skiöi,að vera lengur aö ef veður leyfir. Nú hefur verið ákveðið aö hafa fastar ferðir á fimmtudags- kvöldum upp eftir, og veröur farið frá KR-heimilinu við Frostaskjól kl. 19,00. Þá verður einnig farið frá sama stað á laugardögum kl. 14,00 og sunnu- dögum kl. 10,00. Mikil aðsókn hefur verið að gistirými skálans, Margt hefur veriö um manninn I Skálafelli undanfarnar helgar, þar komast llka allir aö, þvi lyfturnar þar eru orönar fjórar og brekkur flóölýstar, svo renna má sér langt fram á kvöld. Skiöafæri er gott þar upp frá og nægur snjór.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.